Morgunblaðið - 24.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1918, Blaðsíða 4
4 MORGXTNBLAÐIÐ Glitofnaí ábieiður eða gömul söðulklæði, verða keypt káu verði. R. v. á. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjo- og striösYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-ermdrekstnr og skipaflutaíngur. Talsími 429. Ritvél óskast keypt. Afgr. v. á. Notið Súrssð kál og þui?kað: giænmöti frá AMA Skrifstofa andbanningafélagsins, Ingóífstt asli 21, opin hvern virkatí ciay kl. 4—7 sí5d. Allir þíir ;:eu: \koma áfengis- máiinu í viðu^andi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindurn, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544. tilega. II. Til minnis og varúðar. SitjiO aldrei á auQri jörð. Varast skal að sitja eða liggja á graslendi þótt þurt sé, án þess að breiða eitthvað undir sig. Það hefir sannast að flesttr kvillar er menn fá á útileguferðum, stafa af ónærgætni i þessu efni. Hafið það ætíð að reglu, að sofa aldrei og sitja aldrei á auðri jörð. Áttaviti. Hafið ætíð með yður góðan átta- vita. Ef hann er vel úr garði gjör þurfið þér aldrei að efast um rétt- visi hans nema mikið sé af járni nálægt. Áttaviti er nauðsynlegur, einknm þegar ferðast er eftir korti. Vatnsieysi. Ef menn þyrstir og hvergi er vatn að fá í nánd, er gott ráð að láta upp í sig beintölu og hafa hana i munninum þangað til í vatn’næst. — 17 — ff íbúð óskast 1. október n. k. R. P. Levi. Nyjar eidavélar stórar og smáar og Vátryggiegar £& éirunairtfggingary sjó- og striðsváttyggingar. O, Jcfynson & Tiaaber. ofnar komu með Botnlu. Eldfæraverzlunln. Kirkjustræti 10. Det Ut octr. Brandassarance. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húegöga, alls* komir vöruforða o.s.ftv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h, í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Atvinna Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnu víð r.jóróðra á mót- orbát á Seyðisfirði. A sama stað vantar háseta á fiskikútter. Semjið við Thorvald Imsland, Vdtusundi 1. Heima k!. 11—121/, og 7V2—9* Hátt k&up. Hátt kaup. élunnar Cgilson, skipamiðlari, ILfnarstræti 15 (uppi) Skrifstoíar. optn kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggíngar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggiogarfékg lii Allnk. brunatrygg'ingar. Aðalumboðsmaður C*rl Fijasecs, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jVg—65/2sd. Tals. 331 --------—---------------T------ »SUN INSURANCE OFFICEr Heimsins eízta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskona; brunatryggingar. Aðalunoboðsmaður hév á landi Matthias Matthfasson, Holti. Talsími 497. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðainœboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABEK Prjóiiatus&uf Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvór tegund. fyrir sig) á Vöruhúsiuu. Bifreið fer tii Hafnarfjarðar kl. n og kl. 4 daglega frá Pji Ilkonunni. Bifreid fæst ieigð í Þmgv'Jlaferðir frá þessum tíma fyrir sann- gjarna borgun. Qafd &Fjallfionan. Sími 322. Sími 322. éfóaupið tMorgunSL Hún minkar þorstann og vökvar munninn. Vínnið yðar hluta. Skiftið verkum og látið hvern hafa ákveðið starf. Einn sækir vatn og kveikir eld, einn sér um elda- inensku, einn þvær áhöld o. s. frv. Látið ekki eftir liggja yðar hluta af starfinu. Hvaðan vindur blæs. Vilji menn vita nákvæmlega úr hvaða átt vindur kemur ef kyrt er loft, skal bregða fingri i munn sér nokkra stund og balda svo á loft. Sú hlið fingursins sem fyrst kóln- ar snýr að vindáttinni. Skemmið ekkí hnífana. Mörgum hættir við því að nota sjálfskeiðinga sína til þess að opna dósir ef dósahnífur er ekki við hend- ina. Slíkt er mesta fásinna og skemmir hvern góðan hn>f. Gleyn> ið aldrei að taka með yður dósahnif — 18 — þ7Í sjálfskeiðingarnir eiga að notast til annars en blikkskurðar. Þeir eru þarfir mjög og getur oft venð óþægilegt að hafa hnif sinn skörð- óttan eða brotinn. Eldspýtur. Það getur oft komið fyrir að ail- ar eldspýtur sem menn hafa með sér, blotna og verða ónýtar ef ekki er sérstaklega um búið. Gott ráð til þess að halda eldspýtum þurrum er að láta þær i flösku með traust- um korktappa. Með því lagi fær ekki vatn grandað þeim. AðferO að átta sig. Til þess að sjá hvort áttavitinn er réttnr geta menn notað þessa aðferð: Snúið andliti við sólu þegar hún rís að morgni. Réttið armana beint út. Fram undan er austur, bakvið er vestur, til vinstri handar norður, til hægrf handar suður. — 19 — Vot klæði. Farið strax úr votum klæðum og takið þur í staðinn ef þess er kost- ur. Ef það er ekki hægt, þá farið úr þeim votu og vindið þau eins vel og þið getið. Farið í þau aftur að þvi búuu. Þau halda betur hita á eftir og mönnum er síður hætt við ofkælingu. Þurkun á stigvélum. Ef stígvél yðar eru blaut innan, þá takið dálítið af möl og hitið hana vel á pönnu eða öðru. Þegar mölin er vel heit á að láta hana í stígvélin og hrista steinana öðru hverju innan um þau. Á þann hátt er hægt að þurka stígvé lalgjörlega á nokkrum klukkutímum. Þegar stíg- vélin hafa verið þurkuð á að bera vel á þau einhverja feiti. Villur vegar. Villist menn frá félögum sínam er fyrsta ráðið að æðrast ekki. Sitj- ist niður og hugsið ráð yðar og — 20 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.