Morgunblaðið - 04.09.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 04.09.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Vampyren IV. >Sá dauði, sem strauk<. Nýtt fratnhald af »Blóösugurnar«, snildarvel leikin og afarspennandi. að Sören Kampmann selur Gerpúlver (i pökkum og lausri vigt). Eggjaduft Sítrónollu Vanilledropa Möndludropa Kardimommur (heilar) Pipar (svartan og hvítan) “ Allehaande Vauillestengur Kanel (steyttan og ósteyttan) Möndlur (bitrar o. fl.) Hunang (egta). Ennfremur: Broncetinkturu Gull-bronce Silfur-bronce Indigo o. fl. € DAGBOK 1 Engir þingfnndir voru í gærdag. Borg er ná suður í Hafnarfirði og skilsr þar af sér kolum, en tekur aft- nr flsk, gem hán á að flytja til Eng- lands. Þórarinn Jónsson, þingmaður Hún- vetninga, gat^eigi komið & þetta þing, Vegna þess að kona hans er mjög Veik og hefir legið þungt haldin lengi. Gjöt til Náttúrngripasafnsins. — öræðurnir Andrós og Sigurður Fjeld- sted veiddu átsel f Hvítá í Borgar- firði fyrir skemstu, og hafa gefið ^aun Náttárugripasafninu. Selurinn var 3ja álna Iangur, og vóg um 200 3 Lagerpláss Gott, bjart og stórt lagerpláss lyrir vefnaðarvöru óskast strax í eða við Miðbæinn. Suítutau roargar tegundir og Marmelade Afgreiðsla vísar á. Skotfæri. 50 kg. púður, 100 kg. högl, 1000 hvelihettur, vil eg kaupa nú þegar. Tilboð um lægsta verð, sendist mér ádur en Sterling fer héðan 6. þ.m. Hjörtur A. Fjeldsteð fíjóííjesíadekk oq síöngur bezta tegund nýkomið á Gummívinnusíofuna ingóífssíræfi 23. M.s. ,HANS‘ fer hédan ó föstudagskvöld, viðkomustaðir: Skógarnes, ^Búðir, Arnarstapi, Sandur, Ólafsvik, Stykkishólmur og Búðardalur. Tekur flutning og tarþega. Afgreiðslan Hafnarstrœti 16. Nytt steinhús til sölu nú þegar í Hafnafiiði, ibúð laus i. október. Upplýsingar gefur Friðrik Hafberg bóksali i Hafnarfirði Sími 33. Tilboð óskast í hús 55 þúsund. A. v. á. Síldveiðin. Um miðja síðuBtu viku hafði vélskipið Stella hæstau síldar- afla á Siglufirði, eða 1600 tunnur. Stella er eign þeirra bræðra Rögn- valds og Gunnars Snorrasona frá Akureyri. þeir bræður hafa aðra þrjá báta á síldveiðum og hinn fjórða til flutninga, Snorra, sem fór til Jan Mayen og talinn er fegursti og bezti vélbátur Norðanlands og þótt víðar væri leitað. Hann er smíðaður á Akureyri. Valnr sigraði Fram í kappleiknum í fyrrakvöld með 5:1. Húseign á góðum stað í bænum fæst keypt Verð kr. 45,000,00. A. v. á. Frægur flugmaðar fallinn Þjóðverjar hafa nýlega misl bezta flugroann sinn, Löwenhardt yfirliðs- foringja. Hann hafði skotið niður 55 flugvélar fyrir bandamönnum og mátti svo heita að hann ynni dag- lega sigur í loftinu áður en hann lézt. Hann var lærisveinn Richt- hofens hins fræga flugmanns, en Ricthofen var lærisveinn Bölkes, er fyrstur varð frægur i flughernaðin- um. Löwenhardt féll í árás, sem þýzk- ir flugmenn gerðu á riddaralið, her- flutningalið og fótgöngulið banda- manna á Rómverjabraut. ... ................. nýkomið i verzlun 01. Amundasonar Simi 149. Laugaveg 22 a. Bill fer austur að 01vesá á fimtudag- inn kl. 10 f. b. frá Nýja Landi. Upplýsingar í sima 367 eða 695. Magnús Skaftfeld. Agætar mjólknrkýr til sölu. Verð 2—3 hundruð krónur. A. v. á. Sófar og Divanar fyrirliggjandi, í Mjóstræti 10. Bilmðin 6. K. 1 fæst leigð í lengri og skemri ferðir. Sími i 8 6. Gnnnar Signrflnnsson. S. Kjartansson Box 383. Reykjavík. Útvegar allskonar rafmagnsvélar og alt annað er að rafmagni lýtnr svo sem: Rafstöðvar, vira, lampa, ljósakrónur, allskonar hitunarvélar o. fl. Svampar mörg hundruð stykki, ágæt tegund, fæst nú hjá Sören Kampmann. ýfj[ úhansla Kona vön kennslustörfum tekur að sér að kenna börnum stöfun og lestur og fleira sem að skólaundir- búningi lýtur frá miðjum sept. A. v. á. *i$inna jf- Föt eruVekin til pressingar fyrir lágt verð í Bárunni. (bakhúsið).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.