Morgunblaðið - 28.04.1918, Síða 7

Morgunblaðið - 28.04.1918, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 $if Saiga Litil sölubúð óskast til ieigu frá 14. mai n. k. A. v. á. Stofa með húsgögnum óskast til leigu um mánaðartima, helzt í Mið- bænum eða þar í grend. Bjöin Sveinsson, Spítalastíg 4 B. ^ me 2—5 herbergi á góðum stað eða tvo herbergi án 1 M W w ■ hðsgagna, ðska hjðn sem eiga eitt 6 ára gamalt barn TJpplýs- ingar bjá ritstjóranum eða 1 slma 656. cFunóié ^ Fundist hafa 20 krónur í pen- ingum. Vitjist til Kústins Jónssonar vagnasmiðs. £ ÆaupÆaput $ Gummivaðstígvél, alveg ný á 4 ára gamalt barn, eru til sölu á Vatcsstig 16. S. Roseuberg. ^ DAGBOK | Gangverð erlendrar inyntar. Bankar Fóithús Doll.U.S.A.&Oanada 3,40 8,60 Frankl franskur 60,00 62,00 Ssensk króna ... 111,00 110,00 Norsk króna ... 104,00 105,00 Sterllngspund ... 15,60 16,00 Mark ......... 6500 68,00 Holl. Florin ... 1,55 1,56 Mevenklínt fer hóðan eftir tvo daga til Vestfjarða og flytua flutn- ing þangað. Seglskipið Helen fór héðan í gær- morgun snemma til Veatmannaeyja. Mörg önnur seglskip, sem hór eru, munu nú einnig á förum. Lýðskólauum i Bergstaðastræti var aagt upp sfðasta vecrardag. jpeim skóla hefir laloifur Jónsson kennari stjórnað sfðari árin. Hann er bæði fyrirtaks kennan og stjórnari, og auh þess valmenni. Nemendur hans hafa líka séð það, og sýut það f verkinu, þvf, er skól- anum var sagt uþp færðu þeirskóla- stjóra að gjöf skrautlegan lampa og 2 ljósastjaka. Styrks hefir þessi skóli notið und- anfarið ár úr bæjarsjóði R.víkur, en ekki telst hann enn meðal óskabarna Alþingis, þó hann fyiliiega verðskuldi það. Aðalfnndur íþróttafélaga R.víkur •r í dag kl. 2. Borg kom hingað í gærmorgun, sins við var að búast. Dálftiu póst hafði skipið meðferðis. Hefir þessi fsrð gengið ágætlega, aðeins um 3 vikur sfðan skipið fór héðan. Júlíns Júliníusson shSpstj. man nú fara af Borg og taka við skip- stjórastöðunni á Villemoes. Tvö skrifstofuher bergi á ágætum stað í bæncm, eru til leigu frá 14. maí næstkomandi Afgr. jvísar á. Síídarvinna. Nokkrar stúlkur geta enn fen^ið sildarvinnu i sumar kjá h.f, Eggert Olafsson, nteð pví skilyrði að þær ráði sig hjá ýélaginu innan 4 daga. Reykjavik 28. apríl 1918. c JCj Cggerí (Blafsson. Ms. Mevenklint fer til Patreksfjarðar og örundarfjarðar liklega á þriðjudag. Þeir sem kynnu að vilja fá flutning með skipinu, snúi sér til undir- ritaðs innan mánudagskvölds. Ef um nokkuð að mun væri að ræða, gæti komið tii mála með fleiri viðkotnustaði á vesturleið P. A. Olafsson, Sími 580. Valhöll. Cromwell heitir enskt gufuskip, sem nýiega kom til Issfj&rðar og hafði töluverðan póst meðferðis (80 poka að sögn). Skip þetta er komið bingað með póstinn. — Vélbáturinn »Úlfnr< átti að fara héðan norður til Siglnfjarðar með vörur fyrir kaupmenn þar. En nú hve hann liggja í lsmasessi og er þvi í ráði að leigja annan bát til fararinnar. Síðusíu símfregnir. Khöfn, 27. april. Frá Beilln er simað, að Þjóð- verjar hafi tekið Sainteloi og Kem- mel-hæðirnar og að bandamenn hafi gerr árangurslaus gagnáhlaup. LichDOWsky prins hefir verið tek- inn af lifi. Ameríkanskt og enskt REYKTÖBAK — miklar birgðir — fæst nú f Tóbakshúninu. • • • CIGARETTUR enskar og amerikanskar, margar teg.,. selur Tóbakshúsið. • • • LoksÍDS getur Tóbakshusið aftur boðið viðskiftavinum sinum hinar margeftirspurðu Milt-, Menthol- og Brjóst- KARAMELLUR — i dósum —. Verðið ótrúlega lágt.. • ••’ Nú með >Dignýc hefir Tóbakshúsið fengið mikið afr Soda- og Plparmintu— tablettum, einnig háistablettur. Mjög gott fyrir reykingamenn. Tækifærikaup. Nú þegar veiður selt með mjög lágu verði: Rúmstæði, moðkassi, hérumbil ný karlmannsföt handa tví- tugum manui, og sumarsjal. Afgr. visar á. Vagn- heslur duglegur, ungur og feitur, er til sölu á Þormóðsstöðnm. Rósir seljast án potta á kr. 1.25 stykkið. Einar Helgason. Ein tunna aí benzini til sölu. Upplýsingar gefur Asm. Jónsson bakari í Hafnarfirði. Skrifstofa andbannmgafélagslns, Ingólfstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síBtf. Allir þeir sem vilja koma áfeugix- málinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Simi 544.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.