Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Lttið í búðargíuggann á íaugavzg 26. ans. Mikið er þó ekki úr þessu ger- andi, því fæstir sjúkdómar eru uein leyndarmál, en auk þess þyk- ist eg vita að læknarnir leyfi fús- lega sjúklingum, sem hafa eitthvað sérstakt á hjarta, að tala um það við sig í heiriiahúsum, án alls end- urgjalds, æf þess er óskað. Mér virðist það allmikið nauð- synjamál fyrir fátæka Reykjavík ■ urbúa að lækningastofan geti þrif- íst og þroskast svo að úr henni verði myndarleg stofnun, bænum og Háskólanum til gagns og sóma. Húsnæðið þarf að gjörbreytast, stofan að vera opin fyrir alhi sjúk linga á degi hverjum og fátækiing- ar jafnvel að eiga kost á að fá lækni lieim til sín, ef þeir eru rúmfastir. Bg held að þetta komi alt af sjálfu sér, ef aðsókn verður svo mikil að þörfin á ríflegum endurbótum sé auðséð og ómótmælanleg. Þér, sem ekki hafið efni á að leita yður læknislijálpar, gefið f'engið g ó ð a 1 æ k n i s h j á 1 p ó keypis. Þér fáið hana á lækn- iugastofu Háskólans. Eg efast ekki um, að j'ður verði tekið þar vel og kurteislega og greitt svo vel úr vandkvæðum j'ðar sem kostur er á nfeð þeim fátæklega útbúnaði, sem stofunni er látinn í té. Guðm. Hannesson. Pitur Jéiisssii söngvari. Nj'lega hafa Morgunblaðinu bor- ist úrklíppur úr þýzkum blöðum með fregnum af Pétri Jónssj'ni, Hann *j-ngur í vetur við hirð-söng- leiklnisið í Darmstadt, cn þur er liann ráðinn til þriggja ára. Pctur heldur áfram á þeirri sigurbraut, er hann bj'rjaði á í Kiel, og sýnir orðalag blaðaummælanna Ijóslega, að lianu er talinn í röð fremstu söngvara. Þar er ávalt talað um „hetjutenórinn“ og dómarnir ólík- ir því, sem venjulegt er um unga og upprennandi söngvara. Það er talað um hann sem meistara, sem einn af „stóru spámöiimmun' ‘. Pétur hefir nú alls sungið í 4(i söngleikjum og stærðarhlutverk í iillum, oftast nær þau mestu Með- al þeirra má telja öll helztu verk Wagners, Rigoletto, Traviata og Troubador eftir Verdi o. fl. o. fl. Síðasta hlutverk hans var í nj'jum siingleik, „Sonnenflammen“ cftir Siegfried Wagner, sem leikinn var í fyrsta skifti í Darmstadt í nóv- einber í vetur, og hefir Péter ]>ví heiðurinn af, að sj-ngja aðalhlut- verkið fyrstur allra manna. Um- mæli blaðanna um söng Péturs- í þessum leik eru svo lofsamleg, að snillingar einir fá annað eins. í sumar kemur Pétur hingað iieim ásamt frú sinni, svo frí.mar- mm frrða/íör mannsins œíns sáluga, Einars Magnússonar, fer fram rrsánu- daginn 20. þ. m. og hefst með húskvefju frá heitnili hins látna kl. f. b. Bjarnastöðum Alftanesi, Rósa Krritvs G sladóttir. ATiðarþakkir til allra þeirra er okkur sýndu hluttekningu við fráfall og jrrðjrför móður og tengdimóður okkar, frú Þiúðsr Tnorarensen. Rvík 18 janúar 1919 Halidóra og Magnús B. Blöndil, saa S%í c OA6BOK "i m'trf Messað í Dómkirkjunni í dag: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl, 5, síia Jó- liann Þorkelsson. ,,Stella“ fer ekki héðan fvr en í dag, vegna illveðurs í gær. „Borg“ mun nú vera á Sauðárkróki. Seglskipið „Yrsa“ mun fara kéðan í dag vestur til Isafjarðar, ef byr ge f ur. Bæjarstjórnarkosningin í Vest- mannaeyjum fór svo, að þessir voru Jirðarför dóttur minnar, Þórunnar, sem andaðist á Vifikstöðum, 13. þ. m.. fer fram þriðjudaginn 21. janúar kl. 12,30 frá Dómkrkjunni. Páil Stephensen. lega sem ófyrirsjáanlegar hindrau- ir koma ekki fyrir. Manu allir söngelskir Reykvíkingar Mða komu hans með mikilli eftirvæxitingu og er síðasta heimsókn hans noltkur bending 1 jiví efni. Leiðinlegast er að bærinu skuli ekki eiga neitt sam- komuhús, sem boðlegt er þessum góða gesti, eða hljóðfæraflokk, sem notaður verði til aðstoðar. Því menn vita ekki hver söngm ? ður Pétur er, nema þetta sé hvort- tveggja fj-rir hendi. Góð málverk njóta sín ekki til fulls nema að rammi sé utan um þau. í bréfi nýkomnu frá Pétri lætur hann vel j-fir sér að öðru leyti en því, að matarskortur er nú meiri en nokkurn tíma áður. Stjói nar- bj'rtmgin fór mjög friðsamlega fram í Darmstadt. Eitt kvoldið, ægar Pétur var á leið heim ti! sín úr leikhúsinu, hej’rði hann nokkur skot, og hélt að þau stöfuðu frá flugárás og skej'tti því ekki frek- ar. En morguninn eftir varð hann ]>ess vísari, að stjómarbjdting var um garð gengin. Kapt. Mengelberg fiá skonnoit- unni »Noch« talar á samkomunni í kvöld kl. 8. Allir velkomnir I Kvenmaður óskast til að mjólka kýr, í ránd við Reykjavík. Upp!. á Laugavegi 123. Hákarl góður og ódýr íæst scndur heim ef símið er til Söluturnsitis. Sín.i s28 kpsnir: Jóh. Jósefsson kaupm. 184 at- kvæði (A. og E.), Gísli Johnsen kou- súll 162 atkv. ((’.), Páíl Bjarnasc u rh- stjóri 155 atkv. (C.), Högni Sigurðs- son íslnisstjóri 146 atkv. (€.), Magnús Guðmundsson bóndi 138 atkv. (C.), Iíalldór Gunnlaugsson læknir 115 atkv. (A.), Jón Hinriksson verzlunarstjóri 101 atkv. (E.), Eiríkur Ögmundsson verkamaður 09 atkv. (E.), Þórarinn Arnórsson bóndi 96 atkv. (A). Uppboð íor fram í gær á „Phi!ip“- strandinu. Fóru margir héðan úr bæn- inn suður þangað í bifreiðuin. Mokafli var í fyrradag hér í Rcykja- vík, Garði, Keflavík, Sandi og víðar. Vestinanneyingar eru farnir að róa, en fiskur er þar miilni heldur en hér. Háskólaprófi frestað. Samkvænat umsókn þeirra stúdc-nta, cr ætla. að ganga undir embættispróf í vetur, rnun prófum verða frestað um einn ii í’nuð, frá 1. fx’hrúar (il 1. marz. Mýja Bíó I og barón eignalaus Af ishlægilegur sjouleikur i tveim þáttum. — Cbaplin og baróu eignal ms kcpp t um sömu stúlk- una, en aiðvitað her Cbapliu sigur af hóimi. Knnuríki. Stóikostlega hlægilegur sjón- leikur, leikinn af ágætum skop- leikurum. urstar 0g Kústar stórt útval rýkomið til JES ZIMSEN Biblíufyrirlestur í Goodtemplar.thúsinu í dag kl. ó1/^ síðdegis. Efni: Er afturhvarf eftir dauðann ? Hvernig verður hegningl óguðíegra? Hvuða nndar birtast mönnum á andati úaríuudum ? ^AiUr veJkommr! O. J. 01seii< Hjéipræðisharinn í Hafnarfirði, Þnðjudag 2r. þ. m. kl. ST/2 heldui stabskapt. Graoslund fyrirlestur tneð skuggamyndum, um staifsemi Hjá'p- ræðishersins. Að endingu verða sýndar »myndir úr Hfi fesú*. Nú er hver siðastur að ná í hðfuðbakuraar fiægu, sem j Ifist hefir verið utn undinfarna dtga. — Að eins örfá stykki eftir i Nótca- og ritfangaverzlun Theodórs Arnasonar, Simi 231. Austurstr. 17. Hattur fundinn. Vitjist á afgr. Morgunb!. gegn fundarlaunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.