Morgunblaðið - 22.12.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1918, Blaðsíða 1
Sunnndag 22 <ies. 1918 6. arg'angr 42 tðlnblað Ritstiórnarsirm nr. 500 ’ 1 Riútjóri: Vilhjáltnor F rsen ísa'oic trprenrsmtðja 1! Af.< reiðslusitni nr. soo Ttllir vifja fá það bszfa --- LmaBúðin ssfur ekkerf annað! m M Eins og að undanförnu verður bfzt að kaupa neðantaldar vö:ur til jólanna í tóbaksverzlun R. P. Leví: Vindlar — að tninsta kosti roo tegundir, í einum tiunda-, kvart-, bálf- og [heil-kössutn. — Verð frá kr. 9 pr. ioo stykki. Sérstaklega skal bent á vindilir.n >La Chica«. Hálf-kassinn i að eins 7 kr. Cigarettur um 20 tegundir. Brjóstsykur og Corf cr, margar ágæt.tr tegundir. Calotic Puncb, Portvín og Ol, sem allir mega drekka, þótt [>eir spili daga og nætur á spilin, sem altaí geta vetið sem ný. Það er öþarft að taka það fram, að vörurnar eru allar frá beztu verzlunarbúsum, utanlands og innar, og þvi fyrsta flokks vörur. Illkvitnislegum aídróttunum frá firma einu hér f bænum, býst eg við að hlutaðeigandi verzlunarhús og barjárbúar svari á viðeigandi hátt, en hver upp á sinn máta. Sá, sem minst hefir notað sér af vöruvöntuninni á siðastliðnum árum og yfirstandandi tíma, hafn er áreiðanlega sá, sem þér eisið að skifta við, bsBi nú um Jóiin og í framt'ð nni. Skoðið Uibreiðsla Maximatísta-stefnunniar Það má sjá það á síðustu útlend- um blöðum, að Maximalista-hreyf- ingin er óðum að breiðast út um álfuna, og enn eigi sýnt að það takist að kveða hana niður, þótt allir vitrustu menn hverrar þjóðar sjái hver voði er hér á ferðum. Miðríkin eru nú sem stendur hætt- ast stödd fyrir þessum vágesti, þar sem hinu gamla stjórnarfyrirkomu- lagi hefir verið kollvarpað alger- lega. Að vísu er þar öðru máli að gegna, heldur en í Rússlandi, vegna þess að þjóðirnar eru mentaðri og samheldnari. Sú stjóm, sem nú sit- úr að völdum í Þýzkalandi, og her- ^Hnna- og verkamannaráðið, era ^udregið á móti maximalista- ^efnunni, eins og sézt á þessari ^irlýsingu, er send var út 14. nóv- ^her frá loftskeytastöðinni í 0vúo í Lithaugalandi: gluggana i ,,TiI Moskva og annara loft- skeytastöðva í Rússlandi: TTin þýzku verkmanna- og her- mannaráð eru andvíg maximalista- stefnunni. Þau færa rússnesku þjóðinni bróðurkveðju, en afneita algerlega bolzhevismanum, sem er að eins til niðurdreps og yfirgangs. Vér viljum eigi þiggja af Maxi- malistum það brauð, sem þeir hafa tekið af hinu hungraða Rússlandi. Sjáið um það, að þjóðarviljinn fái að ráða hjá yður og að minni hlut- anum haldist ekki uppi með það, að kúga þjóðina til hlýðni við sig.“ Spartacus-flokkurinn. 1 Þýzkalandi hafa Maximalistar sameinast í pinn flokk, sem nefnd- ur er Spartaeus-flokkurinn. Mun það vera Liebknecht, hinn eldrauði jafnaðarmaður, sem er foringi þeirra. Pyrst í stað fyltu þeir flokk hinna óháðu jafnaðarmanna, en svo varð skoðanamunurinn svo mikill, að Spartacus-flokkurinn tók sig út úr. Hefir hans verið getið í dag 1 íjá Sören Kampmann. sambandi við innanríkisóspektir í Þýzkalandi og af honum stafar þjóðinni mes hætta, því að lítið súrdeig sýrir alt reigið. Á Norðurlöndum breiðist Maximalistastefnan mjög út. Er skemst á að minnast óspekt- ir þær, sem orðið hafa í Kaup- mannahöfn öðru hvoru og uppþot- in, sem urðu í Noregi í sumar. Mik- ið dró það þó úr gengi stefnunnar í þessum löndum, að Finnland átti því láni að fagna, að vinna sigur á Maximalistum og stöðva þannig ölduna og varna því að hún brotn- aði á Norðurlöndum. En þrátt fyr- ir þetta liggur hún þar eins og eldur í sinu og getur brotist út í ljósum loga hvenær sem er. Nú er svo komið, sem skáldið kvað, að nú: „.... gnötrar vor marggylta mann- félagshöll, sem mæðir á kúgarins armi, og rifin og fúin og ramskekt er öll og rambar á Helvítis-barmi. Stjóm verkalýðsfélaganna á Skáni í Svíþjóð — þar sem eru 30 þús. félagsmenn — hefir nýlega samþykt ályktun um það, að gera gagngerar stjórnarbreytingar þar í landi og koma þar á fót lýð- v e 1 d i eins fljótt og unt er. Óeirðir í Hollandi. Nokkrum dögum eftir að bylt- ingin hófst í Þýzkalandi tóku 6- háðir jafnaðarmenn í ýmsum hlut- luusum löndum að láta á sér bæra. f öllum skandinavisku löndunum var hótað allsherjarverkfalli, en lítið varð úr efndnnum. 1 Hollaudi kvað mjög mikið að óspektum og horfði þar til vandræða. Mestar urðu óeirðirnar í Amster- dam. Þar héldu óháðir jafnaðar- menn fundi á strætum og gatna- mótum, töluðu um nauðsyn stjórn- arbyltingar og afnám konimgs- valdsins. Gengu þeir í flokki um göturnar með rauða fána og sungu uppreisnarkvæði. Lenti í skærum milli þeirra og lögreglunnar og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.