Morgunblaðið - 24.03.1918, Síða 6
‘MORGUNBLAÐIÐ
Hjartans þakklæti
vottum vér öllum er auðsýndn oss
aðstoð og hluttekningu við dauða
og greftrun barnsins okkar, Ingi-
bjargar Vigfússýnu Konráðsdóttur,
og viljum vér sérstaklega minnast
með nafni ljósmóðurinnar, Kristinar
Jónasdóttur, fyrir hennar miklu um-
hugsun og hjálpsemi víð oss. Vér
biðjum drottinn á himnum að launa
þessum öilum af ríkdómi náðar
stnnar þegar þeim mest á liggur,
og mættu nöfn þeirra rð siðustu
^tanda í lífsbók himinsins.
Reykjavik, Barónsstíg 12,
22. marz 1918.
Siqríður Einarsdóttir.
Konráð Inqimundarson.
Sælgætis og tóbakssalan mundi ef
frv. þetta næði óbreytt fram að ganga
færast yfir á kaffihúsin, það gæti ekkt
verið ætlunin með reglugerð þessari
að skifta ágóða frá einni verzlun til
annarar.
Jón Þorláksson kvaðst sammála
Ól. Fr. Hann virt:st þó helzt hall-
ast að því að hafa alt í sama horfi
og verið hefir, þvi það væri hent-
ngast fyrir fólk er fasta vinnu stund-
aði, að búðir væru lengur opnar en
vinnutími þess daglega stæði yfir.
Sv Bj. sagði að 2. ágúst hefði
þvi veiið tekinn, að hann væri gam-
all frídagur verzlunarmanna, og að
17. og 19. júní væru of nánir til
að skylda þá að loka á þeim báð-
um, en ilt að gera þar upp á milli.
Borgarstjóri sagðist helzt hefði
-viljað að frjálsræói verzlunarfólks
hefði verið meiru aukið að sumrinu,
t. d. með þvF að loka á laugardög-
um kl. 4 frá 2. til 20. ágúst, svo
.þeim, er létta vildu sér upp, gæfist
kostur á þvi að komast burt úr bæn-
um um helgar.
Sælgætis- og tóbaksverzlanir áleit
hann ekki svo nauðsynlegar, að á-
stæða væri til að gefa þeim meiri
téttindi en öðrum.
Þorv. Þorvarðarson hélt þá langa
ræðu til varnar tóbaks- og sælgætis-
búðunum sem sérverzlunum og að
fólki þætti þægilegt að geta fengið
sér sælgæti i munninn, þegar það
gengi út sér til hressingar og skemt-
unar á kvöldin. Það væri líka til
að auka útgjöld fólks að láta það
kaupa þessa vöru með uppsprengdu
verði i kaffihúsum.
(Er hér var kotnið var samþykt
uð fresta fyrstu umræðu um mál
þetta til næsta fundar, með 8 : 7
atkvæðum.
BrunabótavirBingamaöur
var kosinn í stað Hjartar sál. Hjartar-
sonar, Jón Sveinsson trésmiður,
eftir tillögu brunabótastjóra.
Til aö endurskoöa
reikninga eldsn eytisskrifstofunnar
fyrir síðastliðið ár, voru kosnir Jón
Baldvinsson og Ólafur Friðriksson.
Skógarviður.
Þeir, sem óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda mér
skriflega pintun. Vcrðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg.
Túngötu 20.
S kógræktarst j órinn.
Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi.
Hið islenzka Steinoliuhlutafólag
Húsmædur!
Notið eingöngu hina heimsfrægu
Red Seal þuottasápu
Fæst hjá kaupmö'inum.
í heildsölu hjá
0. Johnson & Kaaber.
7ff- OQ suðu
Cf)ocolade
margar teg., nýkouið í
Töbakshúsið
Leopillurnar
alkunnu, og
karameHur
• fleiri teg., nýkomið í
Tóbakshúsið.
Tóbaksdósir, Reykjarpípur
og margt fleira
tilheyrandi tébaksvörum,
fæst nú í
Tóbakshúsinu.
cfKaravilla,
(BoSóen,
og margar fleiri
vinólaíegunóir,
fást í smáum og stórum kössum i
c%o6afisKúsinu.
Ferðakistur
stærri og smærri,
mjög hentugar til sjóferða,
seljast mjög ó d ý r t í
Söðlasmíðabúðinni,
Laugavegi 18 B.
Sími 646. Sími 646.
Pantið í tíma
Tjold
af ýmsum stærðum, eru áreiðanlega
ódýrust og bezt.
Söðlasmfðabúðin,
Laugavegi 18 B.
Sími 646. Simi 646.
Afnám herbúnaðar
í Noregi.
Á mjög fjölmennum kvenna-frið-
arfundi, sem haldinn var í Kristaniu
í lok febrúarmánaðar, bar þingmað-
urinn A. Buen fram tillögu um af-
nám herbúuaðar i Noregi. Er ætl-
unin að koma á almennum samtök-
um um allan Noreg fyrir kosningar
næst. Þeir sem þvi eru fylgjandi,
halda því fram, að þessi ófriður hafi
sýnt mönnum það og sannað, að
það sé þýðingarlaust fyrir smáþjóð-
irnar að hafa nokkurn herbúnað.
Á fundinum var ennfremur sam-
þykt tillaga um það að skora á
stjórnina að láta heræfingarnar í
haust falla niður, en láta hermenn-
ina vinna að uppskeru i staðinn.
ͧL Vátryggingar
tSiruna trxjggincjar,
sjó- og striðsvátryggingar.
0. Jofjnson & Tiaaber.
Det kgl, octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgðgrn. alls-
bonar vöruforða o.s.frv gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLGA“
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 175.
Umboðsm. i Hafnarfirði
kaupm. Daniel Bergmann.
Trontjeis vátryggingarfélag h.f,
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
C íir 1 Finsen,
Skólavörðustíg 2j.
Skrifstofut. sVe—6Va sd. Tals. 331
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Sunnar Cgiíson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi'.
Skrifstofan opin kl. 10—4. Slmi 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479
»SUN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél.
Teknr að sér allskonar brnnatryggingar.
AðalnmboÖsmaðnr hér á landi
Matthias Matthiasson,
Holti. Talsimi 497.
Prjónatuskur
og
Vaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
i
Vöruhúsinu.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON * KAABBB*