Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1919, Blaðsíða 1
SunBudag jan. 1919 6. » ^argr ' Bitstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finseu ísafoldarprentsmiðja t< tubla Afgreiðslusími nr. 500 Bæjarstjóroarfyndur 16. þ. mán. Meðlag barna. Lögð var fyrir í'imdimi tillaga frá fátækranefnd, um að meðlag barnsfeðra að óskilgetnum börn- iim skyldi ákveðið þannig í Reykja- Yík fyrir timabilið frá 14. inaí 1919 til jafnlengdar 1924: Til'fullra 4 ára aklurs 300 -kr. _, _ 9 — —- 240 — _ ' _ 14 _ _ 270 _- _ _ 16 — '— 100 — Ingu L. Lárusdóttur Lótti þetta tillag of lágt og kom fra:m með til- lögu um ao hækka það þannig: Til fullra 4 ara aldurs 400 kr. „ _ 9 _ — 320 — _ _ 14 _ — 360 — _ _ 16 _ — 135 — Fleiri voru breytingu þóssari fylgjandi, en að fmm leyti þyrfti hún íhugunar yið. Var því sam- þykt að vísa þessu máli aftur til f átækra uef ndar. Kaup verkamanna bæjarins. Jón Baldvinsson hreyfSi því máli að lokinui dagskrá, að sér hefði borist þau tíðindi, að ekki hafi verið hækkað kaup við verka- menn bæjarins, er yimu fyrir Iiami að grjótvhmu, né þá starfsmenn gasstöðvarhmar, er ynnu þar fyrir tímakaupi; jafnframt þyí að haim hafi lieyrt, að borgarst.i K. Z. væri mótfallinn þessari hækkun tíma-' kaups, er aðrir vhmiiveiteiicim hér hafi gengið inn á að veita starfs- mönnum sínum. Kom hann síðan fram með til- lögu um að bæjarstjórn teldi sjálf- sag-t, að verkameim þeir, er í feæjar- viunu væru, í „holtum" og við tímavinnu í Gasstöðinni, fengju sama kaup og aðrir verkamenn í bænum. Um þetta urðu allmiklav umræð- ur. Borgarstj. sagði það satt vera, að hann væri mótfallinn kauphæk- un við þá vinnu, er unnin væri í holtinu nú, því hún væri gerð fyrir þá, cr hana ynnu, en ekki í þágu bsejarins að láta framkvæma liana á þessum tíma. Sagðist ekki sjá nauðsyn fyrir hækkun á kaupi verkamanna um þessar mundir, er vörur væru að lækka í verði, og þar af leiðandi ekki erfiðara að komast af mi, en undanfarin stríðs- . ár, með sama kaupi. í þessu sambandi gat hann þess, að honum liafi borist þrjú brél' uni -Kaupirðu góðan hlut, 3>á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. kröfu á kauphækkiui, eitt frá steiu- smiðum, er fyrir bæinn ynnu, ann- að frá mömmm, er ynnu í holt- inu, og þriðja frá formanni Dags- brúnar, Ág. J., um að hækka kaup við þá meðlimi Dagsbrúnar, er fyr-, ir bæinn ynnu. Ág. Jósefss. sagði. tillögu siuui til stuðnihgs, að aðrir yinuuveitendar hér í bænum hafi fallist é réltmæti á kauphækkun til verkamanna; þeir félagar Dagsbrúuar, er fyrii' bæinn ynnu fyrir lægra kaup en fé- lagar þeirra hefðu annarstaðar, hefðu illa aðstöðu, þeir væru eitt- hvað um 20, og þó að þeir fengju kauphækkttn strax. væri ekki um stóra f járhæð að tei'la í'yrir bæihn, i;m rúmt 2 mánaða skeið, því að borgárstjóri teldi sig ekki mótfall- inn að kauphækkim þéssi gengi í gildi 1. apríl. Önnur leið væri og til í þessu máli, og hún væri sú, að semja við félagið Ðágsbrúu um kaupgjald þeirra manna, er úr fé- lagirm væru og ymm fyrir bæinn. Bænum gæti líka verið það til hagn- aðar, að gera vel við verkamenn síua að vetrinum, þess betur gengi fyrir haim aS £á þá til sumarvimm, er aimars væri óséð um, er nóg starf byðist annarstaðar. Borgastj. áleit að ógnun fælist í síSustu oroum Ag. J., en lu'm ætti ekki að fæla bæjarfulltróana .frá að halda kaupinu niðri við þá nKiii), er ymm fyrir bæinn óliag- stæða vimiu; vetrarvhma við grjót- götugerð o. s. frv. væri óhagstæð fyfir bæian, eu veitt mömmm til að halda þeim frá sveit, aimars rétt, ef kauphækkunar væri kraf- ist fyrir þá vimra, að leggja hana niður. Fyrir nauðsynlega vimm í þarfir bæjaríns hafi þegar verið h.ækkað kaup, t. d. við sorphreins- )i)iii)a. Ól. Priðriksscm sagði, að sér va>ri óskiljanlegt, að borgarstj. væri svo mótfalliun kauphækkuninni, það skapaði Ijótt fordæmi, ef bæjar- ví)))ia væri ver borguð en vinna, er einstakir meim létu framkvæma, að það gasti orðið skaðlegt fyrir bæjarfélagið. áo hafa þannig iöguð áhrif á kaupgjald íaanna í bæn- imi; bæjarstjórnin hefði íleiri skyldum að gegna gagnvart borg- urum bæjarins en einstakir vinnu- veitendur, sem þyrftu. ekki að hugsa nema um eigh, fe^ eu iJæj. arstjórnarinuar skylda væri jafn- framt að sjá um hag bæjarmanna. Hvað það snerti, að menn Jiefðu áður komist af með lægra kaup en írá væri krafist, þá sannaði það ekki, að kauphækkunin væri ó- Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. nauðsynleg, sem og mætti sjá á því, að vinnuveitendur aðrir í bæn- iiii! hafi samþ. hana. Sn borgarstj. Iragsaði kanske sem svo, að á með- an menn ekki féllu úr hor. vséri kaupgjaldið nóg; væri því ekki úr vegi að liann hefði sendisvein til að þreifa um verkamemiina, er ynnu í ..hol1 iuu", vita hvort þeir söfnuðu ekki holdum um of, og draga þá af kaupi þeirra. Jón Þorláksson talaði iim, að áð- ur hafi þeir memi, er iiutu arðs af sumarvimm verkþega, orðið að s.iá þeim fyrir vetrarforða, eður vetrarvist; þetta hafi brey/t, er vistarhandslog'in féllu 'úr gildi, þá hafi alt farið á ringu|reið; verka- memi yrðu að sjá fyrir sér sjálfir á vetrum og verkveiteudur hefðu engar skyldur til að sjá fyrir lífi þeirra. Vetxarvinna sú, er Iand- sjóður og hærimi hafi veitt undan- i'arið, væri náðarbrauð, og verka- memi ættu það ekki skilið, að svo illa væri með þá farið. Að þeiir hefðu ekki nóg fyrir sig á vetrum væri í'yrir vauhöld á greiðslu sum- arkaups. Óeðlilegt að láta vinna þau vei-k, er ekki kæmu að full- um notum. Úr þessu mætti bæta með hagstæðara fyrirkomulagi á viiimmui og .. kaupjíretðslii fyrir hana. 01. Friðriksson mótiiiælti því, að vetrarvinna sii væri náðarbrauð, er hmdstj. pg bæjarstj. hafi látið vimia. því hún hafi veitt eftirtekj- ur 0g verið nauðsyiileg, nienn neytt engu síður orku 1il hénnar cn sumarviimu. Fleiri töluðu í þessu máli, en að lokum var borín upp tillaga í'rá Jóni Þorlákssyni, í dagskrárformi, þess efuis, að bæjarstj. fadi )>org- arstjóra, í samráði við l'ormatm verkamamiat'él. Dagsbrún, að á- kveða kaupgjald ve.rkamanna bæj- iirins. — Var hún samþ. með 8 at- kvæðum gegu 2 (ÓI. Fr. og Jóns Baldv). Lækníngastofa Háskólans Lækningastofu Háskólans hefir verið lokað undanfarið ár til þess að spara upphitimarkostiiaðiim — Nú er hún tekin til starfa aftur og þar geta fátækir sjúkling- ar f engið 6 k e y n i s 1 æ k n i s- h j á 1 p. Það ætti að koma sér vel, ekki síst nú, er læknishjálp er muu dýrari en að undanförnu og flestir hafa nóg með fé sitt að gera. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Og betri læknishjálp on þar er látíu í té er tæpast um aö gera hér á landi. Próf. Guðm. Magnússon annast allar handlækningar, hér- aðslæknir Jén H. Sigurðssoh lyf- lækningar, en sérfræðingarnir An- drés Fjeldsteð, Ólafur Þorsteins- son og Vilh. Bernhöft, augnasjúk- dóma, eyrna-, nef- og hálssjúk- dóma og tannlækningar. Víðast á landinu myndi það þykja enginn smáræðis fengur, að eiga kost á að leita þessara lækná, jafnvel fyr- ir ríflega borgun. Reykvíkingar geta leitað til þeirra á viku hverrí, og það ókeypis, en hafa tæpast hag- nýtt sér þetta tækifæri svo sem vera skyldi. Lækuingastofan er á ágætis stað í hænum, rétt við hliðina á Alþing- ishúsinu. Þangað er auðvelt að sækja fyrir fjölda manna. Aftur eru húsakynnin mjög fátækleg, og — til stórminkunar fyrir Iandið, gamalt íbúðarhús, algerlega t'hent- ugt til þessára afnota- Meðal ann- ars eru clyrnar, sem sjúklingum er ætlað að ganga um inn í bið- stofuua, slíkt uálarauga, að það komast hvorki ríkir menn nc, úlf- aldar gegn um þær. Eigi að síður er það meira virði fyrir sjúklinga, að vera vissir um að fá góða lækn- ishjálp, en þó þeim væri boðið inn í skrautlega stofu. Og vonandi standa húsakynnin til bóta, ckki síst ef margir nota þessa jiörfu stofnun. Það hefir áreíðanlega stað- ið henni fyrir -þrifum, hve fáir sjiiklingar leita þaagað, þó imdar- legt sé. Þetta stingur mjög í stúf við það, sem venja er til í útlöndum. Þar eru sams konar lækningastofur sóttar af f j ö 1 d a m a n n a, og ekki laust við að þær séu misbriik- aðar að því Ieyti, að þangað leyti ýmsir, sem vel gætn borgað læknis- hjálp. Ólíklegt er, að allir s.'u hér svo efnaðir, að þeir þurfi ekki á ókeypis læknishjálp að halda. Öll- um ætti þó að vera það ljóst, að það er að öllu vauvirðulaust að nota þá hjálp, sem boðin er ókeypis' og af góðum huga, og miklu s'ima- samlegra en að leita til lækna, sem taka borgun, og svíkja þá um l crg- uuina, en l)að er ekki fátítt hér. i Eitt verða sjúklingar að gera sér ljóst og það er að þeir eiga ekki kost á, meðan svo er húsakyunum. háttað, að tala e i n s 1 e g a við læknana. Þeir eru allir kennarar í heknadeild Háskólans og hafa stú- denta, sem læra læknisfræði sér til aðstoðar, því lækningastofai! &e einn þáttur í læknakenslu Háskól- Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.