Morgunblaðið - 17.05.1918, Blaðsíða 1
Föstudag
17,
maí 1918
nORGUNBLAOID
5 árer»n«
191.
tölnb?**
K r^rjf rnarsi^i nr. 500
Ritsijón: Vilhjálmar Fmsen
ísafoidarprentsmiðia
AfgreíiSsiasími nr 500
T. 0 0 F. 1005179
Gamla Bió
Fshginn á
Zora
Skemtileg og afarspenoandi ní-
hilista-saga i 4 þáttam, leikin
af dönskum leikurum:
Aðalhlutv. leika:
Zanny Petersen,
Anton de Verdier,
Lilly Gott.'chalcksen. G. Helios.
A!lir vita að ri.ynd með slík-
iiin leikurum getur aldrei verið
>nnað en skemtileg.
-------IltaHBHBnBHnM
Máiverkasýniny
Einars Jónssonar
•opin daglegn kl. il—8
i Verzlunarskólanum.
Erl. simfregnir.
(Fri (réttaritara Morgunbl ).
Khöfn 15. maí.
Kaupmannahafnarblöðin ræða ís-
ílandsmál af mestu ákefð.
Jafnaðarmannaflokkurinn og frjils-
lyndir vinstrimenn fylgjast að mál
tim.
»Dagens Ekko< segir að á mál
Islands verði að líta meira frá sjón-
armiði Norðurlanda en Danmerkur
sérstaklega.
»Vort Land« og »Nationaltidende«
■ eru mjög kampakát yfir því að
sljákkað hafi í »Politiken< og »Soial-
Demokraten<.
»Köbenhavn« lýsir séistakri ánægju
ánægju sinni yfir ákvörðun ihalds-
manna, varar við því að gera sér
of góðar vonir um árangur af nýj-
um samningum og gerir mikið lir
því, hve nauða misvitrir stjórnmála-
menn Danir hafi reynst.
Pólland verður i konungssambandi
við Austurrlki.
Borgarar 1 Finnlandi krefjast kon-
•ungsstjórnar og bandalags við Mið-
•veldin.
Þýzkalandskeisari er ánægður með
undirbúninginn undir sókn Þjóð-
verja.
Ef ykkur vantar á fæturnar
þá ronnið að koma fyrst
til
c7Cvann6ercjs6rœéra þvi þaé Borgar sig
Góð vara. Bæjarins íægsfa verð.
HVANfiBERGSBRÆÐUR
Sími 604.
Laugaveg 46.
Sími 604
Gunnar Gunnarsson
rithöfundur
les ypp sflgu
í Báruhnsinu í dag kl. 9 sídd.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókver?lun ísafoldar í dag og kosta
kr. 1.50 og 1.00.
Hringferð Hringsins
a
annan i hvítasnnnu
20. maí 1918.
Skemtiskrá:
Ki, 1—7 Opið kaffihiis í Goodtemplarahúsinu.
— 2—3 Fyrirlestur i K. F. U. M.:
Síra Fr. Friðriksson: Um maurana.
— 2—3 Fyrirlestur 1 Iðnó:
Piófessor Guðm. Finnbogason: Lóðrétt, lárétt og skáhalt.
2 3 Tombóla í Bárunni. Aðgangur ókeypis fyrir þá sem hafa
aðgöngumiða að »Hringferðinni«.
Dráttuiinn kostar 0.25 aura.
3—4 Tombóla 1 Bárunni. — Sama —
3 4 Gamanleikur í Iðnó: »Pipermann í vaadræðum<.
Leikendur:
Frk. Soffía Guðlaugsdóttir, hr. Jón Vigfússon, Ólafur Ottesen.
— 3—4 Samspil i K. F, U. M.:
hr. Loftur Guðmundsson, Þorv. Thoroddsen, Bernburg.
— 4—S Sýning 1 Gamla Bió.
— 4—S Sýning 1 Nýja Bíó.
— 4—5 Gamanleikur í Iðnó: »Pipermann i vandræðum<.
Gamanleikur í Iðnó: »Pipermann i vandræðum<.
Samsöngur í Bárunni:
Frú Valborg Einarsson, hr. Einar Viðar, Símon Þórðarson.
Söngur í kaffisalnum í Goodtemplarahúsinu.
, Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag og laugardag í Bókverzl.
Isafoldar og kosta að eins kr. 1.50 og heimila aðgang að öllu.
Visf»ara að tryggja sér aðgöngnmiða í tíma.
— s-
— s-
-6
-6
— S—6
. Nýja Biö«
Stallsysturnar
eða
Ást í meinum.
Italskur sjónleikur í 3 þáttum,
leikinn af hinni alþektu ítölsku
leikkonu
Tilde Kaffay
og fleirum.
Myndin er leikin i faliegustu
héruðum Ítalíu; hefir tæplega
sézt fegurra landslag en í þess-
ari kvikmynd.
Kaupirðu góðan hlut
mundu hvar þú fekst hann.
Alúðar þakkir færi eg hér með
öllum þeim er hafa sýnt mér sam-
úð og hluttekningu við fráfali og út-
för mannsins míns sáluga, Arnórs
Jónssonar.
Reykjavík 13. maí 1918.
Fyrir hönd mína og barna minna,
Sigriður Jóusdótlir.
Vask
vil eg kaupa strax.
Eyóifur Jónsson, rakari.
Khöfn 16. mai.
Það er búist við þvi að fyrsta
verk ríkisþingsins danska, þá er það
kemur saman 28. mal, verði það,
að taka sambandsmál íslands og
Danmerkur til meðferðar.
»Berlingske Tidende< eru ánægð
með undirtektir þingflokkanna og
styðja það, að‘það verði fyrsta skil-
yrði frá Dana hálfu, að þjóðin fái
ómengaðan, ljósan og ítarlegan skiln-
ing á kröfum íslendinga. Fullyrðir
blaðið að enginn Dani vilji á neinn
hátt hnekkja sanngirniskröfum ís-
lendinga, og ef þeir vilji mæta Dön-
um á miðri leið, á þeim samnings-
grundveili, sem þegar er fenginn,
og þá verði engin vandræði með
það að ráða fram úr auka-atriðun-
um.
Frakkar hafa sótt fram fyrir norð-
an Kemmel.
Það er stungið upp á þvi, að
bandalag Miðríkjanna verði einnig
látið ná til Búigaríu og Tyrklands.
Frönsku blöðin telja að Austur-
riki sé orðið undirlægja (Vasalstat)
Þýzkalands.
Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeitj
ere áreiðaulega ódýrastar og beztar hjá ISlgurjónl
Hafnarstræti 18
Sími 137.