Morgunblaðið - 03.08.1918, Side 3

Morgunblaðið - 03.08.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ zL „París" gefur io% af öllum vörum* Sfúik dugleg og þrifin, óskast í vist háj isíenzkri fjöiskyidu í Kaupmannahöfn. Gott kaup og ókeypis ferð með Botniu næst. Tilboð merk »Vist* sendist Morgunbiaðinu sem fyrst. Ratln rottu- eitur strádrepur rottur og mýs. Sören Kampmann. Klossar þar á meðal múraraklossar (postular) nýkomnir til Jes Zimsen. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. daobok Fisktorgið. Óþrifnaðurinn á fisk- Bölutorginu er alveg óþolandi. þar liggja þorBkhausar og 8ior og úldnar °8 er ólykt þar bvo megu alt i kring, að vatia er gangandi þar framhjá. Fólk í húsum þar í grend kvartar Báran undan þvi, að eigi aó hægt að opna glugga, því stofurnar fylliflt ódaun frá torginu. þessu þarf að kippa í lag. þ>að 6r bænum til háborinnar skammar aa torgið 80 í því ástandi aem raun er á. í borg með 16 þúsund fbúum er eitt eiuasta fisksölutorg, og yfirvöld- Unum tekat eigi betur en svo að balda því í lagi. það er ekki von að útlendingum þyki menningin vera hér á háu stigi. Úr Borgarfirði komu í fyrrakvöld Jþeir Ólafur Johnson konsúll og Ólafur Lyfjabúð Vestmannaayja hefir enn nokkra stóra og vandaða legubelgi úr gúmmí. Sigurður Sigurðsson. Björnsson ritstjóri. Voru þeir um tíma við laxveiðar í þverá og Grímsá. Súr mjólk. Undanfarna daga hefir það þráfaldlega komið fyrir, að súr mjólk hefir verið send til bæjarins úr nærsveitunum, og mjólkuraölunum ætlað að selja'hana sem nýja, óskemda vöru. Heilbrigðisfulltrúinn hefir haft gát á þessu og alloft látið aenda mjólkina heim aftur til sendenda. Eigi er grunlaust um, að mjólkin hafi súrnað vegna þess að ílátin, sem hún er send í, hafi eigi verið nægi- lega þvegin. það er vonandi, að heilbrigðisfnll- trúinn haldi áfram að hafa eftirlit meó því að bændur selji ekki svikna mjólk í bæinn. Bæjarlífið var óvenju dauft í gær. Ollum búðum lokað og skrifstofum og fiestum vinnustofum, og unga fólkið alt farið upp í Vatnaskóg — eða þá í aðrar áttir, skemtiferðir upp í Mosfellssveit o. s. frv. — Hyggilegra hef verið að mörgn leyti, ef verzlunarmenn hefðu látið skemtunina fram fara einhversstaðar nær Beykjavík. Skemtunin getur aldrei orðið almenn með því að hún fari fram upp í Borgarfirði. FJögg voru dregin á stengur víð- ast hvar í bænnm í gær í tilefni af frídegi verzlunarmanna. Mjólkin. Heyrst hefir, þó ótrúlejt sé, að Mjólkurfélagið sé að hugsa um að setja mjólkina inikið upp í verði í baust, jafnvel sagt að hún eigi að kosta 75 aura lítrinn. |>að er heldur en ekki tilhlakk fyrir húsmæðurnar. Bifreiðarslys dálítið varð hér í Bankastræti í gærmorgun klukkan 7. Ók þá| bifreið upp á gangstóttina á horninu á Bankastræti og Lækjar- götu og braut bæði framhjólin. Skögrækíarfélag Reykjavlkar, eða stjórn þess, vildi eg mega minna á það, að gera þarf við girðinguna um skógreitinn við Rauðavatn — Hún er í því ástandi, að fénaður gengur þar inn og út. Hafa piitar mínir í voi oft rekið úr henni ic (Reykvikinga), og eitt sinn geita. hóp (frá Elliðavatni ?), en sá fénaður er óhollnr vinur skógarnýgræðings. Það mun sönnu næst, að daglega sé þar inni slíkur fénaður, og getur það hnekt vexti tijáplantannaj en lítið verk að laga girðingnna. Látið það ekki fyrir farast. B. B. Dýrtíðin. [Nú er vöruverð 209—211% hærra en 1914. Þessa dagana heldur alheimsstyrj- öldin fjögra ára aftnæli sitt. Og síðan hefir roargt breyzt hér — eigi sízt vöruverðið. í nýútkomnum »Hagtíðindumc er skýrsla um smásöluverð í Reykjavík á ýmsum helztu nauðsyejavörum og samanburður á verðinu nú og áðnr. Hefir hækkunin þennan síðasta árs- fjórðung orðið með minsta móti. Sumar vörnr hafa staðið í stað (og þær sem ekki fengust í júli eru tald- ar með sama verði og þá er þær fengust síðast), aðrar hafa lækkað, svo sem nýr fiskur, vegna þess að svo mikið barst að af honum, að hann var seldur undir hámarksverði. Verð á sykri hefir haldist óbreytt, nema hvað púðursykur kom nú í verzlan- ir aftnr, en hafði verið ófáanlegur hér síðaD um áramót 1916—17. Er hann nú með miklu hærra verði heldur en þá. íslenzkt smjör og nýmjólk fara og sihækkandi, en mest hefir hækkunin orðið á kolum og —•-"'íu. Ef verðið á öllum þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100 i júlímánuði 1914, eða létt áðnr en striðið byrjaði þá hefir það verið að meðaltali 242 í júlí 1917, 300 í apríl 1918 og 309 i júli þ. á. Hefir verðhækkunin numið að meðaltali á þessum vörum 209% síðan stríðið byrjaði, 28% síðan i fyrrasamar og 3% á síðasta ársfjórðungi. Hér við ei þó aðgætandi, að ýmsar af þeim vörum, sem hér eru taldar, eru orðn- ar ófáanlegar (í júli*þ. á. voru það 19 vörutegundir af 63) og eru þær taldar með sama verði eins og þær fengust síðast. En ef þeim er slept og að eins litið á þær 44, sem eftir eru, þá hafa þær að meðaltali hækk- að í verði nm 211% síðan stríðið byrjaði, um 27% síðan í fyrrasum- ar og um 40/ síðastliðinnársfjórðudg ung. 100 mann8 fórnst við sprengingu, sem varð í brezkri hergagnaverk. smiðju snemma í þessum mánuði, en 150 særðust. Þvi er við brugð- ið { enskum blöðum, hve vel hafi verið gengið fram við að bjarga særðum mönnum, og hafði enginn maður æðrast eða látið hugfallast við þetta sorglega slys. Rannsúkn á mó. Móritm sem eg hef á boðstólum hefir nú verið rannsakaður af rann- sóknarstofu íslands og segir húa um hann meðal annars: Þegar búið var að ákveða raka og ösku, var hitagildi mósins ákveðið og ieyndist það vera 3260 hitaein- ingar. Þennan mó má því telja ágætis eldsneyti, einkum ef hann fengi að þorna betur. Nokkur tonn eru enn ólofuð. Arni Sveinsson. Kartöflur á g æ t a r fást hjá Hannesi ólaíssyni & Co,. Grettisgötu 1. cföa/fiBrauð selur Hannes Ólafsson & Co. Grettisgötu 1. Oínsverta Skóverta Taublárni hjá Hannesi Óiafssyni & Co. Grettisgötu 1. Sápa: Read Seal og Sunlight Hannes Ólafsson & Co. Grettisgötu 1. Smjörlíki og Hveiti selur Hannes Ólafsson & Co. ^inna Tveir kvenmenn óskast til að koma fyrir mó, sem væntanlega kemur til bæjarins í dag. — R. P. Leví. Gott orgel óskast til leigu; borguo fyrirfram. A. v á. Ibúð óskast 1. okt. næstkomandi. ______________________R. P. Levi Herbergi óskast handa mentaskóla- pilti í vetur, ásamt þjónustu. Matthías Þórðarson. Fiskikufter 60—100 tonn óskast keyptur Póstbox 291.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.