Morgunblaðið - 15.08.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió ¥anp yrerne 11. „Rauða leyniletnð“. Framhald af »Bióðsugurnarc. Ahrifamikill og dulartnllur sjónleikur í 4 þáttum, verður sýndur í k v ö 1 d. Simanúmer vélaverkstæðisins Hamar er 50 argerð fasteignanefndar 13. ág. Fund- argerð brunamálanefndar 13. ágúst. Fundargerð fjárhagsnefndar 9. ágúst. Fundargerð fátækranefndar 8. ágúst, Ónnur umræða um tillögur hafnar- stjóra um framtíðar fyrirkomulag hafnarinnar. Önnur umræða um lán- töku handa hafnarsjóði. Önnur um- ræða um byggingu bráðabirgðaskýlis. Tvö mál fyrir luktum dyrum. Tveir nienn voru að skoða tréð, sern á að fara til loftskeytastöðvar- innar í Flatey. >Stórt tré er þetta«, segir annar, »og ekki veit eg hvernig í fjáranum þeir fara að því að reisa það upp á endann.« — *það er alls ei8> víst að þeir reisi það upp á endann,« Bagði hinn. *þeir hafa það bara ef til vill þeim mun lengra.t Smjörlíkis-verksmiðjurnar. það stendur starfsemi þeirra enn fyrir þrifum, að eigi fást hráefni frá út- löndum. Var von á nokkru af »Cobra« með Gullfossi, en kom eigi vegna þéss að ekki fékst útflutningsleyfi. Storling mun eiga að fara héðan á sunnudag. Skipið tebur þingmenn á norður- Qg austurhöfnum landsins í þessari ferð og flytur þá til Reykja- vlkur. Síldin, sem seld verður til Sví- þjóðar á þesssu ári 50.000 tunnur, mun líklega verða flutt héðan á segl- skipum eingöngu. Hefir Emil Strand skipamiðlara verið falið að útvega alt að 5000 smáleBta skipastól til flutuínganna. Dimma tekur nú á kvöldin og eru bifreiðar farnar að nota ljós — sum- ar hverjar. En svo er fyrirmælt, að kveikt skuli á ljóskerum bifreiða og hjóla jafnsnemma og á götuljósker- úm. Vita nú allir að götuljós eru engin og veldur þar um gasleysi en eigi að síður þarf Ijós á bifreiðar og hjól. Hætt mun þó við að einhver trasBi að kveikja — að minsta kosti þau ljósin, sem eiga að vera aftan á bifreiðunum og bera birtu á tölu þeirra. |>yrfti því að gefa út reglu- Serð um kveikingar-tíma og það sem W. Samsæti. Fyrir hér um bil viku rakst eg á það í blöðunum að halda átti Arna Eggertssyni, hinum vestræna, sam- sæti mikið og veglegt. Gátu menn skrifað sig fyrir hlutum í því fyrir- tæki niðri í ísafold, en lengi vel vildi enginn byrja. f>á var fundið upp á því snjallræði að auglýsa »ball á eftir«. Húrra! Samsæti og ball á eftirl jpessi beitan hefir aidrei brugðist og eigi brást hún heldur nú! 1 einu vetfangi komu 30—40 hluthafar í samsætinu. Átta krónur í peningum kostaði það — ókeypis kræsingar eins og vort vesæla land getur framaBt boðið, þriggja ára gamall lax úr íshúsiuu á Selfossi, kýrkjöt af Vestfjörðum og vatn í hankalausum bolla frá Biínka. En hvað er að tala um það. Dýrari voru hlutabréfin, sem hann Stefán snuðaði undan þeim Arna og Jóni vestra. Apropos — eins og við Iærðu mennirnir segjum — hlutabréfin! Mun eigi samsætið haldið til þess að gefa Arna nokkurskonar sára- bætur fyrir strandhögg Stefáns? Look out, Arni! |>ó þú sért smart eins og hinir Yankee-arnir, þá eru þeir líka smart hérna megin hafs ins — you knowl — Taktu notis af því sem the man in the street segir. Ertu sure að það hafi eingöngu ver- ið í þakklætisskyni fyrir það sem þú hefir gert fyrir the old country að öll þessi viðhöfn var ger? Hvernig var það — voru þeir Sívertsen og Stefán f samsætinu — Jæja, Arni minn, þú ert nú að fara og kemur ef til vill afdrei aft- ur. En eg vona að þú minnist þess lengi vel þegar þú steigst vikivaka við grútartýruljós niðri í Iðnó og hámaðir beljukjöt við íshúslaxi og skolaðir því niður með Gvendar- brunnavatni. Láttu söguna um það koma í Lögbergi. f>á geta þeir séð það landarnir vestra að við kunn- um líka að meta þig. Vertu svo blessaður og sæll og eg bið að heilsa Wilson og Northcliff. E1 e n d í n u s. Áfengisgerð í heimahúsum. Bindindismannablaðið »Drammens Dagbladc segir í ritstjórnargrsin ný- lega: — Það er sagt að bráðabirgða- bannlögin hafi orðið til mikillar bless- unar fyrir iantj 0g þjög. En þvf miður á þetta eigi við nein rök að styðjast. Það er ekkert leyndarmál, að í héruðunum kringum Buskerud er framleitt áfengi í stórum stfl. Að- ferðirnar eru mismunandi, en afleið- ingin er hin sama alls staðar, sem sé, að alt af eykst neyzla sterkra drykkja, alt af fjölgar fuílum mönn- Sænskt timbur allskonar borðviður, heflaður og öheflaBur, fré og plankar fæst hjá Nic. Bjarnason. 0 iXaup&ífíapm Til sölu y góðar varphænur og einn kynbótahani, hænsnahús fylgir ef óskað er. A. v. á. S. Kjartansson Box 383. Reykjavik. Útvegar allskonar rafmagnsvélar og alt annað er að rafmagni lýtur svo sem: Rafstöðvar, vira, lampa, ljósakrónur, allskonar hitunarvélar o. fl. Cacao í verzlun Einars Arnasonar. um og alt af aukast óspektir. Brenni- vinsgerðin var fyrst rekin í laumi, en eftir því sem bruggurunum fjölg- aði, urðu menn óragari, þannig að nú er farið að mæla með hinum og öðrum ágætum »heimabruggurum«, bæðij í búðum og á gatnamótum. Flestir þeirra, sem reka þennan iðn- að, nota — að þvi er oss er sagt — rúsínur, sykur, sæta mjólk, syróp og hunang, vörur sem næringargildi hafa og sem vér þörfnumst svo mjög til heimilisnotkunar nú sem stendur. Það er þyngra en tárum taki, ef bannið skyldi verða til þess að hinn skorni skamtur vor verði hafður til brennivinsgerðar. — »Bergens Tidende« segja að það sé eigi að eins í Buskerud að menn hafi áfengisgerð í heimahúsum. — í sjálfri höfuðborginni Kristiania, blómgist heimabruggið ágætlega, og það sem einkennilegt sé: menn fari alls eigi í launkofa með það. Þeir álíti bannið heimskulegt og enginn mannlegur máttur fái alþýðu til þess að hlýða þeim lögum, sem hún telur heimskuleg og getur eigi virt. Þann- ig sé reynslan allsstaðár. Til sölu uppskipunarbátur, sem ber ca. 5 tonn. Ritstjóri visar á. Farskóla Mosfellshrepps vantar barnakennara, næsta vetur, alt að sex mán. tima. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. sept- ember næstkomandi. Úlfarsfelli 12. ágúst 1918. Skúli Guömundsson. Kranzar úr lifandi blómum fást í Tjarnargötu 11 B. Maður vanur heyskap óskast um tíma í vinnu. Þórunn Jónassen Lækjarg. 8. Dömuhanzkar úr bómull og silki, fást í verzl. Jóns Hallgrímssonar Bankastræti n. Laukur er kominn í verzl. Jóns trá Vaðnesi $ €%apaé ^ Tapast hafa krónur á götum bæjarins, finnandi beðinn að skila þeim á afgr. blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.