Morgunblaðið - 17.02.1918, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.02.1918, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Kartöflur gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartö&r geymast óskemdar ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. Sími 259. H.f. „Isbjöminn" við SkotMsveg. Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON k KAABER. Tóbaksdósir komnar í Tóbakshúsið. Hann telst til sambandsmanna- flokksins, en foringi hans er Brito Camacho og áður en stríðið hófst voru þessir menn taldir einlægir vin- ir Þjóðverja. Camacho var áður rit- stjóri blaðsins »A Lucta* og barðist þá kröftuglega fyrir því, að Portúgal sæti hlutlaust hjá i ófriðnum. Og hann skrifar enn í sama blað ýmsar greinar, sem veikja samband banda- manna innbyrðis. Það er þess vegna eigi tilviljun ein, að Camacho hefir gert Sidonio Paes að stjórnarforseta. Innanrikisráðherran, Machado Santos, er eigi heldur vinur bandamanna. Hann lét lítt á sér bæra, þá er hin fyrri stjórnbylting varð i landinu, En síðan hefir hann hvað eftir ann- að komið fram á sjónarsviðið. í fyrra gaf hann lit ýmsar stjórnmálagreinar i bók, og þar lét hann í ljós svo ótakmarkaða aðdáun á þýzka keisar- anum og þýzku þjóðinni, að banda- menn ættu að gefa honum auga. Af þessu öllu ræður nú blaðið það, að það sé síður en svo, að Portúgal sé vinveitt bandamönnum. Og þetta álit styrkist við þá fregn, sem síðar hefir komið, að Portúgal sendi eigi meira herlið til vesturvig- stöðvanna. Virzlun til sðlu. Verzlun i vesturbænum með talsverðum vörubirg^um, er til sölu nú þegar, með góðu verði. Semjið við Gunnar Sigurlsson, frá Selalæk. Heildv. Garðars Gislasoaar fær eftirtaldar vörur með e.s. ^»Island« frá New York: Rúgmjöl, Sagogrjón, Kartöflumjöí, Rúsínur, og hina mikið eftirspurðu olíuofna. Tekið á móti pöntunum i sima 681. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlutafélag Hvitir kven-hanzkar miklar birgðir, fást í Hanzkabúðinni. Beztu flatningshnífar sem hér eru fáanlegir, eru seldlr lang-ódýrast í Járnvörudeild Jes Zímsen. Hátt verd er borgað á afgreiðslunni fyrir mánudegsblaðið 28. janúar 1918. EjE Yátryggingar. dllrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið bjá „W OLG Au Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daníel Ber^mann. ALLSKONAR VATRYGGING AR Tjarnargötu 33. Símar 235 &429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfélag W. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaðúr Caíl Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. sVa—sd. Tals. 331 Sunnar Cgilson skipamiðlari, Hafnarstræti 1 s (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. Húsmæður! Notið eingöngu hina heimsfræg11 RedSealþvottasáP11 Fæst hjá kaupmönnutn- I heiidsölu hjá 0. Johnson & Kaaber* í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.