Morgunblaðið - 13.12.1918, Blaðsíða 4
i
4
Fataburstar |
Skóburstar
Gluggakústar
Strákústar
Lægsta verð í bænum.
VðBUHÚSIfl.
Trclle t Bothe M,
Brunatryggíngar.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsímí: 235.
SjótjóBS-ermdrakstnr ojí
skipafliitnmgar*
TaSsími 42©.
Geysir
Export-Kaffi
• er bezt.
Aöalumboðsmenn:,
0. J0HNS0N & RAABER.
Qlitomar
ABREIÐUR
eða gömui söðalklæði verða keypt
háú veröi
Ritstjóri vísar á.
FiugfiBkurirn.
Bkáidsaga úr heimsatyrjöldinni 1921.
EftirljÖvre Ricliter Frícii.
---- 40
— Það veit eg líka.
— .... og síðan lagt á flótta,
naadti hinn ókunni maður án þess
að skeyta því nokkru, þótt prins-
.inn gripi fram í fyrir honum.
Prins Hinrik varð sem steini
lostinn.
— Hvað segirðú? mælti hann og
hvesti augun á gestinn, eins og
hann efaðist um að hann væri með
öllum mjalla. Eg tók svo eftir að
þú segðir að vígin hefðu verið ó-
nýtt og varðliðið drepið.
— Það er alveg rétt, mælti gest-
urinn óþolinmólega. En þegar
Besukhov flotaforingi ætlaði að
sigla flotanum inn á höfnina og
leggja undir sig borgina og vígin,
þá réðist á hann kafbátur, sem
einnig getur flogið .... furðu-
verk mannlegs hugvits, yðar há-
göfgi ....
— Haltu áfram! mælti prinsinn
Isleozkt rjömabússmjör
og smjöriíki bezta tegund er selt á seðiasknfsíofunni
í hegningarhiisinu.
Ný ýsi á Fisksölufðrgina
V
Hanzkabúðin
Austurstræti 5
M ktar birgðir nf allskoaar skinnhönzkum nýkomnar. Fóðraðir og ófóðr-
aðir karlmannafeanzkar. Kveohanzkar af ö!lum tegandum. Barnahanzkar.
Bilhaozkar.
Hvergi meira úrval
Hérmeð tilkynnist að min hjartkæra eiginkona, Kristín Kristjansdótitr,
frá Hafnarfirði, andaðist á Landakotsspitala 1. des. Tarðarförin er ákveðin
laugardagidn 14. þ. tr. frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 10 f. h.
Jens Jónsson.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönuum aö minn ásníki eigin-
maður, Jóaanne; Goðínuudsson, aadaðist að heimiii síau, Brekknholti, 11.
þ. m. Jarðarföiin ákveðin síðar.
Guðbjörg D. Jónsdóttir.
óþolinmóður og roði kom í kinnar
hans.
Maðurinn svipaðist um og hafði
gaman af að sjá það hvernig allir
foringjar skipsins voru sem á nál-
um.
— Jú, mælti hann hægt, kafbát-
urinn stökk upp úr sjónum eins
Og' flugfiskur og honum lét eíns
vel að ferðast í loftinu eins og í
sjónum. Hann flaug svo hratt, að
.enginn gat miðað á hann með
byssu. A tíu mínútum sundraði
hann foringjaskipinu „Krím“, sem
Besukhov Var á, eins og það hefði
verið úr gleri. Hann notaði óþekt
sprengiefni til þess. Er það reyk-
laust og hvell-laust, og með því
skaut hami tvo vígdreka Rússa í
kaf. Það var ógurlegt á að horfa.
Um 3000 menn biðu bana við hin-
ar hræðilegu sprengingar, eða
druknuðu.
— Og hvað gerðist svo? spurði
prinsinn efablandinn.
— Jú, svo flýði allur flotinn í
skelfingu. Það mundu fleiri hafa
gert.
— Jæja, mælti prinsinn- og
brosti. Eg þakka yður fyrir, herra
Putzheimer. Þér hafið gert föður-
landi yðar mikinn greiða og yður
skal verða vel launað.
Ókunni maðurinn gekk einu
ski-efi nær honum.
— Þér hafið víst eigi skilið mig'
rétt, yðar hágöfgi, mælti hann
hvatskeytlega. Það er þýðingar-
laust að ætla sér að taka Krist-
jánssand með hervaldi, meðau
„FI,ugfiskurinn“ er lifandi. Hann
tnim gjöreyða flota Þýzkalands
með bannsettu þrúðtundrinu sínu.
Það er að eins eitt ráð til þess
að komast hjá því að lenda í klón-
um á honum.
— Og hvaða heilræði er það?
spurði prinsinn.
— Það verður að myrða hann í
laumi — það verður að sundra
honum eins og hval.
— Og hver getur gert það?
— Eg bið yður að fá mér 20
sjóliðsmenn, gufubát og opinberan
erindreka. Þá skal eg ábyrgjast
að Þýzkaland getur dregið upp
fána sinn á Oturey áður en han-
arnir gala í fyrramálið.
XXV.
Orðsending.
Það varð stundarþögn.
Hinrilt prins leit í kring um sig.
IroEÉjeis YátryggíBgírféligf I
Aiisfc. brutsíJtryggiitg'íM",
Aðalumboðsinaður
Cwri FiF.ra«m*
Skólavörðnstig 25.
Sfcrifstofut. sV»—Tals 33 .
skipstniðlari,
Hafuarsttæri 15 (appi)
Skrifstoían opin ki. 10—4, Simi 6ci
SJé-, SípíSr-, 3runatryggÍR|ar
Talfjíruí hdma 479.
Det kgt . octr. Braiidosmmifc
Kaupmannahöfn
vivryggir: hlís, búflS'ðgn,
kííii-ar Tl.Vri?.íorÖB o.s.frv. gega
íldsvoða fyrir iægsta iðgjald.
Heima kL 8—12 f. h. og 2—S eiu
{ Austorstr. 1 (Búð L. NielsenJ.
N. B, Nielserj.
»§UN iNSUKáNCE 0FFÍCE«
Heimsmfe elzta og stærsta vixsjgg^
ingaifélag. Tekur aS sér allskoaK. ’
brunatryggmgar,
AðinmboSsmaðu.' hér á Þntíi
Matthlas Matfchiassom,
Flolti. Taisimi 497
! c2runaírgggm$ari
sjó- og stríðsvátryggingsf.
ö, lobmm é fiaa&m*
Veðrið var yndislegt. tíólin var að
steypa sér á kaf í rauðgulan skýja-
j bakka. og stráði um leið gullnum
j rósum í hið breiða skaut, hafsins.
Svolítið kvöldkul, sem var einna
líkast andbíæ, fylgdi sólinni til
hvílu. Rökkrið færðist yfir flot-
ann svo eldneistar sáust fljúga upp
úr reykháfum skipanna, en dynur-
inn í gufuvélunum var eins og
hjartsláttur í sofandi risa.
Þá sneri flotaforinginn sér að
Asev.
— Eruð þér Þjóðverji? mælti
hann byrstur.
Rússanum brá ekki hþ|.
— Eg heiti Putzheimer, mæjtí
liann kurteislega. Eg er einn af
leyniþjónum stjórnariimar. Og eg
hefi hoðist til þessa vegna þess að
eg elska föðurland mitt.
— Það er gott, mælti prinsinn
hægt. Bn Þjóðverjar eiga að vit®
hvað virðingu þeirra er samboðið.