Morgunblaðið - 23.02.1918, Side 4
MORGUISBLAÐIÐ
4
p fXanpáXafiur
Góður barnavagn tii sölu á Lauga-
vegi 42, niðri.
Eitt herbtrgi óskast fyrir tvær
stúlkur í Austurbænum. — Tilboð
merkt »Herbergic legí;ist inn á skrif-
stofu Morgunbl.
^ ^apaé
Budda týnd á eið frá Bergstaða-
stræti að Njilsgötu. Skilkt á skó-
smiðavinnustofuna Bergstaóastræti 1.
Lítili lykill og »dirkc á hring,
tapaðist í gær. R. v. á.
Einn pöngustafur í óskilum í
Bókverzlun Isafoldar.
Týnst hefir lok af ljóskeri á Over-
land-bifreið. Skilist á afgreiðsluna.
Rúmstæði
Og
Rúmfatnaður
beztnr
í Vfiruhúsinu
úhaupié cfllorgunBt.
lndverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 101
Hann lét nú Aischa eiga sig en
gekk fram að dyrunum og læsti
þeim. Svo tók hann lampann af borð-
inu og gekk inn í næsta herbergi.
Var það mjög skrautlegt og þar inni
Btóð hvfla úr íhenholti, og lögð silfri
og gimsteinum.
Maghar leitaði um alt herbergið
en fann eigi neinar aðrar dyr á því
heldur en þær, sem hann hafði kom-
ið inn um. Hann barði á veggina
og athugaði gólfið, en alt var það
til einskis.
— Að þessu sinni verður þá för
mín til ónýtis, mælti hann við sjálf-
an sig. En eg kem aftur! Eg skal
boma aftur, enda þótt þúsund Zi-
gaunar reyni að varna mér þess!
Og um leið barði hann knýttum
knefanum f Bpegilborð nokkurt. þá
sá hann sér til mikillar undrunar að
Bpegillinn og spegilborðið snerist til
hliðar og að baki kom i Ijós brattur
og mjór Btigi. þóttist Maghar vita
að hann mundi hafa snortið einhverja
leynifjöður í borðinu um leið og hann
barði i það. Hann fiýtti sér nú upp
stigann og kom þá inn i aexhyrnt
fást hjá
Kristni Jónssyni
vagnasmið, I.augavegi 31.
F> Yitryggmgar. 30
Ærunatnfggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjnson & Haaber.
Linoleumdúkur,
grænn, brúnn og granit, ágætis tegundir fást í verzlun
Arna Jónssonar,
Laugaveg 37.
Beitusíld
fyrirtaks góða, höfnm vér til sölu. — Sildin er til sýnis í íshúsi voru.
SANNGJARNT VERÐ!
— Simi 259 og 166. ' —
cJíJ. „<3sBjörninn“ vié Sfiotfíúsveg.
SULTUTAU
Det kgl. octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alln-
konar vöruforöa o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir iægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLGA*
Aðalnmboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 173.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaúpm. Daniel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRY GGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 23581429
Trolle & Rothe.
Trondhjeins vátryggingarfélag hf.
AUsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. —61/a sd. Tals. 331
í lakgri vigt. Agætt i stað vit^its. Fæst i
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Laugaveg 2.
Siunnar Cgilson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
herbergi glnggalaust. Var í því hvelf-
ing og hékk þar lampi, en upp við
veggina stóðu margir traustir járn-
skápar. Og þegar Maghar sá þá,
tindruðu augu hans af gleði.
— það er svo að sjá sem tilvilj-
nn hafi víaað mér leið til bjarnar-
hýðisins, tautaði hann.
Skáparnir voru auðvitað vandlega
læstir, en Maghar varð eigi ráðalaus
fyrir þvf. Hann bar einhvern vökva
í skráargötin og hafði það þau áhrif
á járnið að það varð svo gljúpt að
Maghar gat tálgað það með knífi og
þannig brotið lásina.
Allir skáparnir voru fullir af fjár-
sjóðum. Maghar tók þar úr þeim
nokkrar pyngjur og opnaði þær og
voru í þeim gull og silfurpeningnr.
— Hm, mælti Maghar við sjálfan
sig. það virðist svo sem ræninginn
hafi kunnað að fara með það fó sem
hann rændi. f>ví að þrátt fyrir það
sem hann hefir eytt í kynbræður
síua, virðist þetta fé meira heldur
en það sem hann rændi.
Fyrir einum skápnum voru tvenn-
ar hurðir. Maghar opnaði þær eins
og hinar hurðinar og augun ætluðu
út úr höfðinu á honum er hanu leit
inn i skápinn. f>vf að þar Iá hinn
heilagi skjöldur, sem hann hafði svo
lengi leitað að og allir gimsteinarn-
ir á honum voru óhreyfðir.
Maghar þreif skjöldinn, en í sama
bili opnaðist veggurinn þar að baki
og mörg skot riðu af svo að undir
tók í allri böllinni. Og um leið tóku
bjöllur að hringja um alla hölliua.
Indverjinn fókk nokkur sár, og
blæddi allmjög úr þeim. Bn haun
hafði uáð skildiuum og batt hann
nú við belti sér. Svo hljóp hann
niður stigann inn í svefnherbergið.
— Eg hefi ekki hefnt mfn fylli-
lega ennþá, mælti hann við sjálfan
sig, þá er hann var þangað kominn.
Hann tók nú ofurlitla pjáturöskju
úr barmi sér, og hvolfdi litlu dýri
úr þeim f hvíluna, undir sængur-
klæðin. f>að var ein af hinum dökk-
rauðu eiturnörðum, sem árlega drepa
fjölda fólks í Brazilíu, og hafði
hann keypt hana nm morguninn á
Georgs-torginu.
Maghar hljóp nú inn í hitt her-
bergið og greip Aischa, sem ennþá
lá í móki og bar hana yfir i hvfl-
una.
— f>arna skaltu fá að deyja,
svikatófan þín, mælti hanu og gnísti
tönnum.
f>að mátti eigi seinna vera að banu
forðaði sér, því að skotin og bjöllu-
hljómurinn höfðu aðvarað alla íbúa
hallariuuar. Maghar faldi sig í krók
nokkrum á bak við myndastyttu og
um leið þustu margir menn inn í
herbergið.
Maghar hafði rýting sinn brugðinn
og ætlaði að selja Iff sitt dýrt ef
menn yrða hans varir. En lánið
virtist leika við hann, því að allir
mennirnir þustu fram hjá honum.
Og þá flýtti hann sér út. Hann vafði
yfirhöfu sinni fast að sér og hélt
niður Strandgötuna í áttina til Ho-
tel Hannover. Og undir kápunnl
hafði hann hinn dýrmæta skjöld.
XX.
Meðan þessu fór fram í höll Zi-
gauuafurstans, sat Heleua Forster
ein í herbergi sínu.
— Nú er frændi minn farinn og
eg hefi fullkomið frelsi til þess að
gera það sem mér sýníst, mælti hún
við sjálfa sig. En eg verð að hafa
hraðan á, þvf að hann kemur fljótt
aftur og eg verð eigi orðin greifynja
Cumberland fyr en að viku liðinni-
Bobert elskar mig — og Arthur víst
líka, enda þótt bann hafi eigi lótið
neitt á því bera síðan hann særðist*
En hvern þeirra á eg að velja?
fað var barið að dyrum bjí
henni. Var það þjónn sem frseði
henni bréf
Helena þekti þegar rithönd
hnrs á því og hjarta hennar barðist
hraðara meðan hún opnaði bréfið'
það var stntt og laggott:
Eg verð að fá að tala við yðuC
f kvöld.
A. V-