Morgunblaðið - 31.07.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.07.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Tilboð óskasf i 300—400 stykki af söltuðum skinnum. Tilboð merkt: »Skinn« sendist afgreiðslunni. fyrir 7 næsta mánaðar. Te Cocao Plöntufeiti Svínafeiti Marmelade Smiörsalt Sódi Taublámi nýkomið í Liverpool. Ratin rottu- eitur strádrepur Sören J rottur og mýs. Kampmann ) n Einkasala á Islandi: Sören Kampmann. Margarine ágæt tegDn(j fæst; nii gegn seðlum í Verzl, VISIR. Oskila hestur rauður glófextur. Mark: Sneitt framan hægra, hangacdi fjöður fram an vinstra. Er geymdur hjá lög- reglunni. Skrifstofa andbanningafélagsins, Ingólfstræti 21, opin hvern Virkan dag kl. 4—7 síöd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- öiálinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- Qiennum mannréttindum, ern beðni snúa sér þangað. Sími 544. Reyktóbak, Vindlar, Cigarettur nýkomið í Líverpool. cJCumar í dósum (Bstrur cTungur — cftföf —■»— cJfiœfa — nýkomið í Liverpool. Östars Schweiser- amerfskur Gouta- » Bouquet- » Brie- franskur Gouda- danskur Mejeri- Mysu- » nýkomið í Liverpool. Pianokensla frá x. ágúst, 'veiti eg tilsögn i pi- anospili. Sigrún Gísladóttir Bergstaðastfg 3 6. Sími 210. Síýrimannaskóiinn. Þareð ákveðið er að stýrimannaskólinn starfi næsta vetur með sama fyrirkomulagi og í fyrra, þá eru væntanlegir nýsveinar beðnir að senda inntökubeiðnir sínar til forstöðumanns skólans fyrir 1. okt., stílaðar til stjórnarráðsins, og láta fylgja þessi vottorð: 1. Skírnarvottorð. Sjónarvottorð, frá augnlækninum í Reykjavik. Sjóferðavottorð, fyrir minst 6 mánuði. Siðferðisvottorð. 5. Heilsuvottorð. 6. Kunnáttuvottorð um að viðkomandi sé vel læs, skrifi sæmilega, riti íslenzku stórlýtalaust og kunni 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum. Tekið skal fram, að komið getur fyrir að takmörkun verði gerð á skólahaldinu, er á veturinn líður, ef nauðsyn krefur. Skólinn byijar 1. nóvember. Til leiðbeiningar umsækjendum skal þess getið, að fullnægi þeir inntökuskilyrðuuum og fái ekki svar, þá fá þeir inntöku í skólann, 2. 3- 4- Reykiavík 27. júlí 1918. PáSi Halidórsson. Es. Lagarfoss fer héðan á fimtudag I. ágúst til New-York um Halifax, og tekur farþega og póst. Ef. Eimskipafélag íslands. Frídagur verzlunarmanna. I»ar eð allir farseðlar með E.s. „8kildi“, eru upp- seldir^og mikið með vélskipuuum, eru menu beðnir að koma tímanlega í dag, að sækja farseðla, svo að hægt verði að fá fleiri skip ef þörf kreiur. Lúðrafélagið Harpa verður með í förinni. Skemtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.