Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ mmamm* Gamla Bió Fortíð hennar eða ekki mín systir. Ahrifaœikill og efnisrikur sjón- leikur i 4 þátturn, leikinn bjá Tiiangelíélaginu. Aðalhl.v. leika William Desmand og Bessie Barriscale, sem allir muna eftir, er sáu mynd- ina »Litli engiilinn haus« í Gl. Bíó ekki alls íyrir löngu. „17 júní“ og Háskólinn. Alt, sem nefnist fagrar listir, á ófrjóan jarðveg hér á landi, og má um kerina fólksfœðinni. Svo er t. d. um leiklist og söng. Samt sem áður höfum vér átt því að fagna, að ■eiga rnenn, sem ekki gengu á bug við erfiðleikana og reyndu að miðla css vmsu, sein gott er, þó eigi væri metið sem skyldi, og afstýrðu því, að Ingimundur eða hans líkar rækju einokun á söngment höfuð- ltorgarinnar. Söngfélagið 17. júní liefir starf- <ifi undanfarin ár og náð 'iylli fólk.s af öllum stéttum. Það hefir veitt borgarbúum marga ánægjustund og á heiðurinn af því að Reykvíkingar vita livað samsöngur er. Undanfar- in ár hefir það haft húsnæði til æfinga í guðfræðisdeild háskólans, en í haust bar svo undarlega við, að því var sagt upp og stoðuðu engar bænir. Yar þá reynt að fá eina af kenslustofum Mentaskól- ans, en einnig kom nei-hljóð úr þvi horni. - Má þetta lieita furðulegt, að eigi sé meira sag't. Háskólinn er miðstcið menningarinnar — eða á að vera það, að minsta kosti — og ætti að sjá sóma sinn í því, að efla og styðja listir og vísindi. t þessu til- felli var húslánið háskólanum að öllu lejdi útlátalaust, því söngfé- lagið vildi borga ljós og ræstingu á deildarstofunni, og verður því ckki annað sagt en að stjórn há- skólans hafi brugðist sjálfsag-ðri skyldu sinni og' sýnt.af sér leiðin- legan stirðbusaskap. Háskólinn og söngfélagið eru stofnuð í minningu sama mannsins, og félagið hefir gert skólanum greiða með því að syngja við ýms hátíðahöld, og- verð- ur framkoma háskólaráðsins því enn óafsakanlcgri, er þessa er gætt. Hvað Mentaskóhum snertir, þá fær víst enginn séð, nema forráð- aedi hans, að hann hefði sett ofan, þó að æfingar hefðu verið leyfðar þar í söngbekknum, ekki sízt þar sem söngstjóri félagsins og söng- keimari skólans er sami maðurinn. Fyrirlestur Ebbe Kornerup rithöfundar Um Jacli London kl. 6. Um Astraliu kl. 8 og kálf. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4. Hrinprinn í Hafnarflrði heldur kvöidskemtun föstudaginn 31. þessa mánaðar kl. 9 siðdegis. Skemtiskrá: Fyrirlestnr, Upplestar, Söngar (kyartett) D a n s á eftir. Erónnr 3.600 á ári sparaðar. Sá, sem kaupir „DELCO-light“ (Delco-ljósið), sparar heimili sínn á ári minst kr. 3600. „DELCO-light' ‘ (Delco-ljósið), gerir það sem 2 menn gera nú fyrir hvert heimili. A. V. 2 menn kosta á ári 1000 kr. hver .... kr. 2,000 Fæði fyrir hvorn kr. 800 ........ kr. 1.600 kr. 3,600 Þér sparið einnig alla dýrtíðarupp- bót, kauphækkun, húsnæði o. fl. — og hafið alt af þjón yðar „DELCO- light“ (Delco-ljósið) tilbúið — hvaða tíma sem er — alt af heima. Kaupið „DELCO-light“ (Delco- ljósið) í hús yðar nú þegar — það er yður í hag. Skrifið eftir upplýsingum til Sigurjóns Péturssonar & J. Ingvardsen, Kolasundi 2. Prófessor Haraldur Níelsson flytur tvo fyrirlestra i Bárubúð laugardag r. febr. kl. 8‘/a e. h. og sunnu- dag 2. febr. kl. 5 e. h. um langvinn áhrif úr ósýnilegum heimi. Aðgöngumiðar á 2 kr. fyrir bæði skiftin fást keyptir í Bókaverzlun ísafoldar á föstudaginn, tölusett sæti, og við innganginn hvort kvðldið á 1 krónu. i Borðlampar. Nokkrir ágætir lítið brúkaðir borðlampar, fást með tækifæris- verði í Yerzl. Gullfoss. ðpu, cfLppelsinur, JSauRur, cXaríöfiur ódýrast í verzlun 0. cfímunóasonarf Sími 149. Laugavegi 22 a. ÍSlaut Sápa nýkomin í verzlun Ú. Ámundason Simi 149 — Laugavegi 22 a. Fallegt, gott Piano til sölu Harmonium tekið í skiftum, ef samið er nú þegar. — Afgr. v. á. Stúlka getur komist að á náms- skeiði því í hússtjórnardeild skól- ans, sem hefst 1; marz. Umsóknir sendist sem fyrst undirritaðri. Ingibjörg. H, Bjarnason. Ráðskona ung, vel að sér í hús- störfum og liðleg' í framkomu, ósk- ast á sveitarheimili. Tilboð merkt „300“ sendist á afgr. Morgiuiblaðs- ins innan 3. næsta mán. Vestfirskur skipstjóri vanur alls konar veiðiaðferðum, óskar eftir atvinnu, helzt við flutn- ínga. — A. v. á. j cTSaupié cJKorgunSL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.