Morgunblaðið - 28.04.1918, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.04.1918, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S RITVÉLAR. Smilh Premie; °g Monarch komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinoliuhlutafólag ATVINNA. Nokkrar stúlkur geta fengið fiskvinnu hjá h.f. Alliance Frekari upplýsingar gefur Jóhann Benediktsson, Ananaustum. f>ví æfi8tarf þitt var svo mætt og svo margt og manndygðin birtíst þar sanna. Og þessvegna er um þig syo blikandi bjart, að birtan sú lýair upp helmyrkið svart. það eiukeuui er ágætismanna. f>ú uppfræddir börnin af alúð og dygð, svo altaf þau bera þess merki. Of fáir þeir eru, sem föðurlandsbygð og framförum unna af sannri trygð. Og birta það betur í verki. Svo endaði líka þín æfinnar tíð, í öfiugu framsóknarverki. Eu enginn er sigur ef aldrei er stríð, og ávalt ei lífskjörin voru þeim blíð, aem fyrst hófu framsóknarmerki. Richard Beck. Sókn í Italíu. Frá Milano hefir »Daily Tele- grap'n« nýlega fengið skeyti um það, að það sé nú eigi lengur neinn efi á þvi hvað Austurrikismenn ætl- ist fyrir — þeir ætli að hefja grimmi- lega sókn á hendur ítölum áður en langt um líður. Ansturríkismenn hafa haft mikinn viðbúnað undanfarna þrjá mánuði til þess að hefja sókn, og hafa dreg- ið saman ógrynni herliðs og her- gagna. Að baki herlinunnar hafa þeir ærið varalið og þar hafa þeir einnig mikið fieiri fallbyssur heldur en þeir geta komið með sér yfir fjöllin. Flestar þessar fallbyssur hafa verið fluttar þangað frá Rússlandi. sem kallað var »Norsk Selskap til Skipsbrudnes Redoing*. A þessum fundi var kosin 9 manna nefnd til að semja lög fyrir félagið. Hinn 11, júlí 1891 var fyrsti fundur haldinn og lögin samþykt. Starfsemi félags- ins hið fyrsta ár gekk aðallega út á að vinna félaginu fylgi og ráða við sig hvaða björgunartæki væru hent- ugust í Noregi. Menn sáu, að hin sömu tæki og víða áttu sér stað annarsstaðar, það er fastar stöðvar á^landi, áttu ekki við nema að eins á einstöku stað. Hér urðu að vera bjargráðaskip, sem gátu bjargað skipum á rúmsjó, eða áhöfn þeirra, og helzt dregið þau að landi. En hvort þessi skip áttu að vera litil gufuskip eða segl- skip var mikið rttt um, og virðist sem stjórnin hafi átt erfitt að skera úr þessu, þar til lóðsbátur einn við skiptapa mikinn í Langesund- bugten hafði sýnt framúrskarandi dugnað, meiri en nokkur hafði getað ætlað slikum bát. Hneigðist eftir þetta hugur stjórnariunar að hinum svonefndu »Redningsskoiter« og ár- ið 1902 ákvað stjórnin ásamt 31 fulltrúa, frá deildum, að byggja 2 björgunarbáta með járnkilir, sem kosta áttu 18.000 krónur, fyrir utan 3 minni báta. Ennfremur var stjórn- inni heimilað að veita alt að 5000 krónum til að fá bygða lóðs- og fiskibáta, sem ekki gætu sokkið og jafnháa upphæð til björgunarráð- stafana við veiðiskap. Var nú gert útboð um byggingu slikra báta og þeim heitið verðlaunum sem bezta teikniugu getði. Fór það svo, að eng- in teikningin var tekin fullgild fyrjr- mynd, en eftir mikla yfirvegun var hallast að, að nota lóðsbátalagið með nauðsynlegum breytingum. A næstu árum voru bygðir nýir björgunarbátar og þeim skipaðar stöðvar til og frá við fiskiverin og reyndust þeir á ölium stöðum á- gætlega og á sumum stöðum und- ursamlega. Þannig var það árið 1884, hinn 14. maí að björgunarskútan »Colen Archer* kom fyrsta sinn til Vardo. Daginn eftir gerði norðaustan rok með snjókomu, þetta bar upp á sunnudag, svo skip voru heima 1 höfn, en í næstn höfn »Havning- berg« 3 milur frá Vardo, voru öll minni skip dregin á land, en þil- skipin, sem með allri skipshöfn lágn á höfninni, fóru að reka, og fyrir- sjáanlegt að engin mannbjörg yrði, ræki þau á land. Nú var rimað til Vardo og beðið um hjálp. Eftir itaileg tilmæli hafn- arfógeta og amtmanns, fékkst aðeins eitt af minni gufuskipunum sem lágu á höfninni í Vardo til að fara og gera björgunartilraunir. Þótt ekki væri búist við að hinn nýi bátur gæti veitt neina hjálp var hann þó látinn vita um ástandið i Havningberg, brá skipstjóri strax við seglbjó björgunarbát sinn og sigldi þangað. Það sýndi sig brátt, að gufuskipið gat enga hjáip veitt hinum bágstöddu skipum, þar sem það í slíku veðri og sjó naumast gat siglt rúmsjó, því síður að vænta mætli að það gæti stýrt milli brotsjóa í Havning- bergshöfn. Það var þvi einróma álit allra er á gufuskipinu voru, að ekkert væri annað að gera, en snúa aftur til Vardo. Hl Vátryggingar iZÍlrunatrijggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h„ í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. »SUN INSURANCE 0FFIC< Heimsins elzta og stærsta v&tryggingarfél Teknr aö sér allskonar brnnatryggingar. AÖalnmboÖsmaðnr bér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 235 & 431 Trolle & Rothe. Síunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talstmi heima 479 Trondbjems vátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C a t 1 Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. sVa—^Va sd. Tals. 331 tXaupié tJKorgunSL Þegar þangað var komið var simað til Havningberg um hina mislukkuðn tilraun gufuskipsins, og hvort nokk- uð hefði sést til björgunarbátsins^ sem svarað var strax með eftirfylgj- andi skeyti: »Björgunarskútan hefir nú náð 20 mönnum frá skipinu á höfninni, þar á meðal skipstjórafrú Hansen, og er með þá á leið til Vardö. Gufuskip getur ekkert gert bér, en björgunar- skútan er beðin að koma aftur, þar sem fleiri skip beiðast hjálpar*. Þetta atvik sýndi ekki að eins að þeir sem héldu fram björgunarskútu i stað gufuskips, höfðu á réttu að standa, heldur einnig að skipstjórinn á björgunarskútunni hr. N. M. An- thorisen var rétt valinn maður á réttan stað. Lík dæmi og þetta eru mörg i þessari bók, en starfsemi björgunar- bátanna styrkist bezt með eftirfylgj- andi töflu. Þannig er frá 1893 til I904bjarg- að 1417 mönnum sem hefðu drukkn- að ef björgunarskip hefði ekki verið til, og dregnir að landi 8725 bátar sem allir hefðu orðið fyrir meiri eða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.