Alþýðublaðið - 16.12.1928, Síða 3
AL>. ÝÐUBLAÐIÐ
3
Engín má láta hjálíða að líta á útstillingu okkar ídag.
Hvað skeður kl. 5 og kl. 9?
Eiríkur Leifsson, Laugavegi 25.
Nýkomfð:
Colman’s mustarðnr,
ýmsar stærðir.
Lifrarkæfaf^kg. dósam
Við kðísBi vernlega gott,
feitt
Mrossakjðt
reykt, einnig hin írægu hross-
bjúgu. Nýtt bjöt i bauta (buff)
Hakkað kjöt og kjötfars.
Vðrur senðar um alian
feæinn.
H r ossadeildin,
Njáisgötu 23. — Simi 2349.
Jóla-Hangibjðí
00
Bðkanaregg nýkomið
Tísflötu 3. — Sfmi 1685.
Jélsver ð.
Hveiti bezta tegund 25
aura V2 kg.
Kryddvörur allar með
lægsta verði.
Strausykur og molasykur
ódýr, ef tekin eru 5 kg. í
einu.
Sælgæti í miklu úrvali.
Verzlunin
Hretttsgðtn 54.
Sími 1295.
Vínlandsferðirnar.
Síðari fyrirlestuír Matthaasax
þjóðminjavarðar verður í dag kl.
2 í Nýja Býó. — Hann mun
byrja á pví að segja í stattu máli
ftá ýmsum aðalatriðum úr fyrra
Jólatrésfætnr.
Jóla-barnakerti
oo
stór kerti.
JohJansensEnke
(H. Bierfng.)
Langavefli 3. Simi 1550.
Hveiti og
alt annað
til
Bökunar
bezt og
ódýrast í
Verzlun
Fram,
Laugavegi 12. Sími 2296.
erindinu, en annars verður eink-
um sagt frá veru Karlsefnis á
Vínlandi og hvað hann hitti þar
fyrir. Má óhætt segja, að þessi
fyrirlestar verði ekki síður fróð-
iegur en hinn fyrri.
Togararnir.
„Gyllir“ var væntanlegur af
▼eiðum í gærkveldi.
Jafnaðarmannafélagið
(gamla) heldur fund í Báruimi
í kv.öld kl, 8.
PT „ Jélin, Jélin 'Pi
nálgast!M
Áðiir en pér gerið Jólainnkaiap
á matvörum, nýlenduvörum, hreinlætis-
vörum, tóbaki og sælgæti, ættuð þér
að spyrjast fyrir um verð hjá I£sgnp~
fiélagflnn, sem selur, eins og að und-
an förnu góðar vörur með sanngjörnu
verði. Seljum t. d.: MeJís 0,35 7s kg.
Strausykur 0,30 Va kg. Hveiti, beztu teg.,
á 0,25 72 kg. og verð á öðrum vörum
eftirpessu. Vínber og appelsínur hvergi
betri. Epli, margar tegundir, afaródýr
í heilum kössum. Mjög ódýr og góð
spil, sem allir græða á.
Félagsmenn! Gerið innkaup á jóla-
vörunum i yðar eigin verzlun.
Borgarbúar! Notið tækifærið og
kaupið til jólanna par, sem varan er
bezt og ódýrust.
fSrlssffið I slBSia 1026 eða lítið
inn í Kaupfélagið á Vesturgötu 17.
Vörur sendar heim, hvert serti er
bæinn. — Fljót afgreiðsla.
J
Kaapfélag Reykvikinga
17. - Sími 1026.
Therma
straujárn er tilvalin jólagjöf.
Július Björnsson, raftæbjaverzlnn.