Morgunblaðið - 19.01.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 19.01.1919, Síða 1
823^-.---- Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Yilhjálmur Pinsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Og- betri læknislijálp en þar er Basjarstjórnarfyndur 16. þ. mán. Meðlag barna. Lögð var fyrir fundinn tiilaga frá fátækranefnd, um að moðlag barnsfeðra að óskilgetnum börn- 1 uíi skyldi ákveðið þaniiíg í Reykja- vík fyrir tímabilið frá 14. maí 1019 til jafnlengdar 1924: Til'fullra 4 ára aidnfs 300 kr. _ 9 — — 240-- ■ — — 14 — — 270 — — —, 16 — — 100 — IngU L. Lárusdótt ur þótti þetta tillag of lá gt og kom fram me ð t.il- lögu um a? S hækka b; ið þannig Til fullra 4 ára aldurs 400 kr. 9 — o (M co 1 — * 14 — — 360 — 16 — — 135 — Fleiri 1 loru brey tingu þ- issari fylgjandi, en að ym n leyti 1 jyrfti hún íhugunar við. Var því sam- þykt að v ísa þessu máli aftur til f átækra nefndar. Kaup verkamanna bæjarins. Jón Baldvinsson hreyfði ]jví máii að lokinni dagskrá, ao sér hefði borist þau tíðindi, að ekki hafi verið liækkað kaup við verka- menn bæjarins, er ynnu fyrir hann að grjótvinnu, né þá starfsmenn gasstöðvarinnar, er ymm þar fyrir tímakaupi; jafnfíamt þyí að liann liafi heyrt, að borgarstj. K. Z. væri motfallixm þessari Ini'kkun fíma- kaups, er aðrir vinnuveitendur hér hafi gengið inn á við veita starfs- mönnum sínum. Kom hann síðan frain með til- logu um að bæjarstjórn teld i sjálf- sagt, að verkamenn þeir, er í bæjar- vinnu værn, í „holtunf ‘ og við tímavimiu í Gasstöðinni, í'engju sama kaup og' aðrir vérkameim í bænum. Um þetta urðiv alliuiklar umræð- ur. Borgarstj. sagði það satt vera, að hann væri mótfallinn kauphæk- vui við þá vinnu, er unnin væri í holtinu nú, því hún væri gerð fyrir þá, er hana ynnu, en ekki í þágu bæjarins að láta framkvæma hana á þessum tíma. Sagðist ekki sjá nauðsyn fyrir liækkun á kaupi verkamanna um þessar mundirj er vörur væru að lækka í veröi, og' þar af leiðandi ekki erfiðara að komast af nú, en undanfarin stríðs- ár, með sama kaupi. í þessu sambandi gat hann þess, að honum hafi borist þrjú bréx um kröfu á kauphækkuii, eitt frá stein- smiðum, er fyrir bæinn ynnu, aim- að frá mönnum, er ynnu í holt- inu, og þriðja frá formanni Dags- brúnar, Ag. J., um að hækka kaup við þá meðlimi Dagsbrúnar, er fvr- ir bæinn ynmi. Ág. Jósefss. sagði, tillögu sinui til stuðnings, að aðrir yiimuveitendur lvér v bænúm liafi fallist á réttmæti á kauphækknn til verkamanna; þeír félagar Dagshrúuar, er iyrir hæinn ynnu fyrir lægra kaup en fé- lagar þeirra hefðu amiarstaðar, liefðu illa aðstöðu, þeir væru citt- hvað um 20, og þó að þeir fengju kauphækkun strax, væri'eklti um stóra fjárhæð að tefla fyrir bæinn, um ruvnt 2 mánaða skeið, því að borgarstjóri teldi sig ekki mótfall- inn að kauphækkvm þéssi gengi í gildi 1. apríl. Önnur leið væri og til í þessu máli, og hún væri sú, að semja við félagið Dagshrún mn kaupg'jald þeirra mamia, er úr fé- laginu væru og ynnu fyrir bæinn. Bænum gæti líka verið það til hagn- aðar, að gera vel við verkamenn sína að vetrinum, þess betur gengi fyrir liann að fá þá til sumarvinnn, er annars væri óséð um, er nóg starf byðist annarstaðar. Borgast.j. áleit að ofnún fælist i síðustu oi'ðum Ág. J., en húu ætti ekki að fæla bæjarfulltrúana .frá að halda kaupinu niðri við ]vá menn, er ymiu fyrir bæinn óhag- stæða vinnu; vetrarviuna við grjót- g'ötngerð o. s. frv. væri óhagstæð fyrir hæiim, en veitt mönnum til að halda þeim frá sveit, aunars rétt, ef kauphækkunar væri kraf- ist, fyrir þá vinnu, að leggja hana niður. Fyrir nauðsynlega viimu í þarfir bæjarins hafi þegar verið hækkað kaup, t. d. við sorphreins- unina. Ol. Friðrikssoíi sag'ði, að sér væri óskiljanlegt, að borgarstj. vréri svo mótfallimi kauþhrekkunjnni, það skapaði ljótt fordæini, ef bæjar- vinna væri ver borguð en vinna, er einstakir menn létu framkvæma, að það gæti orðið skaðlegt fyrir bæjarfélagið, að liafa, þaimig löguð áhrif a kaupgjald manna í bæn- mn; bæjarstjórnin hefði fleiri skyldinn að gegna gagnvart borg- m'um bæjarins en einstakir vinnu- veitendur, sem þyrftu. ekki að liugsa nema um eigín hag, en hæj- arstjórnarinnar skylda væri jafn- framt að sjá um hag bæjarmaima. Hvað það snerti, að menn hefðu áður komist af með lægra kaup en nú væri krafist, þá sannaSi það ckki, að kauphækkunin væri ó- nauðsynleg, sem og mætti sjá á því, að vinnuveitendur aðrir í bæn- um hafi samþ. liana. En borgarstj. bugsaði kanske sem svo, að á með- an menn ekki féllU úr hor, væri kaupgjaldið nóg; væri því ekki úr yegi að hann hefði sendisvein til að þreifa mn verkamennina, er ynnu í ..holtinu'*, vita hvort þeir söfnuðu eklii holdum um of, og draga þá af' kaupi þeirra. Jón Þorlákssou talaði um, að áð- ur liafi þoir menn, er nutn arðs af sumarvinnu verkþega, orðið að sjá þeim fyrir vetrarforða, eður vetrarvist; þetta hafi brey/t, er vistarbandslögin féllu úr gildi, þá hafi alt farið á ringulreið; verka- meim yrðu að sjá fyrir sér sjálfir á vetrum og verkveitendur hefðu engar skyldur til að sjá fyrir lífi þeirra. Vetrarvinna sú, er iand- sjóður og bærihn hafi veitt undan- farið, væri náðarbrauð, og verka- menn ættu ]>að ekki skilið, að svo illa væri með þá farið. Að þeiir liefðu ekki nóg fyrir sig’ á vetrum væri fyrir vanhöld á greiðslu sum- arkaups. Óeðlilegt að láta vinna þau verk, er ekki kæuiti að full- um notum. LTr þéssu mætti bæta með hagstæðara fyrirkomulagi á viimmmi og' s kaupgreiðslu fvrir hana. Ól. Priðriksson mótmælti því, að vetrarvinna sii væri náðarbrauð, er landstj. og bæjarstj. hafi látið vinha, því hún liafi veitt eftirtekj- ur og' verið nauðsynleg, menn neytt engu síður orku til hénuar cn sumarvinnu. Pleiri töluðu í þessu máli, eu að lokum var borin upp tillaga frá Jóni Þorlákssyni, í dagskrárformi, þess eflnis, að bæjarstj. fæli borg- arstjóra, í samráði við formann vcrkamannafél. Dagsbrún, að á- kveða kaupg'jald verkamanna bæj- arins. — Var hún samþ. með 8 at- kvæðum gegu 2 (()]. Fr. og Jóns Baldv). Lækningastofa Háskólans Lækningastofu Háskólans hefir verið lokað undanfarið ár til ]>ess að spara upphitunarkostnaðiiin — Nú er hún tekiu til starfa aftur og' þar geta fátækir sjúlding- ar fengið ó k e y p i s 1 æ k n i s- h j á 1 p. Það ætti að koma sér ve.l, ekki síst nú, er læknishjálp er mun d.yrari en að undanförnu og t'lcstir hafa nóg með fé sitt að gera. láfriu í té er tæpast um að g'era hér á landi. Próf. Guðm. Maguússon annast allar handlækningar, hér- aðslæknir Jón H. Sigurðsson lyf- Jækningar, en sérfræðingarnir An- drés Pjeldsteð, Ólafur Þorsteins- son og Vilh. Bernhöft, augnasjúk- dóma, eyrná-, nef- og' hálssjúk- dóma og tannlækningar. Víðast á landinu myndi ]mð þykja enginn smáræðis fengur, að eiga kost á að leita þessara lækná, jafnvel fyr- ir ríflega borgun. Reykvíkingar geta lcitað til þeirra á viku hverri, og það ókeypis, en hafa tæpast hag- nýtt sér þetta tækifærí svo sem vera skyldi. Lækningastofan er á ágætis stað í bænum, rétt við hliðina á Alþing- ishúsinu. Þangað er auðvelt að sækja fyrir fjölda mauna. Aftur eru húsakynnin mjög' fátækleg, og — til stórminkunar fvrir landið, gamalt íbúðarhús, algerlega chent- ugt til þessara afnota. Meðal ann- ars eru dyrnar, sem sjúklingum er ætlað að ganga um inn í hið- stofuna, slíkt. nálarauga, að það komast hvorki ríkir menn nc úlf- aldar gegn um þær. Eigi að síður er það meira vii’ði fyrir sjúklinga, að vera vissir um að fá góða lækn- islijálp, en þó þeim væri boðið inn í skrautlega stofu. Og vonandi standa húsakynniu til bóta, ckki síst ef margir nota þessa ]iörfu stofnun. Það hefir áreiðanlega stað- ið lienni fyrir -þrifum, hve fáir sjúklingar leita þangað, þó uridar- legt sé. Þetta stingur mjög í stúf við það, sem venja er til í útlöndum. Þar eru sams konar lækningastofur sóttar af f j ö 1 d a m a n n a, og ekki laust við að þær séu misbrúk- aðar að því leyti, að þarigað leyti ýmsir, sem vel gætu borgað læknis- hjálp. Ólíklegt er, að allir s'-u hér svo efnaðir, að þeir þurfi ekki á ókeypis læknishjálp að halda. Öll- um ætti þó að vera það ljóst, að það er að öllu vanvirðulaust að nota þá hjálp, sem hoðin er ókeypis og af góðum huga, og miklu s'nna- samlegra en að leita til lækna, sem taka borgun, og svíkja þá um 1 t.rg- unina, en það er ekki fátítt hér. Eitt verða sjúklingar að gera sér ljóst og það er að þeir eiga ekki kost á, meðan svo er húsakymium háttað, að tala einslega við læknana. Þeir eru allir kenuarar í læknadeild Háskólans og hafa stú- denta, sem læra læknisfræði sér til aðstoðar, því lækningastofan' er einn þáttur í læknakenslu Háskól- Kaupirðu góðan hlut, |>á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.