Morgunblaðið - 31.12.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1918, Blaðsíða 1
f»riðjudag 31 ðes. 1918 nORGDNBLADID 6. argangr 4S tðlubiaO Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen | ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 HELI 31 ZOlGA . & CO. Símnefni: Zoégaco Reykjavik. Nýlendugötu 10. Ú tvega Liverpocl. 15 Pitt Street. Kol, Sa!t, Veiðarfæri, Matvörur og fieira. K a u p a i s 1 e n z k a r a f u r ð i r. Úr loftinu Lonclon, 30. des. legg'ja undir sig Transylvaníu. A friðarfundinum Verður þó fyrst tekin fullnaðarákVÖrðún um það, hvernig landamerkin slculi vera. Seðlaúthlutunin í Bretlandi negra læra mal þeirra. Kaupsýslu- menn lærá mál þjóðanna, sem þeir skifta við. En erlendir menn, sem hingað koma, g'éta farið allra sinna ferða án þess að þekkja íslenzka tungu, Það eru ísléndirigar einir, sem eiga sökina á þessu. Þeir ha.fa lörig- um fengið orð fyrir gestrisni og hana liafa þejr meðal annars sýnt í því að rnæla á erlenda tungu við útlendinga. Það er ekkert tiltöku- mál, þó að landsmenn geri þetta, ef þeir geta, þegar ferðamenn eiga í lilut, en gagnvart útlendingum, sem búsettir eru hér, er það algjör- lega rangt — og í mörgum tilfell-. um hlægilegt. Það er rangt gagrivart ísleuzku þjóðerni, fyrst og fremst. Því er stórhætta búin af þessrim ósið. Er- lend orðatiltæki festast í málinu og það spillist. Og óvirðing er tungu vorri og þjóðerni sýnd með þessu athæfi, því fljótt á litið gadi útlendingar fengið þá'hugraynd, að vér blvgðuðumst vor fyrir mál og þjóðerni. Vér getum átt það á liættu, ef mikið verður um innflutn- ing útlendinga hingað, að erlend mál fái yfirhöndina, ef vér förum líkt að hér eftir eins og hingað til. Vér getum átt það á hættu, að að- staða vor á voru eigin landi verði lík aðstöðu íslendinga vestan hafs og er ])á illa farið. En gagnvart útlendingum þeirn flestum, sem hingað hafa fluzt, er þetta einnig rangt, Þeir ætla sér, e.r þeir koma liingað, að læra mál þjóðarinnar, ,en þeim gefst ékki færi á því. Þ:að er furðulegt t. d., að til skarnms tíma skuli engin að- gengileg kenslubók í íslenzku hafa verið til lianda Norðurlandaþjóð- unum. En um liitt er meira vert, að íslendingar hafa verið svo ein- staklega fúsir á að sýna útlending- um tungumálakunnáttu sína. þeir hafa, talað við útlendinga mál þeirra, þrátt fyrir það, þó að út- lendingar hafi óskað hins gagn- stæða, Þetta á einkum við þegar Danir eiga í hlut, því flestir ís- lendingar kunna dönsku. Hv að mundi vera sagt um þann islendiug, sem dveldi þrjú ár í Danmörku án þess að læra dönsku? Mundi hann ekki talinn heimsk- ingi með afbrigðum, eða annað verraf En hér í Reykjavík þykir það ekkert. tiltökumál, þó r.ð Danir dvelji hér, ekki þrjú ár, heldur þrisvar sinnnm þrjú ár, án þess að geta talað eina einustu 'bjagaða setningu á íslenzlm. Hjá mörgum er þessi tilhneig- ing, að stinga íslenzkunni undir stól er útlendingar eiga í hlut. sprottin af eintómri fordild. En yf- irleitt hefir vaninn blindað menn svo, að þeir finna ekkert við þetta að athuga. Sumum finst það sjálf- sögð kurteisi. Menn eru beðnir að athuga þetta mál og væri gott, að það kæmist Óspektunum í Berlín lokið. Það er tilkynt frá Berlín, að greitt hafi verið fram úr vandræð- unum þar á þann hátt, að Iiinir óháðu jafnaðarmenn hafi orðið að víkja úr stjórninni. Brezka herstjórnin hefir ákveð- ið það að framvegis megi brezki herinn í Þýzkalandi eigi færa út kvíarnar til annara landshluta en þeirra, sem hann hefir nú á sínu valdi. Ei þetta í samræmi við fram- komu Frakka þar. Pólland lýðveldi. Fregriir hafa komið til Kaup- mannahafnar um það, að foringjar Pólverja hafi ákveðið að taka Danzig og stofna pólskt lýðveldi og gera Mr. Paderevvski að for- seta þess. Landamerkja-úrskurður. Hermálanefnd bandamanna hefir tilkynt landamæri fyrir hið nýja ríki Czecho-Slava. Er þar fylgt þjóðernisskiftingunni og Slovakia tekin af Ungverjalandi. Hin sama nefnd hefir einnig ieyft, rúmenskum hersveitum að Mr. Clynes, matvælaráðherra, álítur, að áður en harin fari úr stjórninni muni hann hafa gert fullnaðarráðstafanir til þess að seðlaúthlutunin í Bretlandi verði óþörf eftir lok aprílmánaðar. En þótt seðlaúthlutuninni verði hætt, þá er samt líklegt að eigi verði hætt við eftirlit með matvælaút- hlutun og verðlagi. Of mikil kurteisi. Menn eru oft að furða sig á því, hve lengi útlendingar, einkum Ðanir, sem dvelja liér, sén að læra málið. Og satt að segja er það býsna einkennilegt, að útlending- ar geti dvalið hér árum saman án þess að geta gert sig skiljanlega á tungu landsbúa. Þó er ekkert tíðara. Hvernig mundi þeim íslendingi farnast t. d. í Danmörku eða Eng- landi, sem dveldi þar langvistum án þess að læra mál þjóðanna. Vísindamenn, sem fara rannsókn- arferðir til Indíána eða Afríku-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.