Morgunblaðið - 31.12.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1918, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ smasa> Bi«> 4am Nýtt ágælt prógram á Nýárstlag. dag (Gamlársdag) verður opnuð BRAUÐSÖLUBÚÐ á Framnesveg 30. cTCerGergi ósfiast vel búið með húsgögnum, skrif- borði og helzt síma til afnota, — til 2—3 mánaða. — Tilboð, merkt „Herbergi“, leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins. verjar ættu að greiða eins miklar skaðabætur og þeir eru framast færir um. Það væri eigi rétt af stjórninni að vekja neinar fals- vonir meðal alþýðu. Vér liöfum váðgast um við fjármálaráðunauta Vora hvað Þjóðverjar mundu geta borgað mikið. Þeir voru í miklum afa um það. Fyrir stríðið var á- ætlað, að þjóðarauður Þjóðverja mundi vera 15—20 þús. miljónir. Þótt allur þessi auður væri tekinn — en það er ekki hægt, því að 70 miljónir manna verða að lifa á honum til þess að gera hann arð- berandi — þá mundi hann þó eigi hrökkva fyrir hernaðarskaðabót- um. Þess vegna hefi eg alt af tal- að um það, að Þjóðverjar verði að greiða eins mikið jg þeir eru fram- ast færir um. Geti þeir greitt meira en vér búumst við, þá verða þeir að gera það. ^ MQ8QK |[ Botnía fer héðan í dag. Meðal far- bega eru Vilhjálmur Finsen ritstjóri, Uunnl. Claessen læknir og frú, Konráð Ronráðsson læknir, Sighvatur Bjarna- s»n bankastjóri, H. Wellejus ritstjóri, Uallgrímur Thomsen verzlunarmaður, hdeifur Jakobsson málari, Eyvindur ■ávnason trésmiður, Þuríður Sigurðar- ^éttir ungfrú, Tage Möller verzlunar- ^aður, Tómas Tómasson ölgerðarmað- Ingvar Þorsteinsson skipstjóri og *r'i, Jóhannes Reykdal, og margir ^nskir sjómenn — alls um 50 far- Síar. ^rófessor Har. Níelsson prédikar í r*kirkjunni nýársdag kl. 5 e. h. Þ * ^ 0stflntningur verður sendur með Borg kl. 3 síðd. í dag til Austur- vegna vörutainingar dagana 1.--7. janúai 1919 Landsverzlunin. Sex smáselskinn aru til sölu. c£il rýnis á JZavgav. 20 ©3. FJALLKONAN. LeihJélcQ /?. tjÞjavíhur eGdnfiaréur /cgeti eftir Einar 71. Jivarem verður leikinn á Nýársdag Aðgöugumiðar seldir í I5nó á Gamlársdag kl. io—2 og á Nýárstiagf kl. io—2 og 4—8. Skinntau 0ínsi 7 sett, selja t i dag með 15 pro- Cl c nt afslætti. Vöruhúsið ’erta ubíámi Tsegiefni fæst i t/apaó ^ LlYI irpool. T >past henr punt harnal á Vest- urgötu að miðbæ. Skilist i Vöru- gem t( ^ Báruhúsinu >k hatt í misgripum í aðfaranótt sunnudags, fa beðinn um að skila nbur- og Kolaverzlnn g taka sinn. Jón Þorvarðsson. er vinsamleg Húnavatussýslu, Skagafjarðar, Eyja- honum í Tii fjarðar og Þingeyjarsýslna. — Norð- Reykjavík 0 anpóstur gengur að eins að Stað í næstu ferð, og Vestanpóstur að ein= í Dalasýslu. — Póstfluningar í ísa- I. O. Q. T. gin nr. 19 md á nýár8dag kl. 3 dslega. Templarar beðn- euna. fjarðar- og Bai-ðasrandarsýslur verð- ur sendur með mótorbátum í dag og 1 m . næstu daga. 1 W/J/Í3 Áramóta-guðsþjónustur. í Dómkirkj- $> unni: Gamlárskvöld kl. 6, síra Bjarni 1 S^‘ StUn<^' Jónsson, kl. 11 y2 eand. theol. S. Á. ■ 'r fjölm Bjarni Jónsson. — — , ^ . Kornvöru- og sykurúthlutun til M 1A nœstu fjögra mánaða hefst í hegning- J F arhúsinu 2. janúar. Frá þeim tíma Opinbert j verða allir eldri seðlar ógildir. nýáisdag kl. dBtoni ólatré fyrir fullorðna á t siðd. mu n xjui Gleðilcgf nýlt drf t>ökh flfrtr fiðið drf m. FredrEksEn. mB Herbergi óskast til leigu nú þeg- ar. — Afgr. vísar á. 1 >» p»Ma f Tvö skinnsæt (múffa og búi) til sölu með tækifærisverði. Reinh. Andersen, Laugavegi 2. ^ c/unóió Brúnn hestur í óskilum á Hraða- stöðum, ójárnaður, styggur og vilj- ugur, mark: biti a. hægra. ÞAKKARÁVARP. Hér með votta eg mitt innileg- asta, hjartans þakklæti öllum þeim mannvinum, er hæði með fégjöfum. og á annan hátt tóku þátt í erfið- um heimilisástæðum mínum, í hinni nýafstöðnu, ströngu sjúkdómslegu minni. Skal eg sérstaklega tilnefna þá lir. kaupmann F. Hansen, hr. verzlunarm. Kristinn Vigfússon. lijónin Eyvöru Guðmundsdóttur og Jón Pétursson, og hr. Steingrím Jónsson. Einnig hið góðkunna verkamannafélag „Hlíf“ og hina vel völdu hjálparnefnd, auk margra fleiri, er réttu mér hjálparhönd. Ollu þessu mannúðarríka heiðurs- fólki bið eg, ásamt fjölskyldu minni, góðan guð að launa marg- faldlega góðsemd þess og bróður- þel, af ríkdómi náðar sinnar og gæzku, bæði hér og síðarmeir Hafnarfirði, 28. des. 1918. Sveinn Guðmundsson. Bezfa nýársskemtun Batt- Album, Foxtrot, One Step og marg- ar fleiri nýjungar fyrir piano, har- monium, söng, samspil o. fl. ný- komið í HLJ ÓÐFÆR AHÚSIÐ (Aðalstræti 5). Vínglös 7 tegundir Hjálmar Gudmundsen Pósthúss ræti 11. Sódi íæst i Liverpool

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.