Morgunblaðið - 14.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ESB Trolle & Rothe h.f. Brnnatryggingar. Talsími: 255. Sjótlóns-erindrekstnr og skipaflntniiigar, Talsiml 429. Sápa Blaut sápa. Stangasápa. Sólskinssápa. Þvottaduft. SknrepuSver, hjá O. Amundasyní, Simi 49. Laugavegi 22 A. ms nt söíu í Hafnarfirði ásamt lóðarréttindum, ti) 26, þ. m. Upplýsingar gefur Þór- arinn Kr. Grfðmundsson Austurg. 9 Hafaarfirði. Stúika dugleg við sauma, óskast nú þegar. Rydelshorg, Laugav. 6. Piltar óska eftir herbergi vel mubleruðu, með ðllum þægindum — hjá góðu fólki. Tilboð merkt: »G. V.« leggist á afgr. blaðsins, fyrir miðvikudag JSqsíó cJKorgunBl. Hjúkrunarnefnd. Skýrlsa próf. L. H. Bjarnason (Framhald.) Öjúklingar voru líkiega um eða undir 10,000. Víða var hver heim- ilismaður rúmliggjandi og enn víð- ar fleiri eða fserri fárveikir Þar að auki urðu óvenjulega margar ófrískar konur léttari, eigi alifáar fyrir tímann. Sjúkrahúsin full eða að mínsta kosti ekki viðtökufær í bráðina. Læknar eigi uppistandandi nema 5 og enn færri ljósmæður. Yms meðui ófáanleg í lyfjabúð- inni og ös þar svo mikii, að híða varð margar klukkustundir eftir afgreiðslu óbreyttra meðala- Töluverður kuldi í veðri, suma daga uokkurra stiga frost. Óvanaleg' fátækt meðal almenn- ings, bæði vegna langvarandi at- Sktá ijfir eignar- og afvinnutehjur í Retjhjavík drið 1917 og tekjushati árið 1919 liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 13. tii 27. janúar, að báðum dög- um meðlöldum. Kærur sendist borgarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, n. jandar 1919. Ji. Zimsen Ráðskonustarf- inn við Heilsuhælið á Vifilsstöðum er laus. Arslaun 600 kr. -f- dýrtíðar- uppbót ásamt fæði, húsnæði, ljósi, hita og vinnnfötum. Umsóknir, stílaðar til stjórnarráðsins með meðmælum og upplýsing- um um aidur og fyrri starfa, sendist lækni Heilsuhælisins fyrir 1. marz mestkomandi. Knatfspyrnufólagið „F r a m“ heldur árshátíð sfna laugardaginn 1. marz n. k. kl. 9 e. h. í Iðnó Félagar athugi þaðl S t j ó r n i n. Neilsu/jætið á Vííilstöðum vantar æíða hjúkrunarkonu Arslaun 420 kr.-(-dýrtíðaruppbót, fæði, húsnæði. Umsóknir sendist iækni Heilsuhælisins fjrir 1 febr. vinnuskorts og vegna veikindanna, sem nú voru orðiu um hálfsmánað- argömul á mörgum heimilum. Mörg heimili alveg úrræðalaus: Bldivið- | Úr .skrifstofnerfiðleikununi rætt- | ist þó bæði fljótt og vel, með því í að stjórnarráðið lánaði þegar 10. arlaus, ijósmetislaus, matbjargar- laus og peningalaus. Flestar nauðsynjabúðir, auk brauðbúða, lokaðar. Mesta mannekla til hvers konar hjúkrunar, sérstaklega kvenskort- ur. Og afar erfitt að ná tii nokkurs manns, þótt til væri, með því að blöðin lögðust í vaiinn um það ieyti sem hjúkrunarskrifstofau settist á laggirnar. Ofan á þetta ástand hringinn í kring um hjúkrunarskrifstofuna bættist það, að lögreglustjóri féll í valinn með morgni þess 10. f. m. og komst ekki til heilsu fyr en undir mánaðarlokin. Eini ráðni skrifstofumaðurinn sýktist og sam- thnis. Þannig rann upp surmudagurinn 10. nóv.! f. m. þá G í s 1 a fulltrúa í s 1 e i f s- s o n og Þ o r k e 1 ritara Þ o r- 1 á k s s o n. Bækistöð þeirra var í fremra herberginu. Þaðan va r beint símasamband til miðstöðvar. Auk þess bættust skrifstofunni fljótt nokkrir sjálfboðaliðar, fyrst- ur Garðar Oíslason kaup- maður. Geta verður og hér hr. Péturs G. Guðmundsson- a r, sém einn stóð uppi á borgar- stjóraskrifstofunni. Hann átti oft annríkt við afgreiðslu bæjarmála, sérstaklega fátækramála, og þó alt af boðinn og búinn til hvers konar aðstoðar, enda ágætur liðsmaður. Hjúkrunarnefndinni var tetluð bækistöð í irmra herberginu. Þar bagaði aðallega tvent: Skortur á sjálfstæðu símasambandi 6 fyrstu dagana og allan tímann tilfimian- leg vöntun fasts aðstoðarmarms. Aðstoðarmennirnir voru þar að r 1 Nýja Bíó Vald konunnar Sjónleikor í 5 þáttum, Jeikinn af úrvals leikendum. Gerist í New York. Um þessa mynd þarf eigi annað að segja en það að aílir verða að sjá hana. Veldur þar eigi að eÍDs um hið mikla og spennandi efni hennar, heldur einnig hitt, hvað aðal- leikmærin er framúrskarandi föqur og hvað hún leiknr st.ildar- le?a. Sýning stendur yfir ki.st. Bookless Biotkerð (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors Aberdeen, Scotland Anoast söln, kanp, smíðar og ieigu á allskonar skipurn, Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar i mótoiskip. — Umboðsineun fyrir hina frægu »Beadmore* olíuvél íyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vei að senda oss fyrirspurnir um alt við- víkjandi skipum. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að jarðarför minnar elskulegu konu, Margrétar heitinn- ar Brynjólfsdóttur, fer fram mið- vikudaginn 15. jan. og hefst með híjskveðju kl. 12 á heimili hinnar látnu, Grundarstíg 21. Jón Gíslason. 0 Verzl Goðatoss selur Primushausa fyrir kr. 5.00 stk. vísu 7 talsins. E11 fæstir lengur en 1—2 daga og sumir ekki nema stund úi' degi. Það var fyrirsjáanlegt, að starf- ið mundi verða mikið. Var skrif- stófutími því þegar ákveðini: f'rá kl. 8 að morgui til kl. Í0 að kveldi dag hvern, og' hélzt sá tími óbreytt- ur alla leið til 21. nóv. Upp þaðan var skrifstofan að eins opin frá kl. 4—8 síðdegis. Upphaflega var ráðgert að hafa venjulegt fyrirkomulag á skrifstof- unni um bókfærslu og skrásetn- ingu. En aðsóknin var svo ótrúlega mikil, liðið svo fátt og herbergjum þannig liáttað, að henda varð allri skriffinsku fyrir borð, ef nokkuð verulegt ætti að verða úr fram- kvæmdum. Það var gert Ekki skrifað annað en aðaldrættir at- riða. (Framhald.) ■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.