Morgunblaðið - 08.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ■wr——=ar.í.i,1: - ■' , Sjómannanámskeiðið. Samkvæmt auglýsingu í Morg- unblaðinu áttu þeir, sem taka vildu þátt í námskeiði því, er byrja átti S. þ. m., að hafa gefið sig frain fyrir 28. desember. 3. janúar voru 2 komnir og með þeim vildum við ekki byrja, þar eð sú lægsta tala eru 10, sem lagt hefði verið upp með. Eins og skýrslan í síðasta tbl. ,.Ægis“ ber með sér, þá ruglaði drepsóttin svo mörgu og miklu, og fór fyrirtæki þetta ekki varhluta af því. í stað þess, að 15. þ. m. áttu þrír flokkar að hafa fengið tilsögn, fór það svo, að 15. des. vorum við fvrst búnir með þann flokkinn, sem byrj- aði fyrst (15. okt.), en hann átti að vera laus 15. nóv. og annar flokkur að byrja þá, og þriðji og síðasti flokkur á þessu ári hinn 15. f. m. (des.). Að byrja með mönnum, sem vart voru búnir að ná sér eftir veikina, rétt fyrir jól- in, og þurfa þá að láta marga daga ganga iir, sáum við fram á að var til lítils gagns, því þegar eftir ný- ár fara að falla úr dagar, vegna þess, að þá fara ílestir þeir, sem um slík námskeið hugsa, að búa sig til róðra — og annarar atvinnu, sem vertíðin fæðir af sér. Af þessum ástæðum og of lítilli þátttöku verður því ekkert af fyr- irhuguðu og auglýstu hásetanám- skeiði þennan mánuð, og þá ekkert úr því fyr en næsta haust, fari þá eigi svo, að hugmynd þessi verði að víkja fyrir einhverju, sem þarf- ara þykir til eflingar og gengis skipastól landsins, sem styrkir þann hugsunarhátt, að hér þurfi enginn að kunna neitt og því að eins óþarfa líkamsslit að leggja það á sig að læra nokkuð. Reykjavík, 7. jan. 1919. Sveinbjörn Egilson. ^ DAGBOK ~| Kveikingatími á Ijóskerum hjóla og bifreiða er kl. 4. „Samverjinn' ‘ tekur til starfa í naestu viku. Forstöðumaðurinn hefir tjáð Morgunblaðinu, að af matvörum þarfnxst þeir mest hafragrjóna, hrís- grjóna og mjöls, og að mjög kæmi sér vel að fá kol. Þarf ekki að efast um, að bæjaxmenn bregðist vel við, því að aldrei hefir þörfin verið meiri. Pen- mgagjöíum veröur veitt móttaka á af- greiðslu Morgunblaðsins, eins og að undanförnu. Prófessor Ágúst Bjarnason bjrjar að nýju fyrirlestra sína í Háskólan- um í*kvöld. Sóttvarnirnar. Júlíus læknir Hall- dórsson var sendur með Sterling aust- Leihtéíag Rcnjhjavíhur JEdnfiaréur fcgaíi eftir Einar ft. Tivaran verður leikinn fimtudiginn 9. janúr kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á miðvikudag frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði og á fimtudaginn frá kl. 10 árd. með venju!. verði. Blýatitsijddarar (»Boston«) ómissandi á f)verri skrifstofu nýkomnir í Nótna- og ritfangaverzlun Sími 231. Tfjeodórs Tfrnasonar, Austurstræti 17. Inniiegt þakklæti votta eg öllum, skyldum og vandalausum, sem sýndu mér samúð og hluttekningu á ýmsan hátt við fráfall og jarðarför konunnar minnar sál., (ónínu Þórðardóttur. Skólavörðustíg 29. Eyvindur Þorsteinsson. Nýja Bíó Þar sem sorgirnar gleymast. Ljómandi falleg ástarsaga ungs Iistamanns, í 4 þittum. Aðalhlutv. leika: Rita Sachetto, Anton de Verdier o. fl. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýrd enn í kvöld. cIKorg unSíaé ié 5. ár nr. 327 og 331 verði keypt háu verði. A. v. á. Það tilkynnist vandamönnum og vinum, að konan mín elskuleg, Mar- grét Brynj Slfsdóttur, andaðist 7. jan. á Landakotsspítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Gíslason, Grundarstíg 4. Höfuðbækur með registri í þrælsterku skinnbandi nýkomnar í Nótna- og rifangaverzlun Theodórs Arnasonar Simi 231. Austurstræti 17, Aldan. Fundur á venjulegum stað og tíma. Dagskri: Styrktarsjóðurinn, vitamdl 0% hakkun á árstilla^i. Félagsmenn eru ámintir um að mæta. STJÓRNIN. ur, til þess að hafa eftirlit með far- þegum og sjá um að hlýtt væri í öllu skilyrðum þeim, er sett voru fyrir heimfararleyfi þeirra. V.b. Harry fór frá Vestmannaeyj- um í gær áleiðis hingað. Frú G-uðrún Þorsteinsdóttir, ekkja Skúla prófasts Gíslasonar á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð, andaðist 19. f. m. að Kiðjabergi í Grímsnesi. Hún verður jarðsungin að Breiðabólsstað. Síra Skúli Skúlason frá Odda og Skúli sonur hans fóru austur í fyrradag til þess að vera við jarðarföfcina. L. Kaaber bankastjóri hefir verið kjörinn oddamaður í gerðardóminn í prentaramálinu. Tímakaup verkamanna er nú ákveð- ið 90 aurar á rúmhelgum dögum og kr. 1.15 á helgidögum og í næturvinnu Varð þetta að samkomulagi milli vinnuveitendafélagsins og verkamanna- Loðfeldur úr görfuðum gæruskinnum var á jóladaginn skilinn eftir í ógáti á Hafnarfjarðarveginum nálægt Kópa- vogi. Feldinn átti eg, og bið eg þann, sem um veginn fór og feld- inn hirti, að koma honum til mln, sem fyrst og taki þóknun fyrir ómak sitt. Rvik 6. jan. 1919. Ófafur Ófafsson, Frikirkjuprestur. félagsins „Dagsbrún“. Þá varð það og að samkomulagi, að gerðardómur yrði látinn skera úr, ef deilur yrðu um kaup næstu tvö árin. — Okumenn hafa og ákveðið, að taka sama tímakaup fyrir hesta sína, se.n verkfæran mann. Hérmeð tilkynaist vinum ogvanda- mönnum vð minn ástkæri eíginmað- ur, Einar Magnússon, andaðist að beimili sínu, Bjarnastöðum, í Álfta- nesi, þ. 4. janúar. Jaiðaiförin ákveðin|síðar. Rósa K. Gísladóttir. Bezta rottueitrið. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. Samskof í Ytri-Akraneshreppi. 1. des. f. á. kaus U. M. F. Akra- ness 5 rnarma nefnd til þess a8> veita forstöðu f jársöfnun til styrkt- ar þeim, sem bágast eiga af völd- um dýrtíðar og veikinda, í Ytri- Akraneshreppi. AIls söfnuðust 2950.00 krónum Upphæðinni var úthlutað til 17, fjölskyldumaima, 1 ekkju, 16 hús- kvenna og 3 húsmanna. 1 nafni félagsins færir samskota- nefndin gefendum hjartans þakkir; fýrr almenna samúð, og biður þáp er þágu, vel að njóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.