Morgunblaðið - 01.03.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.03.1918, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ f^rAA nfllirinn Un8ur maður, helzt vanur veizl- v/l/L/ W/1//l/i/w• unarstörfuoi, getur fengið atvin u við verzlun hér í bænum, ef hann er reglusamur, kurteis og áreiðan- legur. Umsóknir, með meðmælum, sendist í lokuðu umslagi tll afgreiðslu þessa blaðs, fyrir 15. marz næstkomandi, merkt »R e g 1 u m a ð u r«. Kolasparinn er kominn aftur. Sérstaklega góður í Feiri tugir meðmæla dslenzku kolin. frá notendum. Ekkert heimili án kolaspara frá Sigurjóni Pjeturssyní, Sími 137. Háfnarstræti 18. Símnefni Net. • Vetrarfrakkaefni nýkomin tii L. Andersens, Kirkjustræti 10. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kpause. ioé pannig eat hann nú f hálfa klukku- stund og hreyfði sig hvergi. |>á kom maður nokkur, búinn aem veiðimað- ur, neðan Strandgötu og ætlaði inn í veitingahúsið. — f>að var Maghar — Gamli maðnrinn rak þá upp einkenni- Iegt óp, sem meat líktist gargi í kró- kódfl. Maghar Btöðvaðiat anarlega og gekk til gamla mannsina. — Hver ertu? hvíslaði hann. — f>ekkir þú nú eigi lengur Omar æðatapreat? mælti öldungurinn- — Omar? endurtók Maghar. Hvern- ig stendur á því að þú ert hingað kominn? — Furatinn vill fá að vita hvað orðið hefir að Ibrahim og hinum ell- efn félögnm hana. — Þeir ern allir dauðir, mælti Maghar dauflega. — Fnratinn vill lfka fá að vita hvað orðið hefir af Aischa, sem átti að sækja binn heilaga skjöld. — Hún er danð. Eg drap hana í gærkvöldi vegna þess að hún hafði Bvikið okknr. — Furstinn vildi ennfremur fá að vita hvað orðið væri nm þig, fyrst þú hafðir eigi látið til þín heyra avo lengi. f>ess vegna bauðst eg til þess að fara í elli minni til lands trúleys- ingjanna. I gær kom eg til Dofra og sneri mér þá þegar til hins ind- verska kaupmanns, sem þú hefir stundum beðið fyrir skilaboð til okk- ar. Haun sagði mér að þú hefðir gengið í þjónustu auðugs Spánverja í Hotel Hannover til þess að berj- ast fyrir trú þína. Segðu mér nú hvort þú veizt nokkuð hvað orðið hefir um dóttur furstans. — Eg hefi þegar náð í hinn helga skjöld. Um leið og Maghar mælti þaði kom glampi í augu hins gamla manns. — Hefirðu náð f hinn helga skjöld? mælti hann og rödd hans skalf af geðshræringu. — Já, eg sótti hann í gær til hallar ræningjans. — En hvar er dóttir furstans Ind- verska rósin. — Eg hefi einnig fundið hana og það hefði verið hægðarleikur fyrir raig að nema hana á brott. En þeg* ar Ibrahim kom hingað, sagði hann mér að véfrétt hefði sagt að hún mnndi af sjálfsdáðum hverfa heim til ættlands síns, þegar hún væri átján ára gömul. — f>að er gott, mælti Omar. Eg sé það að þú ert dyggur sonur, Gyðj- an mnn einhverntfma lanna þér það. En hvað ætlar þú nú að gera? § Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vfiruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðaluröboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER. vanur jafnt lóða-, færa- og sildveið- um, einnig ef um flutning er að ræða, nákunnugur öllum innfjarðar- leiðum, óskar eftir atvinnu. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur Fiskifélag íslands. Yátrygginéar. *^H cZrunciíryggincjar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaabsr. — Eg ætla að bfða þangað til indverska rósin er átján ára. Ef það kemur þá eigi fram, sem véfréttin hefir sagt, þá ætla eg að nema hana á brott og fiytja hana heim til Ind- lands á skipi, sem landi vor í Dafr- un hefir látið útbúa og nú liggur ferðbúið á Tems. — Eh ef þér tekst nú eigi að nema hana á brott og verðnr að láta Iffið fyrir tilraunina? — f>á verðnr þú að nema hana á brott. — Gott, við skulum þá hafa það þannig, mælti Omar. Svo kvöddust þeir. f>egar Maghar gekk inn f veitinga- húsið, kom þjónn á móti honum og mælti: — Hans hágöfgi, Don Diego frá Saragossa, vill fá að tala við yður. Maghar flýtti sér þá á fund bar- únsins. — Jœja, mælti barúninn þá er þeir voru tveir einir. Hvernig gekk þér f gær? — Eg náði skildinnm, mælti Mag- har. — Er það satt? mælti barúninn ákafur. Hvar hefirðn hann? Má eg fá að sjá hann? — Já, svaraði Maghar, Eg geymi hann undir sængurfötnnnm í rúrai mfnn. , Barúninn fór nú með Maghar inn f næsta herbergi. Var dimt þar inni Det kgl octr. Bracdassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir; hús, húsgogn, allS' konar vðruforða o.s.frv. gego eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8r—12 f. h. og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG Atf Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Dantel Ber^mann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2358C429 Trolle & Rothe. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5^/a—ó1/^ sd. Tals. 331 iSunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. »SUN INSURANCE OFFICEc Heimsins elzta og atærsta v&tryggingarfél. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr bér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. — Eigum við ekki að kveikja ljós? mælti barúninn. — f>ess gerist ekki þörf, mælti Maghar. Lftið á! Hann svifti sængurklæðnnum af skildinum og barúninn fék ofbirtu i augun. — Er það ekki hættulegt, mæR* hann með skjálfandi röddu, að geyið® þennan dýrgrip hér? f>að get^ verið að honnm verði stolið. — Nei, hér er hann bezt geytf^' ur. Hvern ætti að grdna það að 08 hefði slíkan dýrgrip í fórum mínfln°; — Já, já! En það hefir víst ekk* verið hlaupið að því að ná í skjöl^' inn. — Eg fékk mörg sár, mælti har, en ekki hættuleg. En ef N*b° hefði verið heima sjálfur, þá ro011 eg eigi hafa sloppið svo vel. — Hann var löglega afsak^01’ mælti barúninn og glotti. — Hvernig ? — Vegna þess að hann erd»°®“*! — Dauðnr ? endurtók ^ft8b hissa. Hvernig vitið þér þftð?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.