Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 2—3 herbergi og eldhús «skast til leigu frá 14. mai. A. v. á. Ferðakistur stærri og smærri, mjög hentugar til sjóferða, seljast mjög ó d ý r t í Söðlasmíðabúðinni, Laugavegi 18 B. Sími 646. Sími 646. Pantið í tíma Tjold af ýmsum stærðum, eru áreiðanlega ódýrust og bezt. Söðlasmíðabúðin, Laugavegi 18 B. Sími 646. Sími 646. P iXaupaRapur | Spaðhnakkar með ensku lagi, jirnvirkjahnakkar rósóttir, venjulegir trévirkjahnakkar, söðlar, þverbaks- töskur, töskur úr segli og skinni og ýmsar ólar og aunað tilheyrandi söðla- og aktýgjasmíði, selst enn tteð sama verði og næstliðið vor. Söðlasmíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. Divanteppi fást í söðlasmíðabúð- ioni á Laugavegi 18 B. Simi 646. Kraga-aktýgi og venjuleg klafa- aktýgi og aðgerðir á aktýgjum fæst ódýrast, fljótast og bezt af hendi 'eyst i Söðlasmíðabúðinni Laugavegi í8B, Simi 646. Uppskipunarskip, stórt og vænt, ^neð eikarbyrðing, til sölu. Afgr. visar á. Keðjur af öllum stærðum og teg- nndum til sölu. Afgr. visar á. Hænsni, 8—10 stykki, óskast til ^aups. Afgr. visar á, c DAGBOK , Bjálparstarfsemi Bandalags enna. Viðtalstími miðvikud. og Aöstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna, ASalatræti 8. '■kögverð erlondrar mynti J\ Bankar t,0ll-U.S.A.&Canada 3,50 . fankl franskur 62,00 v?Ö8k króna 0íBk króna M^ing8pund " 4,"11' Tlorin' I krónft 109,00 104,00 16,00 68 00 Pósthö* 8,60 62,00 110,00 106,50 16,20 1.37 ótn!ansi maðnrinn. AHs hafa handa honum 3218 kr., en eitfchvað eftir, sem eun er Nvkomið í skóverzlun HYannbergsbræðra: Kvenstígvél, 12 teg. Kvenskór, 4 teg. KarlrranDastígvél, 8 teg. — Verðið sanngjarnt. — Simi 604. Hvannbergsbræður, Langavegi 46 Á. Gs. BOTNIA Farþegar komi um borð kl. 2 í dag (e k k i kiukkan e i 11 eins og áður var auglýst). C. Zimsen. UPPBOÐ verður haldið i Hafnarfiði, í Sknldahverfi i, langardaginn 23. þessa mán. og þar selt bátur með seglum, veiðarfærum o. fl. ókomið til síra Ólafs Ólafsonar. Maðarinn fer héðan með Bofcniu í dag. Með hoimm fer ungfrú fmríður Sigurðardótfcir og hefir hún meðfram það erindi að bomast í nánara sam- band við félag það í Danmörku, sem lætur menn fá að nokkru leyti ókeypis limi þá, sem þeir kunna að hafa mist. Hefir þegar verið stofnuð deild af þessum félagsskap hér í bænum og eru þegar í hana gengnir 30 menn. Eina niiljón króna græða Norð- menn á kjötkaupunum frá Islandi f þetta sinn eða u m 5 0 k r. á hverri tunnu (20 þúsund tunnur). Norð- menn selja kjötið aftur fyrir 218 k r. tuununa eða um 2 kr. kflóið; kaupa það hér fyrir 16 0 k r., flutn- ingsgjald með reiknað, en það nem- ur 25 kr. fyrir hverja tunnu. Kjötið líkar mjög vel, og eru Norðmenn að sjálfeögðu vel ánægðir með kaupin. Sendinefndin til Englands. Sfcjórn- arráðið kvað nú hafa skipað nefnd- ina sem semja á við Breta um verð- Iag á afurðum vorum. Hana skipa þeir Rich. Thors framkvæmdastjóri, Eggert JBriem frá Viðey, forseti Bún- aöarfélags Islands og Klemenz Jóns- son fyrv. landritari. Nefndin mun bráðlega fara til Englands. Messað á morgun í fríkirkjunni { Reykjavík kl. 2 síðd. (síra Ól. Ól.). Hjónaband. Gefin saman 21. þ. m. ungfrú Olga Astrid Hansen og verzl- unarBtjóri Hendrik C. Biering. Ungu hjónin fóru með Sterling áleiðis til Seyðisfjarðar. Messað á morgun í þjóðkirkjunni f Hafnarfirði kl. 6 síðd. Spurninga« börn mæti á sama tíma. Mælt er að Ari Arnalds sýslu- maður Húnvetninga muni sæbja um bæjarfógetaembættið á Seyðisfirði. Rauðmagi er farinn að afiast hér. En ekki eru þeir fyrstu gefnir. 65 aura kostar hver — hvernig sem stærðin er. því eru rauðmagar ekki seldir eftir þunga, eins og hvert annað sjómeti? Farþegar á Botníu: Jón Þorláks- son og frú, Ólafur Johuson konsúll, Gunnlaugur Einamon cand. med., Jón Sigurðsson umboðssall og frú, Þuríður Sigurðardóttir, Gunnhildur Thorsteins- son frk., Arsæll Arnason bókb., F. C. Möller umboðssali, J. D. Nielsen kaup. Eyrarbakka, frú Olseu (Carl Olaen stórk.m.), H. Zöllner stórkaupm., frú Vestskov, ungfrú Bjerg, Guðm. E. J. Guðmundsson, Björu Gíslason, H. S. Hanson kaupm., Anna Torfason frú, Friðrik Magnússon umboðssali, frú Kragh, Klingenberg konsúll, J. Aall- Hansen, P. J. Thorsteinsson kaupm., frú Þóra Möller, frú Lydia Theil, frú Abelína Gunnarsdóttir, Carl Ryden verzlunarm., ÓI. Hvanndai, Magnús Sveinsson skipst., Asgeir Þorsteinsson conditor. Ennfremur 4 skipshafnir á mótorbáta. Skipverjar af sk. Drott og strandmennirnir af Asnæs 0. fl. Alls um 85 manns. Farþegar á SterlÍDg voru m.a OI. JóhaDDesBon, bonsúll, á Patreksfirði, 01. Proppt, kaupm. á Dýrafirði, Jóh. Olafsson stórkaupm., Sighvatur Blön- dahl lögfræðÍDgur, Pétur Bóason kaupm., H. Biering verzl.stj. og frú, 01. Kárason skipstjóri, Karl Olgeira- bod kaupm., M. Magnúason kaupm. Isafirði 0. fl. Skandia. það er nú upplýst, að skipið Bem »Yrea« sá ósjálfbjarga f hafi, var seglskipið »Skandia«, sem dregið var fcil Vestmannaeyja á dög- unum. Sýslnmannsembættin í Norður- Múlasýslu (og bæjarfógetaembættið á Seyðisfirði) og Skagafjarðajsýela hafa verið auglýafc laus. Umsóknarfrestur til 1. júní. Auglýsingunni fylgir svo- látandi klausa: Sá, sem embættið fær, er skyldur að setja þá tryggingu, er síðar muu verða kveðið á um, fyrir iunheimfc- um þeim, sem honum verður trúað fyrir af hálfu hins opinbera. Svo ber honum og að fylgja þeim regi- um, er verða settar um reiknings- skil af hans hálfu og greiðslur i landssjóð. Suðnr í Sandgerði selja þoir fiskinn 15 aura puDdið. Er hætt við því að Reykjavíkingar fái eigi mikinn fisk með því móti — sé ekk- ert að gert — þar eð hámarksverð- ið etendur þar sem þrándur í götu. Þýzkt varðskip springur í lok febrúarmán. rakst eitt varð- skipa Þjóðverja fyiir sunnan Sjáland á tundurdufl, sem Þjóðverjar höfðu lagt, og sökk þegar. Slysið vildi til skamt undan landi og varð svo mikill hvellur af, að hann heyrðist i landi. Fiskibátar sam þar voruað veiðum, fóru á vettvang, en þeir sáu aðeins einn skipverja lifandi, en sá var tekinn upp af þýzkum botn- vörpung litlu síðar. Þjóðverjar hafa mist mörg skip á tundurduflum í Eystrasalti, enda hafa þeir sjálfir lagt þar dufl svo þúsund- um skiftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.