Morgunblaðið - 22.12.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ fæst að ti s i Live pool. Simfreteur. Akureyri, í gær. Borgarstjóri á Akureyri. Héy fór fram atkvæðagreiðsla um það í gær, hvort Akureyri skyldi hafa sérstakan horgarstjóra framvegis, og voru 201 átkvæði með því, en 168 á móti. Með því ganga hin nýju bæjarstjórnarlög hér í gildi um nýárið, og fara þá fram bæjarstjórnarkosningar, og er búíst við miklu kappi og að verkamcnn sæki fast að koma full- trúum að úr sfnum flokki. Hrafnagil selt. Séra Þorsteinn Briem hefir selt Hrafnagil fyrir kr. 41100 00. Kaup- andinn er Magnús á Grund, og keypt.i hann jörðina handa tengda- syni sínum. Árið 1915 keypti séra Þorsteinn Briem jörðina af land- sjóði og gaf þá fyrir hana kr. 4500. Úr loftf.nu. London, 21. des. Hindenburg vill mynda nýjar varnarstöðvar. Fréttaritari „Journals“ í Ziirich segir frá því, að Hindenburg hafi sent skeyti til stjórnarinnar og skýrt henni frá því, að hann hafi í hyggju að útbúa nýjar varnar- stöðvar, tíu kílómetra breiðar, að baki hins hlutlausa svæðis, sem til- skilið er í vopnahléssamningunum. Stjórnin hefir beðið um skýringu á þessu, en Hindenburg hefir eigi enn svarað. Fréttaritarinn segir, að banda- menn ættu að koma í veg fyrir, að þessar nýju varnarstöðvar yrðu gerðar, því að það muni einvalalið, sem ætlað er að verja þær. Fréttaritarinn segir, að þýzka stjórnin hafi ekUi nein ráð til þess að sporna við því, að Hindenburg komi fram fyrirætlan sinni. Ástandið í Þýzkalandi. Fréttaritari „Morningpost“ í Amsterdam segir frá því, að glögg merki gagnbyltingar í Þýzkalandi hafi mátt sjá í Berlín hinn 18. des- émber, þegar fimta lierdeild fót- ^önguliðsins kora þangað. Voru viðtökurnar með hermenskusniði alveg eins og fyrir ófriðinn. Á ^ariserplatz var hátíðlega tekið á t Jarðarför konnnnar minnar, Þóru Hertnannsson, fer fram frá Dómkirkjunm minudagina 23. þ. m. k!. 1 e. h. Oddur Hermannsson ■■■■■■■■■ oh sk Hérmeð tilkyonist vinum og vandamötmum að okkar hjartkæri sonur, Sigurður Markót Þoisteinsson, andaíist 1 San Fancisco, Caleforniu 23. október. Þorsteinn Þorstemsson. Guðriin Vigfúsdóttir. !■ Ágœtur laukur nýkominn í Heildverzlun Garflars Gislasonar veiður seldur kaupmönnum og kaupfélögum t dag (21/ia) og eftir helgina á Hverfisgðfii 4. móti herdeildinni og í ræðum þeim, er borgarstjórinn í Berlín og her- málaráðherrann héldu,%var hvergi miiist á stjórnarbyltinguna né lýð- veldið. Fóru viðtökurnar þannig fram, að alt bendir til þess, að mótspyrnan gegn því stjórnarfyr- irkomulagi, sein nú er, muni stór- um vera að aukast. För Wilsons. Wilson forseti hefir mi fast- ákveðið að koma til Englands 26. desember. Verður hann gestur Georgs konungs í Buckingham- höll. Kona forsetans er í för með honum. Er búist við því, að for- setinn dvelji í Englandi fjóra eða fimm daga. Heimsending brezkra kaupfara. Til Tyne eru nú komin nokkur brezk kaupför^ sem kyrsett voru í Þýzkalandi í ófriðarbyrjun. Var þeim siglt yfir Norðursjó a£ þýzk- tiffl skipshöfnum. Keisarafrnin þýzka er ákaflega mikið veik. Romanones, forsætisráðherra Spánar, kom til París í gærmorgun og lieimsótti Clemenceau forsætisráðherra og Pichon utanríkisráðherra. Skoðanir Wilsons. Fréttaritari „Times' ‘ hafði tal af Wilson forseta í París hinn 18. des. Hrósaði Wilson hinni bróðurlegn samvinnu herflota Bandaríkjanna og Bretlands. Sagði hann að Bandaríkjaþjóðin kynni að meta það að verðleikum, og vissi vel hvaða þýðingu það hefði haft í sigri bandamanna. Hann kvað það nauðsynlegt framtíðarfriði heims- ins, að það yrði sem allra nákomn- ust samvinna milli hinna tveggja enskumælandi þjóða. Bandaríkin vissu þó vel, að sérstök alþjóðamál geta upp komið vegna þess, að Bretland er eyríki. Hann sagðist. vera viss nm það, að friðarfund- inum mundi takast að finna trygg- irjgii fyrir friði framvegis. Nú kemur að Kússum. „New York Sun“ segir það, að fullnaðarákvarðanir hafi verið teknar um það, að bandamenn og Bandaríkin skyldu skerast í leik- inn í Rússlandi, í þeirri von, að hægt væri að koma þar á einhverri regln. Þýzka stjórnin hefir enn sent Bandaríkjimum á- skorun um það, að gera tilslak- anir á vopnahléssamningunum, sér- staklega um matbirgðaflutning til Þýzkalands. Frá Gallipoli. Brezka hermálaráðuneytið skýr- ir frá því, að símfregnir hafi kom- ið um það, að Tvrkir hafi leikið marga kirkjugarðana á Gallipoli- skaga grálega. Hefir verið beðið um nákvæma skýrslu um þetta efni, og þegar hún er fengin, mun skýringar verða krafist af tyrk- nesku stjórninni, hvernig á þessu standi, þar sem hún hafði áður, bvað eftir annað, lýst yfir því, að vandlega skyldi gætt grafa og kirkjugarða þar á skaganum. Ann- ars hefir þegar verið hafist handa til þess að bæta úr þessu, með því að semja skrá yfir legstaðina. Flugferðir. Weir lávarður, flugmálaráðherra Breta, flutti ræðu í miðdegisveizlu sem bæjarstjórnin í Manehester hélt honum. Spáði hann því þar, að innan fimm ára mundu flugvél- 1 BALANFINS 0L er mest drukkið i New-York. Það er bezta Jólaölið. Fæst að eins i LIVERPOOL, sem heíir eiukasölu hér. ar geta farið allra sinna ferða, livernig sem veður er. Hann var því eigi meðinæltur, að stjórnin befði einkaleyfi til loft- siglinga, heldur hefði hún að eins eftirlit með þeim. Hann sagði, að uýja, stjórnardeild ætti að skipa í stað flugmálaráðimeytisins, og ætti hún að ákveða flugleiðir og vita fyrir þær, sém loguðu nótt og dag. Hú.n ætti og að taka að sér að æfa alla flugmenn, til þess að farþegar gætu borið til þeirra fullkomið traust. Góður árangur flutninga í lofti væri kominn undir því, að ýmsar ráðsafanir væru gerðar, svo sem bætt fluglistarkensla, ná- kvæmar veðurathugauir, framfarir í þráðlausu firðtali og firðritun og glögg merking lendingarstaða og flugskála. Brezk herskip til Þýzkalands. Brezka beitiskipið „Coventry1 ‘ fór frá Kaupmannahöfn í gær á- leiðis til Danzig og létta beitiskip- ið „Calypso“ fór þaðan til Stettin. r| & 4 Q .& 0 K. Botnía ltom hingað í gærmorgim frá Kaupmannahöfn. Meðal far- þega voru Sveinn Björnsson yfir- dómslögm., bankastjóramir Kaa- ber, Magnús Sigurðsson og Tofte, Jón Magnússon forsætisráðherra, frú Sigríður Thorsteinsson o. fl. Prófessor Haraldur Níelsson pré- dikar í Fríkirkjunni í dag kl. 2 en ekki kl. 5, eins og hann ætlaði sér fyrst. Jarðarför Jóhannesar Magnús- sonar verzlunarmanns fór fram í gær með viðhöfn mikilli, enda átti Jón heitinn niarga vini meðal bæj- arbúa. Verðlaun hefir Bretakonungur veitt. þeim Þorvaldi Guðjónssyni skipstjóra, Ólafi Sigurbjörnssyni, Kristmundi Jónssyni og Páli Ein- arssvni skipverjum af vélbáti í Vestmannaeyjum, fyrir það að þeir höfðu hjalpað til að hjarga sjö mönnum af brezkum botnvörpung, í aprílmánuði 1917. Auk þess liefir viðskiftaráðaneytið brezka veitt hverjum þeirra \ iðurkenningu með peningagjöf, að því er „Times“ segir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.