Morgunblaðið - 24.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ lnndaSur maður taka þennan litla dreng til fósturs eða til eignar?. klúðirin miui vilja gefa hann góðu fólki, því að liún sér engin sköpuð ráð til þess að ala hann upp sjálf. Eitstjóri Morgunblaðsins gefur frekari upplýsingar þeim er þess óska og kynnast vilja heimilis- ástæðum konunnar betur en þeim er hér lýst. DAOBOK Ársskemtun heldur Trésmiðafélág Reykjavíkur annað kvöld í Bárunni. í auglýsingu um skemtunina misprent- aðist hér í blaðinu að aðgöngumiða mætti vitja til Einars Einarssonar á Hverfisgötu 37 B, en átti að vera 32 B. Geta menn vitjað aðgöngumiða þar í dag. Söngskemtun hefir Benedikt Arna- son í Bárunni á sunnudaginn. Þessi eí'nilegi söngvari gat sér svo gott <ýrð síðast er hann söng hér, að óhætt mun að fullyrða að færri komist nú að en yiija. Frú Ásta Einarson leikur undir á hljóðfæri. Lagarfoss kemur hingað líklega í dag eða á morgun, ef vel hef'ir gengið ferðin. Botnía setti að geta komið hingað núna um helgina. Samverjinn. Þar er alt af í'jöldi gesta daglega og nær eingöngu börn. Bftirlit er haft með bví, að eigi borði þar aðrir en þeir, seín þurfandi eru, enda koma ^þangað ekki önnur börn en þáu, sem eru frá fátækum hoimil- mn. Flug til Indlands. Eins og hermt var í loftskéytum hér í blaðinu í gær, hefir Mr. Seely. aðstoðarráðherra í flugmálaráðu- neytinu, lofað því fyrir hönd ráðu- neytisins, að föstum flugferðmn skuli komið á milli allra hlúta hins brezka ríkis. Með öðrum orðum, að föstum flugferðum verði komið á milli allra lieimsálfa. Sumum kann áð virðast þetta nokkuð djarft talað, en þegar þess er gætt, að Bretar eiga nú flug- dreka. sem geta flogið samflcytt í rúma viku. ]>á sér maður að hér er ekki of djúpt tekið í árinni. Þeir hafa líka þegar sýnt jiað í fí-amkvæmdinni, Bretar, að þeir ættu að geta staðið við þetta, því að nýlega flaug einn flugmaður ]>eirra frá Bretlandi til Indlands. Og annar hafði þá fyrir skemstu flogið frá Kairo í Egjrptalandi til Belhi í Indlandi, og var hann eigi nema 36 klukkustundir í þeirri för. Annars hefir það verið talin Söngshemhin heldur Benedíkí Tírnason meÖ aðstoð fiú Ástu Eina'rson sunnudaginn 26' þesia máuaðar k!. 8 í Bárunni. Aðgöngumiðar veiöa seldir í ísifoldir bókaveizlun á laugardagirn og í Bárunni kl. 6—8 á sunnudaginn og ko;ta: Betú sæti 2 kr. Al- menn sæti k*-. 1.50. Fundur í Gaðspekisfólbgiuu 24 jm __________________ z' _______ foringi nokkur, Jorge Silveira, var þriggja vikna ferð ef sjóleiðin er farin. Það er sennileg't, að Bretar muni fyrst og fremst kosta kapps uin ]>að að .koma á reglubundnum ioft- siglingum milli Bretlands og Ind- lands, perlunnar í nýlenduríki síuu. Greiðar samgöngur tengja þjóðirnar bezt saman. Og Bretar eiga mest í hættunni, þar sem Ind- land er; því að það er dýrmætast af öllum nýlendunum, en jafn- framt ótryggast. Morð Portugalsförseta. Sidónio: Paes forseti var í þann veginn að leggja á stað í fei'ðalag þá er hann Var myrtur. Þegar hann kom að aðaldyrum járnbrautar- stöðvarinnar, vaj skotið á hann. með marghleypu. Forsetinn snerist -hvatlega við til þess að sjá hvaðan skotið kom, en þá kváðu við tvö önmir skot og féll hann ]>á særður . til ólífis. Hafði önnur kúlan farið í gégn unx Ixxngxxn, en hin í gegn um lifrina. Hann var þegar flxxttxxr til sjxxkrahúss og hafði hanu þá fulla rænu, en andaðist rétt eftir að hann kom þangað. Seinxxstn oi’ð- iu, sem hann talaði vorxx þessi: ,<Þyrpist ekki svoixa xxtan unx mig, börnin mín!“ Það var þegar hann var borinn á bifreiðina, senx flxxtti hann burtn frá járnbraxxtarstöð- iimi. For.setinn var vinsæll mjög og lxafði nxúgur og nxargmenni flykzt saxnan á járnhraxxtarstöðinni við bui'tför hans. En þegar forsetinn var fallinn, tryltist lýðurinn af heipt og var morðinginn gripinxx og drepinn þar án dónxs og laga. Ann- ar maður, senx með honxxm var, og' líka var með nxarghleypu, koinst hjá sarns konar dauðdaga með því að hrópa upp, að haim þyrfti að gera þýðingarmikla játningu. Heit- ir hann Jose Costa. Eins og nærri nxá geta, lenti alt í uppnámi á járnbrautarstöðinni, og komu vopn þegar á loft. Lög- reglan kom og skjótt til og notaði hyssur og drap þrjá menix á stöð- inni. Aiitoixio Paes, bróðir foi’set- ans, var óvax’t særður allmiklu sári þegar ólætin voru sem mest, og her- drepinn. Jose Costa nxeðgekk þegar að liann hefði vex-ið í vitorði með nxorð- ingjanum og ljóstaði því upp, að stofnað lxefði verið víðtækt sam- særi til þess að ráða forsetaxxn af dögum. Er sagt að rnargir nxikils metxiir stjórnmálainenn séu við það riðiiir: Gagokröfar Pjóðverja. Þýzka blaðið „Frankfnrter Zeit- iing1' segir nýlega, að Þjóðverjar hafi þegar nokkxxð upp í þær liern- aðarskaðabætxxr, sem bandamenn heimta af þeinx. Og gagnkröfur þær, senx blaðið segir að Þjóðverjar eigi að gera, eru þessar: 1. Andvirði allra flutningatækja, sem Þjóðverjar hafa afhent banda- mönnum, og eru séi’staklega mikils virði nú sem stendnr. 2. Anclvix’ði allra þeirra nxiklxx birgða, sem Þjóðverjar skildu eftir þegar þeir vfirgáfu Frakkíand og Belgíu. 3. Andvirði skipastóls þess, sem hinir mörgxx óvinir Þjóðverja voru sinám sarnan að taka af þeim. 4. Skaðabætur fyrir þær skemd- ir, scm þýzkar borgir hafa orðið fyrir af loftárásum. 5. Skaðabótakröfur á hexulur Rússum fyrir þau hervirki og spjöll sem þeir gerðu í_ Austur-Prúss- landi og annars staðar. 6. Skaðabætur fyrir þ*ið að þýzk- ar sigling’ar hafa verið drepnar niður og Þjóðverjar sviftir ný- lendugróða sínum. 7. Mismunur sá, senx er á and- virði þýzkra eigxxa sem gerðar hafa verið upptækar í löndum banda- maxxna, og eignum bandamanna, sem upptækar hafa verið gerðar í Þýzkalandi. Svo og mismunur sá, sem er á kostnaði við það, að ala önn fyrir herteknum mönnum. 8. Andvirði fallbyssa, flugvéla, vélbyssa og herskipa, sem afhent hefir verið bandamönmxm. 9. Andvirði allra járnbrauta í Elsass-Lothringeii. / 10. Endurg'jald fyrir það senx I Nýja Bíó Hefjan ffá Alaska. Ljóa a:.di fagur ástarsjónleikar f 4 þáttum. Leikinn af hinu alþekta og fræga Tríanglefélagi. Aðalhlutverkið .leikur Dustín Farnum, hinn fallegi stórfrægi ametiski leikari, en sýningar hefi útbúið D W. Griffith Myndin stendur yfir á afia kl.st. Bezta rottueitrið., Seðlaveski og Peningabuddur hvergi meira og betra úrval en í Bókav. isafoldar. Fyrsta flokks MAHONI-PIANO fyrirliggjandi í Hljóðfærahúsinu Góðir borgunarskilmálar fyrir áreiðanlega kaupendur. Fakturubindi fást i Bóhverztun Ísafoídar Márgar ágætar SÖGUBÆKUR til sölu i Bergstaðastræti 33 B. — Gjafverð. — Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði?j Agúst Guðjónsson, fisktorginu. Þjóðvei’jar hafa gert til iimbóta í Póllandi. 11. Allsherjargjald fyrir allar þær endurbætur, sem Þjóðverjar hafa gert í Elsass-Lothringen síð- an 1871. ft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.