Morgunblaðið - 17.11.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.1918, Blaðsíða 3
M ORÖUNBLAÐXÐ Ergill dauðans hefir íylgt sóttinni miklu og varpað skugga dýpstu sorgar yfir fjo;dr heimila. Hrifnir eru á burt mena og kouur á ýn sum aldri og af ýmsum stéttum. Dauðinn fer eigi í manngieinaiálit og oft finst manni, að hann komi þar við, sem sízt skyldi. Maður skiiur eigi, þegar foreldrar eru hrifnir burtu frá barnahóp, eða þegar garnla fólkið, sem koroið er á grafa bakk nn verður að sji á bak einu stoðinni, sem það áttí. En ef niennirnir lærðu betur að skilja, að þeir hafa skyldur við fleiri en sjálfa sig, þi yrði þetta vnl dauðans, sem oss finst svo ranglátt og harðúðagt, ekki heldur eins torskilið. Ef kæríeikurinn væri n eiri og sterkari, þá kæmi ný stoð og nýr vinur hverjum þeim, sem mist hefðir. O; ef að tor; ar- aldan mikla gæti orðið til þess, að menn færu betur en áður, að keppast við að bera góðm hug til allra manna og sýna kærleik og ástúð meiri en fyr, þá hefir hún eigi tii einkis skoliið á. Kærleikstilfinningin sem eflst hefir svo mjög víósveg r um heiminn af völdum ófriðarins mikia, náði naum- ast hingað. Mun ekki öllum þeim, sem trúa á æðri ráðstöfnn, derta í hug, hvort sóttarb 'dið sé ekki sent þjóð vorri til þess að vekj: hjá henni sötnu tilfinningu. Getur r.okkur áskorun um það, að hugsi meira um eilífðarmálin, verið eftirminnilegri en sú, sem bæjarfélag vort hefir nú fengið. Flest af því fólki, sem nú hefir stigið yfir landamærin var á besta aldri, og hafði stöif að inna af hendi í þágu almenningsheiHarinnar, þó misjofn væru þau að ytri álitum. Flest átti það vini og ættingja sem bera nú þungan harm, ellibeygðir foreldrar gráta fagrar vonir, einstæðingar einkaathvaif sitt og börnin ástríka foreldra. Eu sælir etu allir þeir í sorginni, sem trú tvissuna hafa um annað lif. Þeir skilja, að þetta er ekki annað en skammur viðskilnaðu'', og að hinir horfnu eru að eins komnir á annað æðra stig tilverunnar, en ekki horfnir um tíma og eiiífó ofan i svartar grafir. Elín Laxdal, kaupm.frú, T|arnarg. 35, 35. ára. Kristín Lrlendsdóttir, Sellaudsstig. Solveiq Viofúsdóttir, ung stúlka frá Skógum undir Eyja- fjöllum. Stefanía GuSmundssdóttir kaupmannsfiú í Kaupangi. Sigfús Bergmann, kaupm. i Hafnarfirði. Jön Sigurðsion, vetzl. umboðsmaður. Jóhann Kristjdnsson, ættfræðingur. Þorsteinn Júlitis Sveinsson, ráðunautur Fiskifélagsins. Geir Þórðarsott, (næturvarðar,) ungur maður. Olga Strani, ung stúlka innan fermingar. Margrit Si°urðaráóttir, húfrú, kona Einais Björnssonar veizlunarstjóra. Kristján Hall bakari. Jósefína Hall, kona Kristjáns bakara. Gtiðm. Magnússon, Hverfisg. go, 44 ára. Bjarni Marino Þórðarson, Grettisgötu 3, 7 ára. Torfhildur Þ. Hólrn, Ingólfsstræti 18, skáldkona, 73 ára. Margrét Jónsdóttir, Njálsg. 48. 74 ára. Sig. Guðmundsson, Grundarstíg S, 4 ára. Einar Guðmsson frá Melshúsum í Leiru, 26 ára. Lára Magnúsdóttir, Bergstaðastræti 330, kona 23 ira. Sigr. Þ. Jónsdóttir, Bræðraborgarstlg 29, barn 1 árs. Helga Vigfúsdóttir, Bergstaðastræti 26, koaa 41 árs. Magnús Arnason, Nýlendugötu 11, 25 ára. Oskirt barn í Suðurpólnum við L.ufásveg. Asta Olöý Guðmundsdóttir, Vesturg. 16 b, ung stúlka. Sigr. Magnúsdóttir, Klapparstig 15. 87 áia. Halldóra Guðmdsdóttir. Bókhl.stíg 6 b, um 70 ira. Jóhannes Magnússon, verzl.maður, Bræðraborgarstíg. Þórður G. Jónsson, Laugav. 24 a, 20 ára. Gróa Bjarnadóttir, Njálsg. 44, gift kona 33 ára. Kristln Guðmdsdóttir, Laugv. 76, gift kona 23 ára. Aðalsteinn Hfartarson, Bergstaðastræti 9. Fnðbergur Stefánsson, Norðurstíg, giftur maður, járnsm. Aljheiður -A. Egilsson, Lindargötu 40. 26 ára. Hjáltntýr Stimarliðason, Seljalandi. Jón Kristjánsson, prófessor, Tjarnargötu, 33 ára. Þórdís T. Benedikts. prófessorsfrú. Ingibjörg Jónsdóttir, Lindargötu 14, 22 áta. Kristín Magnúsdóttir, Skólavörðustig 25. Valdemar Ottesen, kaupmaðui, Laugav. 46. Jónína Bárðardáttir, Laufásv. 39, gift kona 40 ára. Jón Ntknlásson, Grímshúsi við Vesturg. giftur maður. Þóra Jónsdóttir, gift kona 28 ára. IJlja Magnúsdóttir, Smiðjustíg 9. Jóh. Júl Magnússon, Lindarg. 6, b.un á 1. ári. hlln Helga Magnúsdóttir, Hveifisg. 62, kona 30 ára. Guðbjörg Guðmdsdóttir, Tjarnarg. 33, ráðskona ógifr. Daniel Sigurðsson, Mýrargötu 3, 22 ára. Jón Lrlendsson, Landikotssiítala. Ingibjörg Jónsdóttir, Spítalastig 9, matselja ógift. Guðrún Ölajsdóttir, Lindargötu 4, 27 ára. Vilborg RögnvaldsUóttir, Brekkustíg 17, 57 ára. [Guðm. H. Erlendsson, Hverfisgctu 83, barn 2 ára. Signrjón Skarphéðinswn, beykir. Þórður Jónsson, beykii. Guðrún Sigurðardóttir, kaupmannsflú. Þorlákur Ágústsson, , Lágholti. Gestheiður Arnadóttir, gift kona, Bergstaðastræti. Stgríður Ólajsdótíir, vinnustúlka, Skólavörðustíg 25. Rosenkilde, lyfsveinn hjá Sören Kampmann, ungur rnaður danskur. Þóra Hermannsson, kona Odds skrifstofustjóra. Margrét Kristmundsdóttir, gift kona, Frakksstíg. Páll Matthíasson, skipstjóri. Guðmundtir Björnsson, skipstjóri. Sigurður Guðmundsson, Halldórssonar tré miðs. Martha Gíslason, Laugaveg 3 r, kona Böðvars Gísla- sonar trésmiðs. Simonína Guðleifsdóttir, kona Guðm. Halldórssonar tásmiðs á Grundarstíg, 40 ára. Oddgeir Ottesen, kaupm, Ytra-Hólmi við Akranes. Inga Jónsdóttir, frá Vaðnesi, ung stúlka um fermingu. Fred. Jul. lansen, danskur stýrimaður á »1. M. Nielsen*. Gtiðríður Nikulásdóttir, vinnukoaa, Jóns piófessors Krist- jánssonar, 19 ára úr Stykkishólmi. Guðrún Vigfúsdótiir, Bergstaðastræti 29, ungbarn. Johansen, norskur sjómaður, á »Carolianusc. Sophus Borgström, danskur sjómaður á »Sant, Einar Guðmundsson, vélstjóri. Sveinn Þórðarson, sjómaður, Skólavörðusrig, 17 B. Kristbjörg Gunnarsdóttir, Laugaveg 17. Ingveldur Jónsdóttir, Laugaveg 30 B. Sigurbjörg Hinriksdóttir* Skothúsvgg 7. Friðgeir Sveinsson, Suðurgötu 11, Maritis Hansen, skipstjóri á »Skandia* 36 ára Jón Jónsson kaupm., frá Vaðnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.