Morgunblaðið - 08.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smápeningar yðar endast lengsf ef þið kaupið i Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.í. Brunatryggmgfir. Sjó- og striðsvátryggingar Talslmi: 235. Sjótjóns-ermdreksínr og skipaflotningar. Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalutr.boðsmenn: 0. JÖHNSON & KAABER, Bookless Bmthers (Ship Broking Department) Ship Brokers and_Snrveyors Aberdeen, ^Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á allskonar skipum. Otvega aðallega Botnvörpunga, M^totsk p og vélar i mótotsk p — Unbo’STienn fyrir hina fræ«;u »Beadtnore< oliuvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda o^s fyrirspurnjr um a’t við vikjardi skipum. FiugfLskurirm, gkáldlsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Eftir;iÖvre Richter Fricb. ---- 51 — Eg gat ekki komið fyr, mælti ökumaðurinn. Það var eigi hægt að fá krossskrokka fyr en klukkan fimm. Og það er ekki langt síðan að þessari bykkju hérna var slátrað uppi í Pleet Street. Jæja — eftir hverju ertu að bíða ? Eigum við ekki að reyna að koma kössunum inn 1 .... Lögregluþjónninn var ekki mikið gefinn fyrir hrossakjöt. Hann fitjaði upp á trýnið og hafði sig á brott. En iunir tveir menn roguðust með kassana upp á loft og rakleitt inn í herbergi Önnu Nikolajevna. Henni brá svo sem ekki, þótt þess- um flutningi væri skutlað inn til henn- ar, og var svo að sjá, sem hún hefði engan viðbjóð á hrossakjöti. Pylsu- gerðarmaðurinn tók af sér slátrara- svuntuna 0g hárkollu af höfði sér og þerði sig vandlega í framan. Það var A s e v. Hann iðaði í bjórnum af hlakkandi kæti. Ökumaður lyfti húf- onui lítið eitt og um leið sá niður Mótorkútter ij—20 smál. f góðn standi, óskass keyptur. Ritstióá vi ar i. Gott orgel óskast til kaups. ___________________________Afgr. visir A Tilboð óskast í seglskipið »Phil p«, sem strandaði á Garðskaga: 1. I sjálft skipið, með akkerum oj reiða í því ástandi, sem það er nú. 2. í sjáft skipið fyrir utan alt, sem lora má við þið (svo sem keðjur, akkeri, rá 04 reiða 0. s. frv.). 3. 1 akkeri og keðjur. 4. í rá 02 reiða og öll »R ndholt*. 5. í öll segl. 6. í báta og alt annað laust. Tilboðin séu komin undirrituðum i hendur fyrir sonnudtg 12. þessa mánaðar. Emil Strand skipamiðlari. undan á hrafnsvarta lokka, sem líkt- nst mjög hárinu á Alexei, þjóni Önnu Nikolajevna. En svo lagaði hann þetta og fór út til þess að hugsa um hest sinn og vagn. Það varð stundarþögn. Það var eins 0g Rússinn þyrfti að hvíla sig og kasta mæðinni eftir langt og mikið erfiði. Anna Nikolajevna varð fyrri til máls. — Þú ert duglegur, mælti hún. Asev leit á hana. — Þetta var erfitt verk, mælti hann. En alt gekk vonum betur. í fyrsta skifti grunaði hinn góða lækni ekki neitt og stelpan æddi auðvita í gildr- una. Og bifreiðarnar hans van Goghs eru kostagripir. — Van Goghs? — Það var Hollendingur, sem fann upp snildarlegt áhald, sem setja má í flestar bifreiðar. Hann var í alþjóða- glæpafélaginu og slapp með naumind- um þegar Jaap van Huysmann hafði haft hin miklu svik í frammi þá er Panamaskurðurinn var opnaður. Seinna tók Gogh að fást við glæpa- manna-uppgötvanir. Hinn sjálfvirki hílræningi hans er meistaraverk. Það eru að eins til þrír slíkir bílar í Ev- rópu. Uppgötvunin er mjög einföld. Um leið og einhver sezt í bifreiðina fellur yfir hann breið spennigildra og legst yfir andlitið. Um leið springur ofurlítiil belgur, sem fyltur cr með kloroform, eins miklu og nokkur mað- ur getur þolað. Og áður en sá, sem lendir í gildrunni, hefir tíma til þess að losa sig úr henni, byrja áhrif klóro- formsins og hann sofnar fljótt. Það hefir komið fyrir, að menn hafa kafn- að, en venjulega gengur alt vel. Og að þessu sinni reyndist uppgötvunin á- gætlega. Norðmaðurinn steinsofnaði, við settum á hann handjárn og létum hann fá nýjan klóroformskamt. Unga stúlkan vaknaði, þá er við tókum hana úr bifreiðinni og brauzt um á hæl og hnakka. Það er merkileg stúlka. Eg hefi aldrei hitt konu, sem er eins ókúganleg, og er þá mikið sagt fyrir þann, sem þekkir Önnu Speranski .... En hún varð þó að láta í minni pok- ann. Nú liggja þau þarna kefluð og bundin og allir halda að í kössunum sé hrossakjöt. Mig langaði til þess að fleygja þeim í Thames, til þess að losna við fleiri vandræði. En við þurf- um að segja Norðmanninum dálitið til syndanna áður — segja við hann nokk- ur alvöruþrungin og vel valin orð áð- ur en hann leggur út á dimma djúpið. Og eg þarf líka að hvísla nokkru að stúlkunni .... Grimdarlegt og viðbjóðslegt bros Trondhjems yátrygging&nél^! t Adsk brunatrygfg'ingar, Aðalnmboðirn *ður C*fI Flntaen, SkóhvðrðQStlg 25 Skrifstofnt. i1/,—ó’/tsd. Taís Sunnar Cgifáon, skíparaiðlari, Hafnarstræti 15 (sppi) Skrifstofan op - kl. 10—4 Simi 60® S|é-9 Striðs-, BrunatryggfitfRr Talsi '- heima 479. Ðet í$, octr. BrandgsERMi Kaupmánnahðfa vátrj'ggir: tms, ail^ konar. vð»,uforða o.s.frv elásvoða fyrir iægsta iðgjaíd. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 i Aasturstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Niei^an. »SUN ÍN-SURANCE OFFICE. Heitnsinr. eizta og stærsu vátryg.,; ingarfélag. Tekur aÖ sér allskona brunatryggingar. Aðlamboðsmaðor hér á kndi Matrthias Matthíasson, Holri. Talsftni 49 r étrumtrgqígin$art sjó og stiíðsvitryggingar. O. loþnson S Kaaber. lék um varir Kússans og hinar gulu úlfstennur hans sáust milli þykkra varanna. Anna Nikolajevna ypti öxlum. — Gott, mælti hún. En það hefði verið bezt að láta þau hverfa þegjandi og hljóðalaust. Þó viðurkenni eg það, að það er gaman að setja hælinn á höfuð þess manns, sem réði niðurlög- um Josias Saimlers. Hvernig er hann annars í hátt? Asev leit illilega til hennar. — Það er maður við þitt hæfi, mælti hann hæðnislega. Líttu á .... er hann ekki myndarlegur? Rússinn reisti nanan kassann upp á endann og tók af honum lokið. péld valt meðvitundarlaus út úr kassanum. Hann var sívafinn með mjóum kaðli frá öxlum að ökla og auk þess var hann með handjárn. Asev tók keflið úr munni hans. Féld stundi ofurlítið við og mátti af því marka, að hann var að rakna við aft- ur. Andlit hans var náfölt og augun lokuð. — Það er merkilegt, mælti Rúss- inn, að klóroform hefir mest áhrif á þá, sem hraustastir eru. Hann þyrfti ekki marga dropa í viðbót til þess aS deyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.