Morgunblaðið - 28.04.1918, Page 3

Morgunblaðið - 28.04.1918, Page 3
28. apríl. 172 tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Fráfærur. Það er ekki lítið gert að því að telja bændum trú um að betur borgi sig fyrir þá að færa frá ám sitmm en að láta þær ganga með dilk. Einnig er nú Alþingi vel á veg komið með að skipa þeim það með valdt. Ekki ætti þó að orka tvímælis að þeir vissu það bezt sjálf- ir hvað sér hentaði í þessu máli, enda virðist mér mikið af því, sem ennþá er framkomið í þessum um- ræðum bygt á vanþekkingu og mis- skilningi. Eina ritgerðin um þetta efni, er mér virðist rituð af sann- girni og viti, er ritgerð Jóns H. Þorbergssonar í 3. tbl. Þjóðólfs þ. á. Vafalaust er að bændur hafa hætt fráfærum vegna þess að þeim hefir ekki þótt það borga sig bæði á einn og annan hátt. Það, sem hér ræður mestu, er sá skilningur að mjólkin fari því nær forgörðum með því að láta lömbin drekka hana. Þetta álít eg hreinustu fjarstæðu. Það lætur nógu vel i eyrum, sem Bjarni Jónsson segir i blaðinu Frón, að betur borgi sig að fóðra lömbin á afréttargrasi heldur en sauðamjólk. En vafalaust er að dilkar éta engu minna af grasi en hagalömb, þeir þroskast fyr og betur, verða stærri og þurfa meira að jéta. Fráfæran kippir skyndilega úr þroska lamb- anna, viðbrigðin eru svo mikil að vera alt í einu tekin hálf-sjálfbjarga nndan móðurinni, þau eru tæplega búin að læra að drekka vatn, og eru þá rekin á afrétt, þar sem vatn er ■vandfundið. Þau kveljast því Img- an tíma úr þorsta og vanþrifast af því bezta tímann úr sumrinu. Dilk- arnir aftur þroskast bezt á þessum tima, hafa nóg að drekka og melta Um bjðrgunartæki eftir Þorst. Jul. Sveinöson I. Sund — björgunarbelti — björgunarhring- ar — bárufleygur — rekakkeri — björgunar- liátar — björgunarflekar — bjðrgunarpila og björgunarskip. Þar sem oft hefir verið rætt og ritað um, að nauðsynlegt væri, hið fyrsta, að koma hér á stofnun sem hefði á hendi eftirlit og framkvæmd með björgun manna úr sjávarháska, og það ekki að ástæðulausu, þar sem skýrslur þær sem gefnar hafa verið út, sýna að manntjón og skip- tapar hér, eru mun tíðari en í flest- um öðrum löndum, þá datt mér i hug að gefa mönnum lítinn útdrátt um framkvæmdir þessa máls í ná- grannalöndum vorum, í von um að það geti orðið til þess, að roenn færu meira að kynna sér þetta mál og vinna því fylgi. England. Að sögn munu Englendingar hafa grasið betur og fylgjast með hnga- vönum mæðrum sínum að úrv.ils- réttunum á borði afréttanna um há- sumarið, sem hagalömbin af van- þekkingu rekast aðeins á endrum og eins. Fjirræktarmaðurinn gerir ráð fyr- ir að mjólkin úr hverri á verði að meðaltali 30 lítrar. Mun það full hátt alment. Búast mætti við að úr þeirri mjólk fengist 5 kg. skyr og rúml. 38/4 kg. smjör. En með því að láta lömbin ganga undir án- um, geri eg ráð fyrir að fáist fyrir þessa mjólk 4 kg. kjöt, D/a kg. mör og 8/4—1 kg. gæra. Þetta reynslu; og óhætt er að reiða sig á að úr þeim ám er ekki að vænta mikillar mjólkur með fráfærum, sem ekki gefa þenn- an mun á dilk og hagalambi. Að mínu áliti er það mjög vafa- söm kenning að mikið meiti matur framleiðist af ánum með því að færa frá. Að engu leyti verður búdrýgra að fá 5 kg. af skyri en 4 kg. af kjöti. Skyrhræringurinn með mjólk út á verður dýrari mat- ur en kjötsúpa og auk þess ver þeginn. En úr feitmetisskortinum rrætti ef til vill bæta með þvi að hafa dilkakæfu til viðbits. Þessar og fleiri hliðar málsins þarf hið Jj^áttvirta Alþingi að athuga áður en það valdbýður fráfærur. Indr. Guomundsson. Þótt Morgunblaðið sé höf. eigi sammála, vildi það eigi neita grein hans upptöku, þvi að engu máli er ver borgið fyrir það þó að það sé rætt frá fleiri en einni hlið. verið einna fyrstir til að útbúa og nota björgunartæki í svipuðum stil og nú á sér stað. Því miður hef eg ekki átt kost á að kynna mér eða lesa sögu þessa máls, en visa mönnum til skýringar á ritgerð i 4. árgang Ægis, janúar- og febrúar- blaði 1909. Þess utan hef eg haft tal af ýmsum mönnum, sem eru þessu máli mjög kunnugir. Meðfram allri ströndinni eru skip- aðir strandverðir, sem á auðveldan hátt geta komið boðum til for- manns einhverrar björgunardeildar, sem svo strax bregður við og fer að tilgreindum stað með mannafla sinn og áhöld; verða þeir oft að aka bát með allri áhöfn og öllum tækjum langar leiðir, og skeður þetta alt svo fljótt að undrun sætir. Er þessari deild björgunarliðsins aðal- lega ætlað að hjálpa stærri skip- um, sem borist hafa opp að land- inu (strandað), einkum að bjarga skipshöfninni. Fyrir utan þennan útbúnað á landi eiga Englendingar fjölda björgunar- tækja á sjó, bæði stærri og minni skip, ýmist seglskip, mótorskip, eða gufuskip. Er sumum ’ætluð mann- Sóknin á vesturvígstöðvujium. Grein sú er hér birtist, er útdrátt- ur úr ritstjórnargrein er »Weekly Times« flytur 8. febr. út af ræðu fjármálaráðherra Breta Mr. Bonar Law’s i brezka þinginu í byrjun febrúar þessa árs. Greinin er því eftirtektarverðari, er hún bendir til atburða þeirra, er þegar eru skeðir og nú eru að gerast á vesturvigstöðv- unum. Ræða fjármálaráðherrans er svar gegn fyrirspurnum fyrverandi for- sætisráðherra, Mr. Asquith s um gjörð- ir og fyrirætlanir »A'sherjar ófriðar- ráðsins*, er báhdamenn þá nýlega höfðu sett á laggirnar, og er inni- hald greinarinnar á þessa leið: ' »Þögn stjórnarinnar um fyrirspurn- ir i áríðandi málefnum er ávalt grun- söm, en svar það er fjármálaráð- herra gaf Mr. Asquith um fyrirætl- anir »Alsherjar ófriðarráðsins* virðist eins fullnægjandi og frekast mátti búast við. Fjármálnráðherra fullyrti að »AUherjarráðið« gæfi fullan gaum »sókn þeirri er nú stæði fyrir dyr- um«, en vegna hernaðarlegrar þýð- ingar er gæti komið óvinunum að haldi, væri ekki æskilegt að gera nú kunnar frekari fyrirætlanir ráðsins. — Má samt ganga út frá sem visu að óvinirnir, án þessara upplýsinga, geri alt er þeir geta til þess að ná upp- Iýsingum áeiginspýtur. Smááhlaup.frá beggja hálfu, eru daglegir viðburðir til þess að geta fengið þær upplýs- ingar er á þann hátt gætu fengist af herteknum ’föngum. Og hvað okkur viðvíkur erum við ekki að- gerðarlausir. Snörp áhlaup gerast að jafnaði á linunni frá Elsass til björg, ef slys ber að nálægt landi, öðrum að bjarga mönnum og skip- um í hrakningum og þriðju er ætl- að jafnframt þessu hvorutveggja að aðstoða skip á rúmsjó, bæði í sjúk- dómstilfellum og slysum er fyrir kunna að koma, til að firra menn löngum þjáningum og skipunum töfum. Atti þetta sér einkum stað á seglskipa-öldinni. Þannig voru sumir kutterarnir sem keyptir voru og komu hingað, hjúkrunar- og hjálparskip enska fiskiflotans meðan þau áttu heima í Englandi. Danmörk. Hinn fyrsti sem gengist hefir fyr- ir stofnun björgunarfélags í Dan- mörku er talin hr. sandfoksumsjón- armaður Claudi um 1830. Þar sem hann við starf sitt hafði horft upp á svo marga skiptapa og druknanir við strönd fótlands, kom hann því fyrst til leiðar að strandverðirnir hefðu með sér mjóa linu, sem hægt væri að slöngva út til skipbrots- manna. Enn fremur lagði hann frumvarp fyrir tollráðið þess efnis, að komið yrði hið fyrsta góðu skipu- lagi á björgun manna við skiptapa sjávar, en njósnir munu þó mestar i loftinu. An efa er það fyrirætlun Þjóðverja að láta nú tii skarar skríða á vestur- vigstöðvunum og mun þar hvorki til sparað mönnum né skotfærum. Þetta eru þær fyrirætlanir sem við vissulega megum búast við, og sem við þá einnig verðum að búa okkur undir, og mun þetta hvort tveggja gert með fullri vissu um hver áraogurinn muni verða. Síðan skot- grafahernaðurinn hófst hafa Þjóð- verjar gert tvær aðal tilraunir til að rjúfa vesturlínuna. Hin fyrri var síðara áhlaupið við Ypres og svo herförin mikla við Verdun. Afdrif beggja þessara fyrirtækja eru oss fullkunn. A hinn bóginn hafa bandamenn undanfarið þvælt úr höndum Þjóð- verja talsverðar landspildur, en þó er ástandið svo nú, að þeir ráða öll- um beztu stöðvunum frá hæðunum við Aisne og að Ypres hryggnum. Þar fyrir austan hafa óvinirnir einn- ig hina beztu afstöðu á tveim eða þrem stöðum og er þetta jafnkunn- ugt þeim sem okkur. Yfir höfuð má þó fullyrða að Þjóðverjar hafi færri staði nú, sem hægt er að gera ítrekuð áhlaup á, en áður hefir verið. Aðalstyrkur þeirra mun því liggja í því, að mannaráð og jafnvel alt er til stórskotaliðsins heyrir, mun um léngri tíma ekki hafa verið eins yfir- gnæfandi og nú. Astandið hjá okkur er hins vegar þannig, að menn vorir eru nú fylli- lega búnir að ná sér eftir erfiðleika haustsóknarinnar, og veturinn hefir verið þeim léitbær og má þakka það reynslu undanfarinna vetra. Öll fyrirhyggja, að svo miklu leyti sem hægt er, er þegar undirbúin, og hverjum einasta hermanni er einnig kunnugt um við hverju er að búast. Við vitum þvl, að jafnt við sem banda- og tók sér ferð á hendur á eigin kostnað til útlanda, til|f>ess að kynna sér björgunartæki nágrannaþjóðanna. Fóru nú ýmsir að sinna þessum félagsskap, og félagið »Til Sofartens Fremme* og Frimúrarafélagið gekk á vaðið og gáfu þau tvo báta og eitt björgunarpíluáhald, og eftir að ýmsir kaupstaðir voru farnir að sinna málinu, var fenginn einn björg- unarbátur, sem ekki gat sokkið (synkefri). Arið 1848 var valin nefnd fagfróðra manna, sem næsta ár lét smiða 4 nýja báta, og fyrst árið, 1852 komst björgunarmálið sem sérstök stofnun undir umsjón innan- ríkisskrifstofunnar, og var þvi nú að fullu borgið, sem sjá má af þvi, að árið 1858 voru komnar 24 björgun- arstöðvar bæði á Jótlandsströndinni og Bornhólmi. Einmitt um þetta leyti var þessi stofnun svo heppin, að því til stuðn- ings skipuðu sér ágætismenn; eink- um sýndu formenn og skipshöfn björgunarbátanna undursamlegan dugnað við starf sitt. Eftir nokkur ár var stofnun þess látin heyra undir landbúnaðarskrif- stofuna og seinna komst hún undir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.