Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 4
4 / MORGUNBLAÐIÐ áíryggmgar TrosÉjsis ?Étryii)i$rf!Ii| li Ailsk, ggls*g&r* Aðalcn,bcf i maöur C«Vl FÍKfe(3Elí Skóíavörðnsdg 2$, Skrifstofm, 51/*—é1/*51'- Tals, 53 Mikið úrval af ágætum sjófötum í verzlun löns frá Vaðnesi. Sölubúð, hentug fyrir nýlendnvöruverzlun, óskast tii leigu. Tilboð merkt Söíubúð, sendist THorgtmblaöiMt. Laukur Laukur á 50 aura x/2 kilo í verzlun |óns frá Vaðnesi. Jíús Hí söfu Hdseign, dínarbús Guðrunar heitinnar Matthíesen, með stórri lóð, við aðalgötu í Haínarfírðí, verður seld, ef viðunanlegt boð fæst. Upp- ýsingar gefur undirritaður, sem tekur við tilboðum í eignina ti! 1. febr. næstkomandi. Hafuarfirði 18. jan. 1919. Guðtn. Tíelgason, ÆarRurgotu 2. En liú nlét það ekki á sig’ fá, þótt Stunnar Cgifaon, skipamiðiari, Hzfnarstræti 15 'uppij Skriístoía" opin kl. 10—4. Sitisi ítl SJÍ-, SíríHS", Brurcairyggki§af TaLím’ heima 479. Deí kjjL octr. Branðassmiitt Ka'apmannahBín vátryggir: hús, húsgðgn, all*- konar vðratprðe o.s.frv geg% ddí roða fyrir lægsta iðgiald. Heims kí, 8—12 f. h, og 2—8 a.k i Aastarstr. 1 (Búð L, Niel$8n|. N. B. Nieímn. »SUN ÍNSU3ANCE DFFIOE* Heimsins elzta og stærsta viírygi ingarfálag. Tskar a5 s4r ailskosai brnnatryggingar. AðluKboásmaðiir bir á ísrdi Matthías Matthíassorj, Holti. Talsími 49; e&runatryggingar, sjó- og strfðsvátiyggingar. O, Tobmon & Haabsr. Flugfiskurinn, Bkáldaaga úr heimaatyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ---- 57 XXXVI. Hljóð. Hin stóra Armstrong-bifreið Jolm Redpaths þeysti eftir veginum til Gravesend. 011 fyrirmæli lögreglunnar um keyrsluhraða voru fótum Iroðin. Ökumaður lögreglunnar sat í hnipri í sæti sínu og augu hans glóðu fyrii of- an brillurnar. Og hvað eftir annað lét hann bifreiðina taka svo krappar sveiflur, að Iíf þeirra allra var í veði. En það var ekki svo að sjá sem nokkur af þeim, er í bifreiðinni sátu, kærðu sig um það, að lægja ferðina. Redpat.h hallaðist aftur á bak í sæti sínu og krosslagði fæturna. Gleraugað hafði eigi þokast úr skorðum og ró- semis brosið hvíldi enn á vörum hans. Bergljót Bratt sat við hlið hans. Á henni mátti glögglega sjá það, hvað hún hafði orðið að þola síðustu dag- ana. Bjarta hárið hennar vae alt komið í flóka, kjólermarnar voru rifnar og hún var öll ötuð í ryki og tréspón- um úr kassanum. klæðnaður hennar væri svo illa farinn. Bláu augun hennar tindruðu eins og hún hefði hitasótt. Og John Redpath sá það einu sinni, þá er honu»’i var litið út undart sér hennar, að þessi unga. stúlka va»: aðdáfmlega fögur, þrátt fyr- ir lýtin á klæðnaði hennar. Féld sat gegnt þeim. Það skrölii enn í handjárnunum, sein héngu uin vinstri úlflið hans. Tlann hafði.eigi unt sér tíma til þess að losa sig við þan. Og á hontim mátti líka sjá það, að liann hafði legið í varningskassa. Hendur hans voru blóðugar og nagli hafði rifið hann í framan. John Redpath varð ósjálfrátt hugs- að um það, að hinn ágæli norski iækn- ir mundi vera hæfileg grýla lianda hverjum sem væri, eins og hann var nú. Og einkennilegur glampi var í augum hans. Hinn rólegi sviur var liorfinn og hlái liturinn hafði horfið fyrir hlóð- lit, sem breiddist út frá augnakrókun- um. Hann sagði ekki eitt einasta orð. Hann hnyklaði brýrnar og beít á vör- ina. Og hendur hans, stórar og sterk- legar og blóðugar, titruðu iítið citt. Lögregluforinginn laut Utið eitt á- frain. — Seg-j.ð mér alla söguna, mælti hann. í’að var eins og hann hefði ávarpað stcin. Féld horfði út í bláinu fram bjá honum. Hann hlustaði að eins á hinn liraða andardrátt bifreiðarinnar. Og liann hugsaði að eins um þetta eitt: Ivomum við nógu snemmal Ivomi.m við nógu sncmma? Berlgljót litla var heldur eigi mál- reif. Hún gaf nánar gætur að svip- brigðunum í andlíti Félds og krepti ósjálfrátt knefana. Xú var hún komin út í hringiðu hinna stóru atburða. Nú barst hún iit í hinn mikla æfintýra- leik. Hún hallaði sér aftur á hak og bros flaug um varir hennar. Aldrei Lafði hún fundið til þess fyr, hvað líf’ið var. Nú höfðu draumar hennar ræzt, þetta var upfylling hinna óljósu drauma hennar,' meðan hún sat á símasiöðinni þar nyrðra og hlustaði á hinar sí- kviku, einróma rafbylgjur. Og þegar Inin liorfði á hinn mikla ’nann, sem sat þar gegnt henni, álútur, en með liverja taug speuta eins og hin hættu- legustu skógardýr — búitm til bar- daga, búinn til þess að hætta lífinu f.Vr" ir það, sem honum þótt vænt uni þá fann hún það, að hún ætlaði sér að feta í fótspor hans eins lengi og hið trygga hjarta gat slegið í barmi hennar. Alt í cinu hrökk hun við John Red- path hafði snúið sér• að hfenni. 't rjigggC'f-c-j;-•xrrz-.:• • ••■ j.aagfT Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalutnboðsoienn: 0. JOHMSOM & KA4BER. Trolle & Rothe h.f. Bninotryggirigar. Bjo- og striðsYátryggingar Talsími: 235 Sjótjóns-ermdrekstar og skipaflntnmgar, Talsimi 429. Effirsföðvar af tauskóm vsrða sefdir með niðmsetíu verði V 0 r u h ú-s i ð. Bookless Brotkers (Ship Brokíng Department) áhip Brokers and Surveyors Aberdeen, Scotland, Annast sö!n, kaup, smiðar og leigu á allskor.ar skipum. Útvega aðaliega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — U.nboðsmenn fyrir hina fræáii »Beadmore« oliuvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel aö senda oss fyrirspuruir um ait við- vlkjandi skipum. -— Mér finst að eg hafi séð yður fyr, mælii Iiann. Eg heiti John Re*f- path og er foringi leynilögreglumnu* í Seotlánd Yard. Bergljót svaraði ekkj þegar. Ilún strauk ósjálfrátt hendinni um enuið. —• Eg heit.i Bergljót Bratt, mælti hún hægt. Eg er systir konunnar lians Ralpli Burns. Redpath hvesti á hana augun. — Svo, svo, mælti hann. Eruð þér skyld Helenu Burns ? Jú, nú skil eg alt. Hún er einhver bezta og drciig- lyndasta mannesbjan, seni e.»; þekki. Það sem er sameiginlegt með ybkur er viðkvænmi tillitsins og hið blíða bros. Bergljót svaraði engu. Hún hvarf aftur inn í konungsríki löngunar sinn- ar og varð cígi vör neins x.nnars manns en. þess» sera sat þar gegnt benni og krepti hnefana í vígahug. En K'flpath hélt áfram lmgsunum sínum. bau eru einkenuileg, hugsaði hann. Þau hafa liizt, og í báðiim brenn- nr hinn sami elclur órólc.ikans. Mér kæmi ekki á óvart, þótt þau elskuð- ust.....En þau vita ef til vib ekki af því sjálf.....Eg vildi bara að eg hefði kynst slíkri konu, mælti hann enn við sjálfan sig og lygndi augunuiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.