Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ H. P. Duus A-deild Hafoarstræti. Nýkomið mikið úrval af allskonar Vetnaðarvörum: Tvisttau, Gólf-voxdúkar, Sirz, Léreft, ITlorg- unkjólaefni, Tlónet hvít og mislit, Ullarkjóla- efni, Jtlotskinn, Reiðfataefni, Tlankin, Regn- kápur með niðursettu verði, Gjardinuefni hvít og mislit, Pigue, JTlott, Tlauet svört og mislit. Siíki i slifsi og svuntur, Silkiflauel, Borðdúkar, JTJussutin, Rúmfeppi, Jiálfkíæði 6 .00 meterinn Smávörur. Bi freið fer til Keflavíkur á mánudagiiin kl. 10 árd. þrír menn geta fengið far. Upplýsingar í Litlu búðinni. Uáfryggið eigur yðar. Tt)e Britist) Dominions General tnsurance Compam/, Ldt„ tekur s é r 5_t a k i e g a að sér vátrygging á innbuum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergl lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Giálason. hrundið. Að óvinunum mistókst þannig, veiður að teljast fullkominn ósigur fyrir þi. Nokkrar af beztu hersveitum Þjóð erja voru þar send- ar fram til viga, og var liðið svo mikið og áhlaupið gert af slíkum ákafa, að Þjóðverjar geta ekki fært neinár afsakanir fyrir því hvernig íór. í stað þess að veikja herlinu bandamanna, hefir þessi sókn þvert á móti orðið til þess, að auka enn betur hugrekki þeirra og tiltrú, en hersveitir Þjóðverja sjálfra hafa feng- ið fulla ástæðu til þess að gerast vondaufar. Það er hættulegra fyrir Þjóðverja, að þeir skuli hraktir hjá Amiens, heldur en þótt þeir ynnu ekki á fyrir norðan; og þótt orustan um hálendið þar syðra, þar sem Þjóð- veijar ætluðu að ná Eachy með áhlaupi sinu i fyrri viku hjá Villers- Bretonneux, hafi ekki verið jafn mikil og orstan um Mont Kemmel, þá eru þó úrslit hennar og hrakfar- ir Þjóðverja, mjög gleðileg fyrir bandamenn. En jafnframt því að halda áfram sókn sinni á þessum stöðvum, hafa óvinirnir smám saman verið að fjölga herdeildum sinum á nyrðri vígvellin- um og nú hafa þeir þar mikið her- lið. Þeir standa þar aðeins fáar mílur frá mjög þýðingarmiklum hernaðarstöðvum, og er ekki að bú- ast við því að þeir gefist upp án frekari tilrauna. Þeir dreifa samt sem áður kröfum sínum með því að ráðast í stórræði er þeir höfðu eigi gert ráð fyrir fyrst í stað að yrði svo mikilfenglegt. Samt sem áður má búast við þvi, að þeim hafi auk- ist svo hugur við töku Mont Kemm. el, að þeir afráði það að fórna jafn- vel heilura herdeildum til þess að ná sigri sem yrði áhrifameiri á hugi manna heldur en á hernaðinn, en það er að ná Ypres. í Gyðingalandi tók Allenby hers- höfði Essalt og handtók þar fjölda menn. Um sama leyti sótti hann fram hjá Mezrah í áttina til Shech- em. I Maanhéraði hafa Arabar gjör- hreinsað landið, þar sem járnbraut- in liggui^ um,"alla leið að Mudowara og hafa rifið upp járnbrautina á 5 milna kafla. Um sama leyti sótti Marshall hershöfðingi fram efjir Mosul-veg- inum og komst til Tauk; en Kifa og Tuzkhurmatli höfðu þá þegar verið teknar og þar handteknir rúm- lega 1800 menn. Með því að taka Kifa hafa Bretar afstýrt þeirri bættu, sem samgöngum þeirra austur til Persiu var búin. Þarna var aðal- bækistöð Þjóðverja, herbúðir tyrk- neskrar herdeildar og aðdrátta mið- stöð. Þjóðflokkar þejr, sem þar eru í grendinni voru spanaðir upp i það af óvinunum að ráðast á sam1 göngutæki Brgta og yfirleitt að spyrna á móti betra ástandi, sem áhrif Breta eru smám saman að koma á í þessum héruðum. Þeir þjóð- flokkar, sem betur sinnaðir erú, eru fúsir til þess að leggja Bretum lið gegn sameiginlegum óviúi, sem var fús til þess að nöta þi er hotjum á á, en sýndi þeim enga ræktar- semi meðan friður var. í Austur-Afríku halda Bretar áfram að kreppa að óvinunum smám sam- an, þótt erfitt sé vegna staðhátta. Aðalherlið óvinanna er hjá efri Lurio, eu her bandamanna er báð- um megin. Ein hersveit bandamanqa réðist á flutningalið óvinanna, sem hörfaði undan til Nanungo. Tóku bandamenn herfangi allar vörubirgð- þýzku hersveitarinnar af léttum skot- færum. DAGBOK % Gangverð erlendrar myntar. Bankar Póstbúi Doll. U.S.A. &Canada 3,40 3,60 Frankl franskur 60,00 62,00 Sænsk króna ... 111,00 110,00 Norsk króna ... 104,00 106,00 Sterllngspund ... 15,60 16,00 Mark ... ~ ... 65 00 68,00 Holl. Florin ... 1,55 l,5g Skemtnnin í kvöld. Bins og aug- Jýat er á öðrum atað hér í blaðinu verður skemtnn haldin f Iðnaðar- manpahúsinu i kvöld, til ágóða fyrir veikan dreng, sem legið hefir í sjúkra- húsi all-lengi og þarf nú að vera undir hendi ljóslæknis. — Faðir drengsins er dáinn, en móðir hans hefir brotist áfram styrklaust að þessu með hann og annað barn sitt. En nú fær hún eigi iengur rönd við reist, er veikindi bætast ofan á fá- tæktina, og því er það von þeirra sem að skemtuninni standa, að Reyk- víkingar sýni enn hugarþel sitt cil bágstaddra manna, og sæki skemtun- ina svo vel, að ekkert sæti i Iðnó verði óskipað í kvöld. Um skemtunina sjálfa skal eigi fjölyrt. — »Litli hermaðurinn. hefir áður verið sýndur hór og orðið eftir- lætisbarn margra manna. — |>á munu og ýmBÍr hyggja gott til tvfsöngs þeirra frændanna, Póturs Halldórs- sonar og Einars Viðars, og eigi síður til danssýningarinnar, þar se» yngsta og fegursta danamey bæjarins prýðir hópinn. En merkastí þáttur skemt- unarinnar verður þó sögulestur Gunn- ars skálds Gunnarssonar. Gunnar fór ungur f víking og hefir verið at- hafnamikill f skáldskapnum. Mun hann hafa ritað meira en nokkur Is lendingur annar á hans aldri, og sumt með því likum ágætum, að stærstu bókaútgefendur heimsínskepp- ast um að ná útgáfurétti á bókum hans, t. d. Borgarættarsögunum. — Er gott að fagna slíkum gesti og vonandi að Reykvíkingar láti hann verða þess varan f kvöld, að þeir kunni að meta starf þeirra manna, Bem bera hróður Islands »um heim allam. Alliance, danska seglskipið, fer héð- an í dag til Isafjarðar, tekur þar fisk og flytur hann til Bpánar. Aðalfundur Inlandsbanka verður haldinn hér í Reykjavík, mánudaginn 1. júlf kl. 12 á hádegi. Hásmæðnr Notið eingön>u hina heimsfrægu RedSealþYottasápu Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0. Johnsoo & Kaaber. REYNIÐ þurkaða grænmetið frá Ama Og yður mun líka það vel. Fæst hjá kaupmönnum. ^ €$inna Góð stúlka óskist til innanhús- verka frá 14. maí. A. v. á. Þrifin stúlka óskast i vist hji Hlíðdil, Suðurgötn 4, Lippi. Botnía fer frá Khöfn aftur nm miðjan máuuðinn. Lagarfoss liggur nú í Khöfn, og er verið að gera við hann. Skipiö laskaðist eitthvað lftilsháttar af íer hér við land í vetur. Um miðjau mánuð er búist við því að skipið fari á stað frá Khöfn áleiðis hiugað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.