Morgunblaðið - 25.11.1918, Síða 1

Morgunblaðið - 25.11.1918, Síða 1
Máandag 25 . öov. 1918 6. argaugr 15 tðlublað Isafoldarprentsmiðja RitstjArnarsimi nr. 500 Ritstióri: Vilhjálmur Finsen Skjaldarmerkið. Skömmu áður en forsætisráð- herra fór héðan til Kaupmanna- hafnar, hélt hann fund með nokkr- Ura stjórnmálamönnum að sögn, til þess að ræða um breytingu á skjaldarmerki Islands um leið og sambandslögin nýju gengju í gildi. Eigi vitum vér livað gerst kefir á þeim fundi eða liver niður staðan hefir orðið þá. En nú höfum vér sannfrétt, að skeyti hafi komið frá ráðherran- 13ni’ )>ar sem hann felur Ríkarði Jónssyni myndhöggvara að gera teikningu að nýju skjaldarmerki íslands eftir nákvæmum reglum. Það hefir sem sé heyrst, að í skjald- armérkinu eigi að vera landvætt- irnir. Það er þá svo að sjá, Sein það hafi verið fyrir- íram ákveðið að öðruvísi mætti skjaldarmerki Islands ei-gi vera. Það er náttúrlega gott og bless- að, að eitthvað sé hugsað um fram- tíðarskjaldarmerki hins frjálsa, fullvalda Islands, ef að þá nokkur ástæða er til þess að breyta til frá þvi sem. nú er. En hins vegar virð- k't oss að það sé svo marg't sem parf að koma í kring, sem meira ^Sg’ur á, heldur en skjaldarmerk- ’ °n sem stjórnmálamennirnir -®ttu heldur að nota Icrafta sína til-.Tii hvers alt þetta tildur, a.lt þetta til þegs ag sýnast, þegar all- r Vlt;þ að hér er margt og mikið í ^egnustu óreiðu. Það er byrj að á þtí að halda fundi um breytingu Skjaldarmerkisins, lángar og mikl- ar bollaleggingar, ejns og það út sf fyrir sig hafi noklrra þýðingu, ^vort þorskur, fálki eða landvætt- 11 eru í merkinu. Er ekki kominn t^i til þess ag menn hætti öllu »húmbúgi“ og snúi sér með alvöru því að koma hér ýmsu, sem toiður fer, í lag, svo íslendingar til úr Eeti komið fram sem óháð, full- Va-lda þjóð, án þess að verða sér skammar. Það fylgja skyld- , sjálfstæðinu — skyldur, sem , '0íUjnáIamennirnir eyna þjóðina með um fremur hlntj \ ClnS °" Þetta me^ ^kjaldar- ag kað verður þegar í byrjun mega ekki áframhalds- lítilf jörlega veða .•n„ — alt slíkt niður. Þjóðin a'X 1 ' ttlr °kki til lengdar þolað Se alt látið reka á reiðan- fyrstV' er »typiskt“ þetta, að er ' eris stjórnmálamannanna Menr^ u |ireyta skjaldarmerkinu. þeir sem an kring um si° °§' Rhli ekki stjórnm'íafa til þeSS að sjá’ leita að einhvP.aÞVargSaUgU’ S6m J)ess »S lifa á 1,1 hafa opin aug„ Mnh'- •? þVl gem mlg. ar fer með þjóð vorri og vilja hafa til þess að kippa því í lag. Það verður engu kipt í iag með því að breyta skjaldarmerkinu. En þetta mál liefir og aðra hlið. Hér er verið að flýta því, að af nema fálkann og fá eitthvað í stað- inn, sem enginn veit hvernig verð- ur. Einum manni er falið að gera teikningarnar, fleiri fá þar ekki að komast að. Að eins nokkrir menn eru teknir með til ráða — fleiii fá ekki að láta uppi álit sitt. Hefði ekki verið réttara að láta fleiri listamenn keppa um teikn- inguna. Það eru áreiðanlega fleiri menn færir um að gera uppdrátt af slíku merki en Ríkarður, og án þess að lasta hann, verðum vér að se.gja, að vér treystum öðrum bet- ur til þess en honum, einkum hvao smekkvísi snertir. Og eigi mega menn gleyma því, að skjaldar- merkinu er ekki auðvelt að breyta aftur, þe gar það einu sinní hefir verið ákveðið. Þess vegna virðist fall ástæða vera til þess, að mál- inu.sé ekki hraðað, InflúSRzan ertandíc Úr enskum blöðum. Eftirfarandi greinar höfum vér móttekið frá landlækni: Ottinn er áreiðanlega móðir sótt- næminnar. Að vera að kvíða fyrir því að maður fái inflúenzu er það sama sem að bjóða henni heim til sín. Slíkt ástand dregur fir náttúr- legu mótstöðuafli mannsins, alveg eins og' það gerir menn veikari gagnvart ytri óvinum. Æðrubelgir og bölsýnismenn eru bandamenn sóttarinnar. Times 30. okt.: 1 Adtíiestone er pósthúsið og lyfjabúðin lokað vegna inflúenznnna.r T i m e s 2. nóv.: Tvær systur lögðust sama daginn, dóu sama daginn og voru jarðsettar í sömu gröfinni. V e s t m i n s t e r G a z e 11 e 23. okt.: Inflúenzan hefir orðið 18000 mönnum að bana í SuðurAYales. Frá Róm er símað: Signor Or- lando hefir lagt fyrir amtstjórana að bera til baka lygasögur þær, er gengið liafa um það, að inflúenzu- faraldurinn, sem gengið hefir um íatlíu eins og önnur lönd, væri lungnabólgusjúkdómur. Öll svör vísindamanna, sem einir eru um það bærir að dæma um þetta, sýna að sóttin er að eins inflúenza og ekkert annað. S a m a b 1 a ð 29. okt.: Farsótt- in hefir orðið mjög mörgum að bana í Oxford og Oxford-héraðinu umhverfis. Oxford er nú s rgar- innar bær. (Eins og Reykjavík nú.) 31. okt. F r á S u ð u r-A f r í k u: Dauðsföllin af inflúenzu í sam bandsríkinu og Rhodesíu eru milli 40 og 50 þúsund. I Kimberley hafa dáið meira en 10 af hverju hundraði íbúanna og það er sennilegt að álíka mikið verði um dauðsföll í Kapborg. Inflúenzan barst hingað í júlí- mánuði og síðan livað eftir annað. Þegar Botnía og 'Willemoes komu með infliienzuna, v a r veikin liér, sama veikin, og meðal annars ný- komin til Hafnarfjarðar með botn- vörpungum frá Englandi — án þess neinn vissi af (mennirnir lögðust ekki fyr en'þeir komu í land). Þess vegna var það svo öld- ungis tilgangslaust að láta sér detta í hug- að einangra skipin Botníu og Willemoes. FjarskamikiÞ sveitaskifti og heimilaskifti eru að því hvað in- flúenzan legst þungt á fólk. Sú er reynslan um allan heim — og sama reynsla um allar farsóttir. D æ m i: Inflúenzan hér á landi 1894 var yfirleitt miklu vægari en 1890. Þó fór svo í Ivirkjubæjar- sðkn í Múlasýslu, að þar dóu þá 36 manneskjur af infliienzu (fólkstal í sókninni 1890 var 485), eða undir það 8 a f h u n d r a ð i. En þá kom líka veikin þaugað á miðjum vetri. í norðanverðri Svíþjóð er sagt, að nú liafi dáið um 10 af 100. Þar er strjálbygt engu síður en hér, en þó urðu þau héruð ekki varin fyr- ir veikinni. Þess sést hvergi getið að nokk- ur þjóð hafi talið sér gerlegt að varna inflúenzunni að liomast hér- aða á milli. Það verður eins dæmi, ef það tekst hér á landi — til lengdar. Gjöh Herra ritst. Morgunblaðsins! Sökum þess að mér virðist blað yðar jafnan hafa lagt gott til mála þegar bágstaddir eiga í hlut ög til líknarstarfsemi, þá sendi eg yður hér með kr. 60.00, sem eg veit að þér hafið ánægju af að afhenda föður móðurlausu barnanna í Berg- staðastræti 26 frá konu minni, mér og 4 börnum okkar: Sirrí, Allí, Ásu og Böggu, sem öll erum níi að verða frísk. Reykjavík, 21. nóv. 1918. Jóhs. Kr. Jóhannesson. Suður-Jótland. Það mun liafa vakið athygli nokkra, að stjórn Dana -fór þess á leit við Þjóðverja, undir eins og þingræðisstjórnin undlr forustu Max von Baden var komin á fót, að ákvæði 5. greinar friðarins í Prag 1866 um sjálfsákvörðunar- Tétt Suður-Jóta til þess að veljá um, hvort þeir vildu vera þýzkir þegnar eða danskir, væri fram- kvæmt. Þetta ákvæði var að vísu upphafið af Þjóðverjum 1878, en samt sem áður hefir sú von lifað til þess dags í brjósti margra Dana og flestra danskra Suður-Jóta, að Slésvík næði að sameinast Dan- mörku á ný. Slésvík hefir frá alda öðli talist til Danmerkur fram til ársins 1864 að Danir mistu hana í ófriðnum við Prússa og Austurríkismenn. Mátti þar að nokkru leyti um kennna óviturlegri utanríkisstjórn Dana, en samúð flestra eða allra óvilliallra þjóða munu þeir þó hafa liaft í því máli og hefir Bretum verið legið á hálsi fyrir það, að þeir komu ekki þá Dönum til hjálpar móti ofureflinu. Islendingar hafa alla tíð síðan borið góðan hug til Suður-Jóta og samhrygst þeim út af harðstjórn Prússa, sem ætíð hafa leitast við að gera þjóðina þýska. Þýsku valdsmennirnir í Slésvík hafa flestir verið hrokagikkir og mis- boðið þjóðernistilfinningu danskra manna þar á ýmsan hátt. Til dæm- is, var danska söngvaranum Her- old bannað að syngja opinberlega í Slésvík fyrir nokkrum árum, vegna þess að á söngskrámii væru nokkur lög með dönskum textum og um líkt leyti bar það við, að Roald Anmndsen var varnað máls af því að hann ætlaði að halda fyr- irlestur um heimskautsför sína — ekki á dönsku, keldur á norsku. Það þótti of mikil ívilntm við fólk- ið. Skólamálið er auðvitað þýzka 0. s. frv. Suður-Jótar hafa á undanförn- um ófriðarárum orðið að leggja dýrmætan skerf Prússum til liðs. Telst svo til að íramlög þeirra í mannslífum séu álíka mikil að til- tölu við fólksfjölda eins og ef vér hefðum mist 3 þúsund menn, og annað eins má telja örkumla. Þessi fórnardýr Suður-Jóta hafa neyðst til að drýgja lið verstu fjand manna sinnna — kúgaranna. Eigi að eins eru allir danskir stjórnmálaflokkar sammála um, að Slésvík eigi að sameinast Dan- mörku á ný, keldur einnig Norð- menn og Svíar og Norðurlanda- búar vestan liafs. Blöð þessara þjóða tala naumast svo um friðar-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.