Morgunblaðið - 17.01.1919, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
I hðndum
bðfa.
(Montmaitrepigen)
Ahrifamikill og afarspennandi
sjónieikur í 4 þáttum,
leikinn hjá Triangelféiaginu.
Aðalhlutv. leikur
Mac Marsli
fræg amerísk leikkona.
Áðalfundur
hlutafél. V ö I u n d u r
«
verður haldinn föstudaginn 31.
janúar 1919, kl. 4 e. h., í húsi
K. P. U. M.
Dagskrá samkv. 11. gr. félags-
laganna.
Þeir, sem ætla sér að sækja fund-
inn, verða að sýna hlutabréf sín á
skrifstofu félagsins kl. 3 til 5 síð-
degis, að minsta kosti 3 dögum
fyrir fund.
FÉLAGSST J ÓRNIN,
71&Usuí)ælið á Vifilstöðutn vantar æíða
hjúkrunarkonu
Arslaun 420 kr.-|-dýitíðaruppbót, fæði, hásnæði. Umsóknir sendist
ækni Heilsuhælisins fjrir 1 febr.
Bókauppboð.
Uppboð á bókasafni Rögnvalds húsameistara Ólafssonar verður
haldið föstudag 17. þ. m., kl. 1 e. h., í Templarahúsinu.
Mótorsmiöur óskast
Maður sem er vannr mótorviðgerðnm og þekkir
Margar ágætisbækur útlendar og innlendar, fræðibækur og
skemtibækur, fáséðar bækur. — Safn til sögu íslands.— Sýslumanna-
æfir. — Fornbréfasafn. — íslendingasögur. — Fornaldarsögur Norð-
urlanda. — Alþýðu lagasafnið. — Orðabók Bjöms HaUdórssonar. —
Mikið safn af ljóðabókum, skáldsögum, og mörgu fleira.
hina algengusta mótora sem hér ern notaðir, getnr
lengið atvinnu nú þegar
%
á vélaverkstæði
H.f. Hamar,
Norðurstig 7.
Nokkur stykki af
kvenhöttum
seijast með mjög miklum afslætti.
|ohs. Hansens Enke.
Flestar bækumar í ágætu bandi.
Skrá til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta.
Bæjarfógetiim í Reykjavík, 15. janúar 1919.
Jóh. Jóhannesson.
Leihféíag Hetjkjavíhur
' 4
J2énRaréur fcgefi eftir Eínar Tt. Jivaran
verður leikinn sunnudaginn 19. jan. kl. 8 siðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 síðd. með
hækkuðu verði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði,
Vel hreinar
Léreftstuskur
kaupir Isafoidarprentsmfðja.
Hjúkrunarnefnd.
Skýrisa próf. L. H. Bjarnason
(Framhald.)
M e ð u 1 útvegaði hjúkrunar-
skrifstofan og. Lét beint frá sér
3 y2 kíló af asperíu, sendi bíl eftir
meðulum til Hafnarfjarðar, og
gerði ráðstöfun til pöntunar með-
ala frá Kaupmannahöfn með
„Botiiíu“ í nóv.
01 í a var látin í té að tilhlut-
un hjúkrunarskrifstofunnar, 5 lítr-
ar hverri f jölskyldu á viku, eða alls
1905 lítrar til 25. nóv. Gerði steiu-
olíufélagið það og' tók ekki borgun
fvrir.
Peningum uiiðlaði hjúkrun-
arskrifstofan og þeim, sem sárast
voru leiknir af sóttinni og bágast
áttu. Nam sú lijálp 1289 kr. 80 aur.,
var hún lögð frarn til bráðabirgða
af landsfé, en verður endurhorguð
af samskotafénu.
lá j úkraflutning annaðiðt
hjúkrunarskrifstofan, eigi að eins
í barnaskólann, heldur og í sjúkra-
húsin bæði, flutti 29 sjúklinga í
Landakot, 8 í franska spítalann og
7 milli heimila. Voru til þess bæði
hafðir bílar og hestvagnar. Þeir
kaupmennirnir Garðar Gíslason og
Tbor Jennen léðu ókeypis hvor sinn
bíl, meðan þörfin var mest. Lík-
f I u t n in g a annaðist lögreglan.
18. nóv. var sóttin farin aS réna,.
Va r þá maður ráðinn til e n d u r-
eftirlits, sérstaklega á. þeim
heimilum, er þóttu athugaverð. Pór
hanu um bæinn á næstu dögum, og
reyndist ástandið þá víðast viðun-
anlegt, enda sárveikustu sjúkling-
arnir þá flestir komnir í barna-
skólann eða sjúkrahúsiu.
Barnaskólinn.
Sjúkradeildirnar.
Þar voru erfiðleikarnir eigi á-
rennilegir í upphafi.
Kröfum lækna um ílutning sjúk-
linga á sjúkrahús fór að rigua yfir
skrifstofuna með morgni 10. í. m.,
og f jölgaði daglega þangað til sótt-
in var komin yfir algleymmgs-
stigið.
Hins vegar ekkert hús og jafn-
vel ekkert herbergi tií taks. Ekk-
ert rúm. Engin flík í rúm, og ekk-
ert annað áhald til sjúkravörzlu.
Hávaði sölubúða harðlokaður. Og
nálega algjör skortur á hjúkrun-
arfólki.
N e ð r i d e i 1 d. Þó fór svo, að
nokltur kerbergi á fyrsta gólfi í
suðurálmu barnaskólans voru til
taks að taka við sjúklingum mánu-
daginn 11. nóv. Suðurálman var
meðfram tekin af því, að hún ein
var vélhituð.
Var það eigi síst að þakka ó-
venjulegri greiðvikni nokkurra
kaupsýslumanna og dugnaði ýmsra
sjálfboðaliða, að barnaskólinn
varð yfirleitt svo fljótt notliæfur.
Má þar — vitanlega auk deildar-
ráðsmannanna allra — sérstaklega
nefna kaupmann J e 11 s e n-B j e rg,
sem lánaði 59 rúmstæði, og P á 1
Jónss 011 verzlunarstjóra, sem
aðstoðaði skrifstofuna á ýmsa
lund ókeypis, sérstaklega um út-
búnað í barnaskólanum.
Þ ó r ð u r læknir Sveinsson
var ráðinn yfirlæknir í deildinni
og honum fenginn löggiltur lækna-
nemi til aðstoðar, sem fastur næt-
urlæknir, og annar læknanemi. til
aðstoðar á daginn.
Prú Bjarnhéðinsson tókst
góðfúslega á hendur yfirumsjón
með hj áknmarliði og sjúklingum í
þessari deild. Þar voru auk henn-
ar 3 lærðar hjúkrnnarkonur, þæ^
ungfrúrnar: Henfiksen, Lis-
þ e r g og K. T h o r 0 d d s e n.