Morgunblaðið - 03.08.1918, Síða 1

Morgunblaðið - 03.08.1918, Síða 1
Laugard.’ 3. ágúst 1018 5. argangr 266. tðlnbXað I R.itstjórnarstmi nr. 500 Ritstjón: Vdfajálraur Fsnsen ísafoldsrpreot mifna Afíjreiðslusími nr. 500 Gamla Bió JJtjfí ágætf prógram í kvöíd I Peter Nanssn. Peter Nansen er látinn. Hin snjalla fyndni hans og hár- hvössu bituryrði munu eigi fram- ar »vekja gremju«, og meistara- hendi hans mun eigi framar láta frá sér fara neinar þær ritsmíðar er grunnhygnir menn tóku jafn- an sem ögrun. Hinn glöggi mannþekkjari er nú hættur að móta hinar fjörlegu samtíðarlýsingar sínar, og hjarta það er unni svo mjög fegurð lífs- ins, er brostið. En afrek hans munu eigi fyrn- ast og hið einlæga bros hans mun aeint gleymast. Pfóðverjar í Jfelsingfors. Mynd þessi sýnir innreið Þjóðverja í Helsingfors. Sézt hér inn- gangurinn að Nikulásarkirkjunni. Þar á tröppunum standa íbóarnir og fagna þýzku hermönnunum sem ganga inn í þéttum fylkingum með hljóðfærafylkið í broddi. BBHBmNýja Bío«n Prógram samkvæmf göfuaugf. Khöfn 1. ágúst. Landsdowne lávarður krefst þess, að bandamenn láti það skýlaust uppi hver séu hernaðartakmörk þeirra. Maximalistar lýsa yfir því að jafn- aðarlýðveldið rússneska sé í hættu. »Aetion Francaise* segir að ís- land hafi viljað losa tengslin við Danmörk og sundrung Norðurlanda, sem hófst 1905 með skiinaði Norð- manna og Svia, haldi þannig áfram, að í dag krefjist ísland þess og Færeyjar á morgun að lifa sjálfstæðu og óháðu iifi. En nú sé kominn tími til þess að mynda alþjóðasam- band. Það er skamt Bíðan við Peter Nansen sátum saman í vagni í hraðlestinni til Jótlands. Á andlit hans, gáfulegt og með reynslusvip, voru komnar litlar hrukkur og hvítar og fallegar hendurnar titruðu ofurlítið. Hann talaði í hljóði um liðna tiaga, þegar hann var á meðal hitma fremstu andlegu leiðtoga þjóðarinnar og um þær hugsjónir, er hann 0g gamherjar hans höfðu alið 0g boris fram til sigurs, þrátt 'fyrir öfluga mótBpyrnu og sára- lítið fylgi. Og eg fyltist aðdáun 4 atarfi þeirra og eg fyrirvarð mig, er hann mælti þessum orðum að lok- um: »Eg og samtíðarmenn mínir settum mark á okkar öld, en hvað hafið þið ungu mennirnir gert til þess að móta ykkar öld, nútiðina?* Já, mikill maður var hann eins og ajá má á hinum snjöllu og fögru ritsmíðum hans. Hann var í rauninni of stór fyrir samtíð sína, er eigi skildi hann. vildi eigi skilja hann og fyrirvarð sig eigi fyrir það að kasta auri á hann og rit hans 0g reyndi að sverta og ófrægja það sem hann hafði hugsað og ritað af sannleiksást og þekkingu. En hann var hátt hafinn yfir þá, skynhelgi8mennina, sem aldrei létu hann í friði, ekki einu sinni nú að undanförnu. En árásir þeirra bitu eigi á hann og hið milda og hlýja bros hans mátti meira heldur en heimska þeirra. Voilá un homme! Peter Nansen var svo alkunn- ur rithöfundur, að það er óþarfi að tala um rit hans, en geta má þess, að hann var auk þess fram- úrskarandi og hugsjónaríkur blaða- maður og ávann sér aðdáun fjölda manna með hinum snjöllu grein- um sínum. Fáir eru þeir er komist geti til jafns við hann sem mann. Hann var ætíð reiðubúinn að hjálpa öðrum, ástúðlegur og göfuglyndur. Auk samherja sinna meðal menn- ingarf römuða þjóðarinnar, áttihann marga vini, sérstaklega meðal hinna yngri rithöfunda, sem hann studdi með ráðum og dáð. Helge Wellejus. Vestmanneyingar teptirí landi. Vestmanneyjutn í gær. Undir Eyjafjöllum var háð íþrótta- mót á sunnudaginn var. Fýsti marga Eyjaskeggja að fara þangað og varð það að ráði, að nokkrir vélbátar fórn héðan og með þeim um 80 manns. En veður spiltist svo, j að ófært gerðist milli lands og Eyja og hefir það haldist alla þessa daga, og því eru þessir átta tugir Vest- mannejúnga enn þá veðurteptir í landi. Hefir verið dauflegt hér í Eyjun- um þessa dagana, því að alt mann* val er á burtu og eigi annað eftir en börn og gamalmenni. Erl. simfregnir (Frá fréttarftara Morgunfil ). Khöfn 1. ágúst, árd. Vilhjálmur keisari hefir látið birta ávarp til þýzku þjóðarinnar og hers- ins og segir þar: Vér höfum einkis látið ófreistað, til þess að koma á friði, en óvinirnir vilja þið ekki ög vér verðum að berjast þar til ofstopi þeirra er brotinn á bik aftur. — Stöðvar vorar á vesturvigstöðvunum eru óbreyttar. Frá Berlín er símað, að sendi- herrar bandamanna í Rússlandi séu flúnir til Arkangelsk. Maximalistar viðurkenna sjálfstæði Estlands og Livlands. Fossanefndin íslenzka fór til Sví- þjóðar í gær (31. júlí). Dómsmálafréttir. Yfirdómur 29. júlí. Málið: Sigfús Sveinsson f. h. Sigfússonar verzlunar gegn Ingólfi Einarssyni. Afrýjandi þessa máls gerði samn- ing í janúar 1916 við Guðjón Símon- arson, Einar Brynjólfsson og Jón Bjarnason, á Nesi i Norðfirði, um kaup á mótorbátnum »Fuglinn« og fengu kaupendur bátinn i hendur til afnota, en báturinn skyldi vera eign seljanda þar til andvirðið væri að fullu greitt. A meðan skyldi og all- I ur afli bátsins ganga til seljanda og kaupendum óheimilt að selja hann öðrum eða ráðstafa á annan hátt án vilja seljanda. Kaupendur uppfyltu og þetta skilyrði þar til haustið 1916 j að tveir af kaupendum fóru fram á það, að nokkuð af afla bátsins væri lagt inn á nafn Ingólfs Einarssonar og gerði verzmnarþjónn áfrýjanda það. Upphæð sú var kr. 157.32. Þetta áleit áfrýjandi brot á samn- ingnum og lét færa fiskinn á út- < gerðarreikning bátsins og neitaði að greiða Ingólfi Einarssyni umrædda upphæð. Höfðaðilngólfur þá mál gegn áfrýjanda og var það dæmt i aukarétti j Suður-Múlasýslu og áfrýjandi dæmd- ur til að greiða nefnda upphæð isamt vöxtum og 15 kr. í málskostnað. Þessum dómi skaut áfrýjandi til

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.