Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ RITVÉLAR. komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. Verzlunarma9urp rúralega tvitugur, sem er vel að sé', skrifar góða rithönd og hefir tals verða æfingu, óskar eftir fsstri stöðu við verzlun hér í bænum. Góð meðmæli. Lág byrjunarlaun, ef um framtíðarstöðu er að ræða. Tiiboð merkt 1895, sendist ritstjóra Morgunblaðsins fyrir 26. þessa mánaðar. Vacuum olíur eru ábyggilegastar. Margar tegundir af Cyllnder- og Lagerolium fyrir mótorbáta, gufu- skip, b'.freiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson Sími 8- Prjónatuskup - Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Vöruhvisinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABKB. Beitusíld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis i íshúsi voru, ef menn óska. SANNGJARNT VEEÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. Yátryggingar iSlrunaíryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Joíjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn. alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. N'elsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavik, Pósthólf 383. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. Trondhjems Yátryggingarfélag h.t Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C a r 1 Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. sVa~6V2 sd. Tals. 331 ALLSKONAR V ATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 233 & 429 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi'. Skrifstofan opin ki. 10—4. Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 >oun inounHnoc urriut* Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr að Bér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaður bér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 125 — Heyrðu Ithuriel, mælti Robert. f>ú vildir fá dóttir þína heim til þín? — Já, herra. — f>að getur vel verið að þú heimtir hana, eu varaðu þig á þvi að gera henni uokkuð til miska. f>ú verður að sýna henDÍ virðinguog undirgefni. Skilurðu mig? — Já, herra. — Gott, þá mun John Francis segja þér hvað þú átt að gera. Ithuriel laut honum auðmjúklega og slóst svo í hóp hinna Zigaunanna sem riðu nokkuð á eftir. — Hvernig barsb Helena af á leiðinni? mælti Robert við Samson. — Hún var hæg og stilt, mælti Samson. f>að var eins og húnhefði mist alveg mist hugrekkið. En eg vildi bara að frændi hennar færi eigi að reka hana frá sér, bvo að hún þyrfti að fara til Ithuriels. — Nú sem stendur er reynsln- tfmi hennar. Ef hún ber hann vel, mun eg fyrirgefa henni og kvænast faenni. John Francis ætlaði að segja eitt- hvað. — Engar mótbárur, mælti Robert í skipunarrómi. Ef þið viljið ekki gera mig að ólánsmanni, þá leyfið mór að halda þeirri veiku von sem eg enn hefi. Nú voru ferðamennirnir komnir til hallar Roberts. f>ar skildi Ro- bert við förunauta sína, en þeir héldu áfram ferðinni. — Heyrðu Ithuriel, mælti John Francis eftir nokkra hríð, reyndu að komast eftir því í fyrramálið hvernig þeim barúninum og Helenu semur og ef þú álítur það heppilegt, þá náðu tali af barúuinum og ræddu við hann um það sem við höfura talað um. — Já, að hann eigi að fara með mér til konungs og lýsa yfir því að Hefena sé dóttir mín og geti því eigi orðið kona Roberts greifa. — fað er rétt. Og hann skal verða greifi framvegis, við skulum sjá um það. Eg vona að þú vitir hvað þú átt að gera. — f>ér er óhætt að tröysta mér herra. — En hvernig stendur á því að þú vilt eigi að Helena verði kona Roberts ? mælti nú Samson. Hún er fögur og hann ann henni mjög. — Samson vinur, mælti John Fran- cis, sérðu það ekki að Robert getnr eigi variet gegn Forster barún nema því aðeins að hann fái ríkt konfang og þar með styrk frá fjölskyldu kon- unar. — fú segir rótt herra. En hvers vegna viltu afsala Helenu til Ithur- iels? — f að er vegna þess að önnur úrræði oru ekki til. Eg hefi oft óskað þess að hann hefði ekki stolið henni, en seint er að sakast um orðinn hlut. Eigum við að auglýsa okkur sem barnaræningja ? Nei það blessast aldrei. Nú voru þeir komnir að höll Zi- gauuafurstans og riðu þar innígarð- inn. Daginn eftir kom borgari nokkur heim til Forster barúns. Hann gekk lengi fram og aftur úti fyrir hús inu og gaf nánar gætu að öllu því sem þar fór fram. Svo kom Rein- hold út á götuna. Borgariuu náði í hann og laumaði gullpeniug í lófa hans og mælti um leið. — Hvernig lízt yður á það inn- vinna yður fjóra slíka smápeninga? — f að lízt mér vel á, mælti Rein- hold. — Svarið mér þá fáeinum spnrn- ingum, mælti aðkomumaður. — Hvað er það sem þér viljið vita? — Kemur þeim altaf jafnvel sam- an barúninum og fóstnrdóttir hans? — Nei, það getnr maðnr ekki sagt. — Hefir þeim orðið nokknð sund- urorða? — Hann hefi rekið hana burtu. — Ha, hefir hann rekið hann á burtu ? endnrtók aðkomumaður hissa. — Já, hinn náðugi herra kom heim i gærkvöld og hann fór þegar beint heim tii Arabellu. Eg tók mér það bessaleyfi að sitja um hann og eg komst að því að hann hafði rek- ið jungfrúna frá sér í fyrradag í Roxford, vegna þess að þeim hafði orðið sundurorða. — Hm, hm, hnaut í komumanni, en barúninn veit þó að líklega hvað um hana er orðið. — Nei, það veit hfinn ekki. Og Arabella sagði bróður sínum frá þvf grátandi að Arthur sonur sinn væri algerlega horfinn. Barúninn er nú hræddur um það að þau hafi bæði farið til Skotlands og gifzt þar. — Hvað er að heyra þetta! — Og herra barúninn er í svo slæmu skapi að það er ekki hægt að koma orði við hann. — Heyrðu vinur minn, mælti komumaðnr eftir nokkra stuud, lang- ar þig ekki til þess að vinna þér inn einn gullpening auk þessara fimm? — Jú. — Gerðu það þá fyrir mig að segja barúninum að mig langi tíl þeBB að tala við hann og sjáðu svo nm að hann veiti mér áheyrn. — Eg skal reyna það, mælti þjóno- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.