Morgunblaðið - 21.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1918, Blaðsíða 4
4 MOJíöTJNBLAÐIÐ i3Mi> { stóru úrvali frá kr. i.jo^til kr. 25.00 í YÖRDHDSIND. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. 1 Qlitoínar ABREIÐUR jeða gömul söðulklæði verða keyptf háuSverði. Ritstjóri vísar á. Irolle & Rothe hi. BruDatryggingar. Sjó- og striðsYátryggliigar Talsfmi: 235. Sjótions-erindrÉstiir og skipaflntniiigar. Talsírrst 429. FELÁGSPINTSMIÐJAN er flutt i Ingólfsstræti. (áður ppetsm. Rún.) I heildsðlu fil kaupmanna: 1> co a cn Export-kaffl. Eldðpýtur (Rowinp) Chocolade. Konfect. Linoleum. Golfdukur. Vólatvietur. Botnfarfi. Skilvindur. Nærfatnaður. Önglar. Flónel 0. m. fl. cn | 4^ Kristján Ú. Skagfjörð. UPPBOÐ. Fimtudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. fer fram opinbert uppboð á alls- konar veiðarfærum tilheyrandi mótorbácaútgerð, svo sem: Taumum, linum, lóðirönglum, netum, kúlum, færum og ýmsu fleira tilheyrandi útgerð. Einnig 2 uppskipuuarbátar og tvö geymsiunús. Enn- fremur mótorbátur 8 tonn bygður úr eik með 14 hesta nýrri Alfavél. Bátnum fylgja allir nauðsynlegir hlutir til siglinga, svo og legufæri. Söluskilmálar birtir á staðnum. H.f. „Áfram“, Keflavík. Vátryggíngar Ærunatryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O Jobnson & Jiaaðar. Det kgt octr. Brgsdassnraues Kaupmannahðfo vátryggir: hús, líúsgögti, konar Tðruforða. c.r.fr-?, gc, * eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.b„ f Austurstr, 1 (Búð L. Nielsenj. N. B. Nielsen Sunnar Cyiíson, skipamiðiari, Hafnarstræti 15 (cppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sfmi fr% Sjé-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479 Troodiijeins YátrygglDgaríéi^ u. A'lsk. brunatryggiitgsr. Aðaiurmboðsmaðuv Cnpl Ftesaen, Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. s1/,—6l/iS . Trjs ■ 3 »SUN INSURANCE QFFIC£« Heimsins e’zta og stærsta vitry,; - ingarféiag. Teknr að sér aliskotwr brunatryggingar. Að a n joðrtuðiií hé? á lrodi Matthias Matthíasson, Hoiti. Taísimi .9 FlugfiskurinD. Bkáldsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. (Eftir Övre Richter Frich. ---- 14 irnir höfðu hniprað sig inn, kveikt Ijós og hluatuðu með kvíða á™ þaá, hvernig ofviðrið buldi ó þakinu. En það veður! Og særokið gekk þvert yfir landið! Niðri hjá verksmiðju Hmari Erkos stóðu þrír menn í olíufötum frá hvirfli til ilja. Var það kátbroslegt að sjá hiun litla dvergstauda þarna hjá tveimur hinum mestu fceljökum sem nokkru sinni hafa knýttlknefa. f>að var rétt aðeins að hann gat staðið á fót- unum fyrir ofviðrinu, meðan hann reyndi að opna hurðina að hinu langa og lága timburhúsi. Svo" heyrðist lágur smellur, hurð opnaðist og rann inn í gróp f veggnum. Dvergurinn gekk nú fyrstur og það var rétt að- eius að hinir gátu troðið sér ígegn um binar þröngu dyr. Hurðin skall aftur á hæla þeim og tveir stórir ljósvarparar vörpuðu skærri birtu yf ii hinn stóra sal. — Hérna er það, mælti dvergur inn hátíðlega. Hér er konuugsriki okkar Jonasar Fjelds. Maðurinn sem með þeim var, hafði nú tekið af sér hinn gula sjóhatt, Og á hinu stórgerða andliti hans var undrunarsvipar út af því sem fyrir augun bar. Salurinn var nær 50 metra Iangur. Var honum skift í tvent að endilöngu með fjögra metra breiðum vatnsál, sem augsýnilega náði fram í sjó. Og í þessum ál flaut einhver ófreskja sem líktist bæði fiski og tundurskeyti Búkurinn var gljár og sleipur eins og hvelja á hval. En einkennilegast- ur var þó Iiturinn og hinir grænfölu. geislar, sem endurköstuðust frá búkn- um. A einum stað voru á þessari ófreskju mjólkurlitar og þykkar hálf- kúlur úr gleri. Voru þær nær J/2 alin hvor að þvermáli. |>etta voru augu dýrsins og voru þau líkust hin- um sjálflýsandi augum þeirra fiska, sem hafast við f djúpsævi. — Já, hérna er hann, Ralph Burns, mælti dvergurinn og varp öndinni. Hér er sæslangan, undradýrið. En hann er eigi aðeins drotnari hafsins heldur einnig loftins — það er plesiosaures, skapaður af mönnum. Uppgötvunin var auðveld og var þeg- ar leyst er hinn Iótti rafgeymir var upp fundinn. |>að var aðeins um að gera að finna eitthvert byggingarefni sem var nógu sterkt og létt. Eg hefi nú endurbætt það stál, sem þegar hefir gert mig að auðugum manni. |>að er nú eigi þyngra heldur en tré en fádæma sterkt. WoiframBtálið mundi eigi geta staðist þau fcundur- Bkeyti, sem eigi bíta á mifct stál. |>ar með er vandmn leystur. J>á var aðeins eftir að finna ráð tilþessaðknýja farartækið áfram bæði í sjó og í loffci. Með einfaldri skiftiaðferð ‘hefi eg komið skrúfunum þannig fyrir, að þær fara, á hreyfingu hvenær sem maður þarf á að halda. — En vængirnir? mælti Burns, Eg fæ ekki séð hvernig hægt er að fljúga með þessu farartæki. — f>að er aðalkosturinn, mælti dvergurinn borginmannlega, að ekk- ert sést. En samt sem áður er það eins einfalt og hugsast gefcur. f>egar þrýst er á lítinn knapp opnast trjóua dýrsins og loftekrúfau kemur í ljóe. Og þegar stutt er á annan knapp skiftist sporðurinn og þar kemur skrúfa í ljóe. Eg þarf ekki auuað eu snúa litlu hjóli til þess að kring- sjáin komi fram. Lyfti eg lítilli járnstöug þá koma tveir vængir út úr hliðunum. Jafnframt get eg kom- ið fyrir stýrum, er ráða hæð og sfcefnu fiugvélariuuar.......f>etta er alt svo ákaflega einfalt! .... f>að er í raun og veru aðeins eftirstæling á nátfcúrunni. Hafið þ^r nokkru sinni séð flugfisk hefjast upp úr sjónum? f>að er mjög einkennilegt. HanD svífur í loftinu á svanadúnmjúkum vængj- um. Svo steypist hann í hafið og leggur vængina að hliðum sár. Og þá er hann alveg eina og síld. Flug- fiskurinn minn er eins, nema að því breyttu að haun getur flogið eins og maður vill. Hann er jafnt í sessiuu sínu hvort sem hann er uudir vatni eða yfir. Og vegna þess hvað hann er rennilega bygður og háll, þá hefir hann óhemju hraða. f>að eru aðeins hinir hraðskreiðustu tundurspillar, sem geta jafnast á við hann aðflýti. Rafgeymirinu sér honum fyrir nægu afii til þess að ferðast 36 stundir neðan- sjávar f senn, en ofansjávar getur hann haldið áfram viðstöðulaust í tvö dægur. — f>að er aðdáanlegt, mælti Burns En hvernig er hann vopnaður? Dvergurinn teygði úr sér. Augu hans leiftruðu og fölvum roða brá fyrir i kinnurn hans. — fað er önnur uppgötvun, sem eg hefi gert, mælti hann hvatlega. Eg hefi sprengiefni það, er eg hefi fundið upp og auk þess hefi eg út- búið sórstaka fallbyasu fyrir það. Og fallbysaan er aðeins mjög mjó pfpa sem miðað er með vélaútbúnaði. f>egar flugfiskurinn er f kafi, þá þarf ekki annað en styðja á raftengsli til þess að byssan komi fram úr búkn- um. Og sé maður á flugi þá má Bkjóta niður fyrir sig. Báðar byss- urnar eru fastar. En þeim er báð- um miðað í stýrishúBÍnu, því að þar geta menn altaf séð hvernig byssurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.