Morgunblaðið - 15.08.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1918, Blaðsíða 2
2 MORGTJNBLAÐIÐ Allir koma þeir allslausir aftursem ísumarfrí fóru. Þeir eyddu öllu tóbakinu, súkkulað- inu brjóstsykrinum, Sodapastillunum og það dugði aðeins hálfa leiðina. Munið því að kaupa meira næst. Allir fá eitthvað í munninn í Tóbakshúsiuu. Nú er komið aftur Fernis Kitti Blackfernis Tjara og allskonar Litarduft Daniel Halldórsson Kolasundi. Til Eyrarlatia fer bifreið fimtudaginn 15 þ. m. kl. 9 árdegis. 2 s æ t i laus. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Sími 581. Utan af landi. Söngskemtun. Akureyri í gær. Símon Þórðarson frá Hól söng hér íyrir borgarbúa á sunnudaginn var. Var þar aðsókn mikil og ágætur róm- nr ger að söng hans. Embættismenn á íerðalagi. Akureyri í gær. Signrður Eggerz fjármálaráðherra hefir dvalið hér í nokkra daga. En héðan fór hann í gær áleiðis til Húsavikur. Hingað eru og komnir landveg austan af Reyðarfirði þeir Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti i Reykjavík og Ari Arnalds bæjarfógeti á Seyðis- firði. Halda þeir héðan vestur og suður landleiðina. Botnvörpungarnir hætta veiðum. Akureyri i gær. Hér eru sifeldar ógæftir, stormur úti fyrir og veiðist engin sild. Botnvörpungurinn Njörðnr er hætt- ur veiðum og farinn heim. Er búist við því að hinir botnvörpungarnir muni fara að dæmi hans — hætta veiðum og fara heim. f Hérmeð tilkynnist vandamönnum og vinum, að maðurinn minn elskulegur, Guðmundur Ólafs- son, andaðist 12. þ. m. að heimili okkar Laugaveg nr. 37. Jarðartörin verður síðar ákveðin. Reykjavik, 13. ágúst 1918. Kristín L. Arnadóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maður- inn minn, Gustav Grönvöld, andaðist á Siglufirði í gær. Líkið verður flutt hingað og jarðarförin ákveðin seinna. Reykjavik 14. ágúst 1918. Margrét GrÖDVold. Epii 100 kassar at nýjum eplmn, sem komu nú með Gnllfossi verða seld á uppboði á hafnaruppfyliingunni fyrir framan „Liverpool“ á föstudaginn 16. jþ. m. kl. 1. Hljómleikar á Nýja Landi Herrar: Þórarinn Guðmundsson (fiðla), ' Eggert Guðmundsson (flygel), Stefán Guðnason (sello), Eggert Guðmundsson (horn). í kvöld og næstu kvöld til 1. október 1918 Ath. Salurinn upplýstur með benzinluktum. Maður druknar. Akureyri í gær. Maðnr nokkur, Þorbergur Jóns- son hér i bæ, fékk léðan bát í gær og reri fram á höfn. Kom hann eigi aftnr en bátnrinn fanst mannlaus á floti. Hyggja menn að maðurinn hafi fallið útbyrðis og druknað, en eigi hefir likið fundist enn. Sild bandamanna. Akureyri í gær. Bandamenn eiga nú í samningum við Sören Goos, síldarkaupmann á Siglufirði, um það að bræða þá síld, sem þeir eiga enn eftir á Siglufirði síðan i fyrra. ----- ?> Hér er um allalvarlegt mál að ræða. Þegar þess er nú gætt hvern- ig síldveiðin geugur í ár — að botn- vörpungarnir verða að hætta veiðum vegna síidarleysis — og að heyskap- nrinn bregzt mjög utn alt land, þá er fóðurskortur ískyggilegur i haust. Nokkuð af síld bandamanna hefir verið seld hingað suður til Borgar- fjarðar og viðar til skepnufóðurs. En ef nú á að fara að bræða gömlu síldina, þá er með því höggvið stórt skarð i þær fóðurbirgðir, sem til eru i landinu. Hinn dularfulli atburður I New-York bankanum. Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum og 50 atriðum. Þetta er svo spennandi mynd sem frekast verður á kosið og ágætlega Jeikin. Jiomið í Tóbakshúsið á Laugaveg 12, þar ást Reykjarpipur, Reyktóbak, yfir 20 egundir af cigarettum, vindlar, marg- ar tegundir, súkkulaði i stóru úrvali, margskonar brjóstsykur. Komið og sjáið, það kostar ekkert. Er vonandi- að stjórnin hafi opin augun fyrir þessn og geri ráðstafanir til þess, að þetta ágæta fóður verði sigi tekið frá landbúnaðinum hcldnr kaupi hún sildina sjálf. ^ DAGBOK ^ Úr Vestmannaeyjnm berast þan tíðindi, að fiakur liggi þar nndir skemdum vegna þurkleysis. Úrkoma hefir ekki verið þar mikil en þurk- laust með öllu. Branðgerðin i gasstöðinni er nú bráðum fullger. Verðar þá væntan- lega tekið til óspiltra málanna með bökun. Jarðarför Péturs Sigarðssonar frá Hrólfsskála fór fram í gær að við- stöddu fjölmenni. Bifreiðaferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar eru nú nærri því hættar vegna þess að bifreiðastjórar eiga ekkert benzín. Holræsi er ná verið að Ieggja í Tjarnargötu. Theodor Johnson veitingamaðar er nú að taka við brytaBtarfanum á Gullfossi. Hefir upptalning á borð- búnaði og slíku farið fram þessa dagana. Páll Oddgeirsson kaupm. í Vest- mannaeyjum kom hingað á mótorbát í fyrraaag. Gullfoss mun að líkindum fara héðan á sunnudagsmorgun. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar i dag kl. ö: Brunabótavirðingar. Fund- argerð bygginganefndar 10. ág. Fund- Jmurningsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeitf Hafnarstrseti 18 er* áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurjóni Siml 137. Kauplrðu góðan hlut t>& mundu hvar þú fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.