Morgunblaðið - 04.09.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 04.09.1918, Síða 4
4 MORmiNBI AÐXi) terling kemur á allar haínir samkvæmt áœtlun, auk þes3 á: Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Rcykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-ermdrekstur og skipaflatniiigar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalomboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABEB. Hofnðí abreir eða gömul söðulklæði, verða keypt háu varði. R. v. á. Reyðarfjörð, Kópasker, Húsavík, Blönduós, Borðeyri, Bitrufjörð, Hölmavik. H.f. Eimskipafélag Islands. Grænsapa fœst nú hjá Daniel Halldórssyni. Í| Vátryggingar ||§ —ia.1 ■—, ..ffl. <Srunairt/gginga?% sjó- og stríðsvátiyggingar. O, loíjnson & Kaabe?. Det kgt. octr. Brandassnrance Katipmannahö/n vátryggir: hÚH, húsgðgsi, alls- konar vðruforða o.s.frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. 1 || 1—— . ,i 1, ,|,m Sunnar Cgiíðon, skipamiðlari, Hafnarstræti 13 (uppi) íkrifstofari opin kl. 10—4. Sími éo8 Sjó-, Strífls-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Trondhjems YátryggingarfélRg b.í Adsk. brunatrygging'Hr. Áðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j1/*—6^/nsd Tals. 331 »SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingaríélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðrdumboðsmaður hér á landi Matthías Matthlasson, Holti. Talsími 497 Maðnr frá Snðnr-Amerliu. Skáidsaga eftir Víctor Bridges. 99 minsta efa um það, að hann væri hásbóndinn. Allir Btörðu ná ií mig. Hefði öðru- vísi staðið á myndi eg hafa kunnaö þvi illa, að sitja undir svo uáinni rannsókn, en eg fylgdi sögu Milford’s með svo mikilli athygli, að eg tók varla eftir því. Mér var umhugað um að heyra, hve miklu hann ætl- aði að segja frá af því, sem vér höfðum reynt báðir saman. — Hvenær fenguð þér gruD um þessi mannaskifti? spurði dómarinn. Milford tók málahvíld til þess að átta sig á því sem hann vildi næst skýra frá. — Um kvöldið, þegar danzleikur- inn var hjá Sangatte og morðið var framið. Herra Burton fór að heim- an klukkan hálf ellefu og rétt á eft- ir kom drengur til mín með bréf. f>að var ritað með hendi hásbónda mfnB, og bað hann mig þar að ná mér í bifreið og aka til Baxters Rents nr. 7 í Stepney. Eg skildi þetta ekki þá, því að eg hólt að herra Northoote væri þá alveg ný- farinn að heiman. En brófið var mér f höndum og nafnið og rithönd- in var ófalsað. f>að var alveg efa- Iaust, og það var ekki minn siður að tregðast við að koma þangað, sem eg gat orðið hásbónda mínum að gagni. Eg íann því Baxters Rents á uppdrætti, símaði eftir bif- reið og bað bifreiðarstjórann að fara með mig að horninu á East Street. f>að var ógeðslegt borgarhverfi, sem lá að Thames og þar bjuggu víst fleiri átlendir menn en Englendingar. Hásið nr 7 reyndist vera leiguhás sjómanna. Eg fann hásbónda minn þar — hann hafði sagt mér í bréfinu undif hvaða nafni hann gengi — en eg ætlaði ekki að þekbja hann, er eg sá hann fyrst. Hann vac jafnan mjög hirðusamur um búnað sinn, en þetta kvöld var hann óhreinn og órakaður og í ljótum fatagörmum. Hann fór með mig inn í lítið her- bergi, sem hann hafði á leigu — einna lfkast svínastíu, læsti dyrun- um og dró rámið fyrir, eins og hann væri hræddur 'við eitthvað. Ná var orðiu grafarþögn í dóm- salnum. Allir hlýddu með öndína í hálsinum hverju orði í sögu Milford’s. Hán varð enn áhrifameiri fyrir það, hve blátt áfrara og hispurslaust hán var sögð. — |>á hættuð þér vist að halda, að háabóndi yðar og herra Burton væru einn og sami maður, spurði dómar- inn. Milford strauk ennið. — Eg veit það yarla, eg var svo nndrandi og ruglaður, að eg vissi hvorbi upp né niður. Eg stóð og starði á hásbóndann þegjandi. Mór fanst eg belst ganga í svefni. — Hvað gerði hann þá? — Hann sagði mór að Betjast á rúmið og svo fór hann að tala við mig hægt og rólega. Fyrst sagði hann mér, að hann væri Prado. Eft- ir því sem honum sagðist frá, hafði hann farið frá Englandi á ungum aldri, og allir héldu í San Luca að hann væri fæddur í Suður-Ameríku. Hann hafði flúið frá höllinni rétt áður en hún var sprengd í loft upp, og hann hélt þá, að enginn hefði haft pata af flótta sínum. En þeg- ar eg var bryti hjá »Blue Star Line« hafði eg ebki komist hjá að heyra, hvernig hann hafðí náð forsetatign- inni, og mér var þegar IjÓBt, að það var nóg af mönnum, sem fegnir vildu stinga hníf sínum í hann, ef þéir hefðu hugmynd um, að hann væri Iffs. |> a r krepti skórinn að, herra dómari. Einhvernveginn hafði það seitlaö át meðal manna, að hann befði ekki farist við sprenginguna og ná voru San Luca mennirnir bánir að þefa hann uppi. Hásbóndinu var engin bleyða — hann hefði aldrei orðið forseti eða varpað sór átbyrðis til að bjarga mér, ef hanD hefði ver- ið bleyða — en hann vissi það vel, að áti var um hann, ef hann kæm- ist ekbi burt úr London á laun. Flokkur sá sem var á hælum hon- um, tilheyrði leynifélagi, sem hanO hafði viljað ganga milli bols og höfuðs á, og það voru menn, sem kærðu sig kollótta um afleiðingar, ef þeir aðeins gætu náð sér niðri á honum. John Milford þagnaði og saup á vatni. Eg stalst til að renna aug- unum til Maurice. Hann starði upp á vitnabekkinn, með svo æðislegum skelfingarsvip, að hjartað hoppaði í mér. Eg var þá ekbi sá eini, sem bveið fyrir því, er Milford kynni að Ijósta upp. — Afram, mælti dómarinn. — |>á raksthúsbóndi minn af tilvilj* un á herra Burton. Hann fór um kvöld í bifreið til Iögmanns síus til að undirskrifa einhverja samninga og þegar hann var á heimleið aftur rakst hann á Burton á Temsbökkum. Tók hann þegar eftir því hve Iíbir þeir voru og um leið kom houum það til hugar að að hér gæfist sór gott tækifæri til/þess að flýja, gætí hann unnið Burton á sitt mál. Að minsta koati þótti honum ófært að láta tækifærið ganga sér úr greipuOJ' |>ess vegna gaf hann bifreiðarstjóra*1' um skipun um það að 'Btaðnæma,9t og gekk svo þangað.erjBurton V»r og gaf sig á tal við hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.