Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1919, Blaðsíða 1
 flmtudag 30 jan. 1919 BLAÐID 6. arjparsgr 78. tðíublaö Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja AfgreiQslusfmi nr. 500 Úr loftinu London, 29. jan. Fulltrúar stórveldanna áttu J'imd með sér í gær til þess að ræSa um það, hvað verða ætti um nýlendur Þjóðverja framvegis, og um al- þjóðasambandið. Fulltrúar .Tapans, Kína Óg brezkra nýlendna létu uppi álil sitt um nýlendumálið. Frá Bolzhewikkum. Eftir símskeytum frá Reval hefir Lenin verið í Yamborg, skamt frá Narva. þessa síðustu daga. Narva er þýðingarmikil höfn við Eystra- salt, hér mn bil hundrað mílur frá Petrograd. Tóku Eistur hana fyrir skömmu, en Bolzhewikkar flýðu þaðan og skildu eftir mikið her- fang. Það er fullyrt, aS Trotzky haffi verið nicð her Bolzhewikka, sem beið ósigur, og hal'i nauðulega komist undan. Krupp lægir seglin. Franska hlaðið .,Temp.s" hefir það eftir fréttmn frá Köln, að iverksmiðjur Knipps í Essen hal'i hætt smíðum á rafmagnsáhöldmn úr járhi. Spartacus-flokkurinn í Wilhelms- haven. Símskeyti frá Wilhelmshaven hermir það, að Spartacus-flokkur- inn þar háíi gert stjórnarbyltingu og tekið á sitt vald banka og opin- •berar byggingar og fyrirskipað her- rétt gegn andstæðingum sínum. AUar járnbrautasamgöngur hafa verið stöðvaðar. Frá Portúgal. Símskeyti, sem komið hafa til París, herma það, að reglu hal'i nú verið komið á aftur í Portúgal, að midangengnmn fundi allra fulltrúa flokkanna. Ný stjórn hefir verið skipuð midir forsæti Senor .Jose Relvas. Leikhús og sönghallir hafa opnast aftur. Forscti hins portú- Kaupirðu góðan hlut, $>á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. I galska lýðveldis hefír heimsótl her- skipið ..Armente Nois", sem tók þátt í árás lýðveldissinna á kon- ungsflok'kinn í Oporto. Friðarfulltrúar Þjóðverja. Þýzk l)Iöð herma það, að Berh- storff greifi og prins Lieknowsky verði fulltrúar Þjóðverja á friðar- fundinum. Sjönleikur í Hafnarfirði. i. Þegar maður er seztur á békkina á. áhorfendasviðinu í Hafnarfirði, þá líður manni betur en á ahorfr endasviðinu í Reykjavík. Milli þátta er það upplýst með rafljósi frá tveimur Ijósahjálmum, sem slökl er á hvenær sem tjaldið fer upp. Bekkirnir, seni sctið er á, fr}i sönm osköpin á báðum stöðummi. Eg ímynda mér þó, að bekkirnir í Hafnarfirði séu heldur skárri. Her- bergin fyrir leikendurna í Hafnar- firði eru stónim'imm heilna niari og rúmhetri en í Reykjavík, Aðkomumaðurinn saknar þess, að leikféhrgið, sem hefir komið „Afltaugum kærleikans" á leik- s\'iðið. hefir enga prentaðs leik- skrá. t'að er líklegt að Hafnfirð- ingar þurfi hennar ekki méð, því þeir þekkjá leikendurna. og heyra við og við hvað leikpersónurnar heita. En þegar sönm leikendnrnir stundum Ieika tvær persónur í leiknum, er hætt við að þæ'r blaud- ist saman í eina fyrir einhver.ium. þótt Hafnfirðingur sé. Að síðustu er þess að gæta. að í Hafnarfriði er svo bjart á áhorfeiidasviðinu þegar tjaldið er niðri, að þar sér maður til að lesa leikskrána. en í Rcykjavík verða menn að kveik.ja á. eldspýtum í sæti sínu til þess að geta h>sið hana. Það er nú reyndar ^l'ltúj' oiyiid fyrir sig. Leikurim, er íslenzkur. l'að er góð meihing í honvm. Nafnið er 6- viðkunnanlegt; því var hann ekki nefndur „Afl kærleikaas" eða ..Ivrafturkærleikans". eða það sem fyrii' mér vakir, — eftir að hafa heyrt farið með Icikritið eitt cin- asta skifti — „Gamla og nýja tíð- in". Fyrir aðvífandi lcikg'cst verð- ur það aðalefnið í leiknum. Yel KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. fjáður, fulltíða bóndi, sem býr á eigin eign, rekur búskaphm með áníðslu á jörðhmi. Hann vill ekki gera jarðabætUr, ])ótt hann sé bú- inn ;ið afsala sér skóginum á jorð- inui til landsins, og þar sé búið að setja skðgarvörð, l)á vill hann liöggva skóginn þangað til engin hrísla.er eftir. Ilann fær, sekt tyrir skógarhöggið. l'á er honum boðið verð fyrii' fossinn, og hami selur hann l'yrir enskt gull. Þótt enska gullið sé fengið, kennir'hann sig ekki mann til að borga hjúiimim kaupið. Homim finst að maður með því innansveitarvaldi, sem hana hefir, eigi að vera þingmáður, og eigi að geta látið aðra finna til máttar síus. Til þess að fá uógu marga meðmælendur tækkar iiaim sveitarútsvar fátæks manns — upp á sitt eindæmi — en hann rifur meðmælendaskrá hans sundur í bræði og skrifar sig þar ekki. Með því lætur leikurinn þingmenskuna l'ara út í vcður og vind. Þá er cftir að ráðstafa húsi síuu eftir sinn dag. ¦jg til ]>css að að gcra þau að h.ión- úm son hans og uppeldisdóttur haus. Ilaim gengur í mikla ábyrgð fyrir tilvonandi tengdaföðtir son- ar síns. Ungu hjónaefnin eru á. sama máli um alt, og líka það að þau skuli aldrei verða hjón. Síð- ast í þriðja. þætti, þcgar bóndinn getur ekki ráðið giftinga sonar síiis, rekur hann hann frá sér og vill ekki \ið hann kánnast, en stúikan fer til föður síns og burt a'f heimilinu. í fjórða þætti, í samkomusal Il.jálpræðishersins. er bóndinn ör- cigi. sem ekki fær nauðsynjar á einn best. Sonur hans kemur þar, Og er orðiun di-ykkjura'fill. þegai' liami er húimi að atyrða föður sinn. kemur dóttir skógarvarðar- ins, sem er komin frá útlöndmn í'íkur verzhmarcigandi. telur syni bóndans hughvarf og sigrar allar móthárur hans, og tekur hann í raun og vern að sér. Húti — Svafa lieitir hún — cr framar öllu full- trúi nýja thnans í leiknum. Ef lcik- gcstur, sem að eins hefir heyrt leik- inn einu sinni, getur um það horið. ]>á er alt sem hún segir hugnæmt. I fimta þætti cr hóndinn kominn heim aftur. Svafa og bóndason- ur eru ]>á tnilofuð og á kynnisleit i skóginum, þar scm hún var áður en hún sigldi. Bóndinn ætlar að drekkja sér í fossinmn af geðveiki, en sonur hans kemur nógu snemma til að fyrirbyggja það. og Svafa hefir lcyst tit jörðina ]>eirra og þau keypt aftur fossinn. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Gamla kynslóðin átti bújörð, sem hún níddi niður, hún hjó fekóg- imi og seldi undan hcnni fossana. I'nga kynslóðin á fósturjörð, scm hún vill klæða mcð skógi og grasi, og lýsa og hita upp með „hvítmn kolum". — Nýja tíðin hefir, þegar tjaldið fellur, gert sitt til að hæta a.fgiöp gamla tímans. II. Leikritið er sjónleikur, cn hvorki gamanleikur né harmleikur. l.und- erni persónanna er vel haldið frá. upphafi til cnda. Höfundurinn er vel fyndinn, en ncytir ]>ess um of. Fyndnu persónurnar grípa alt af inn í samtölin hjá honum, og eyða áhrifunum af því, scm þær eru að segja. Þeim er sjaldnast markað svið fyrír sig. Með þessu móti skift- ast alvarleg og hlægileg atriði ckki á. Fyndnin verður með því móti ekki hvíld frá alvarlegu atriðun- um: Gaman og alvara upphefur hvort anhað hjá áhorfendunum. Það cr ekki ollum hent að skrifa atriði eins og Lear kommg á heið- inni. Ymsir útúrdúrar falla tæp- lega í geð. í fjórða J^a^tti er áhori'- andinn leiddur inn í Hjálpræðisher- inn, líklega til þess að komið verði að dæmisögunni um týnda soninn. Ahorfanclinn hefir hami fyrir aug- umun; t.vau' eða. þrjár setningar gætu nægt til að minna á dæmisög- una. Ekkert það, sem stúlkurnar í Hjálpræðishernum segja. vekur ó- ánægju. en söugurinn á versinu, þar sem viiinmnaðurinn syngur undir með sínu nefi, verkar óþægi- lega á cyrað. Allur þétturinn gæti farið fram án Hjálpra^ðishers-sam- komu, á hverju kaffi-, matsölu- eða gistilnisi sem væri. — Það sakaði ekki, þótt húsið væri eign og óðal hersins, ef stiilkurnar að eins gengju þar um beina. en héldu ekki samkomur. í fimta þætti er ekki, að mhm áliti, hæfilegur tími fyrir atriðið með hattinn af bóndanum, og sam- tali hjúatma út af því. Væri sam- talið stytt niður í þriðjung, færi það betur. Áður en bóndinn ætlar að fleygja sér í fosshm, ákallar hami guð hátt. fórnar upp hönd- nnum og biðst fyrir. — Leiksviðið er aldrei annað en leiksvið, og þolir oft ekki að sjá atvik iir daglega lífinu út í æsar, eins og þgn eru í rami og veru. Kónguriim í Hamlet krýpur þegjandi á bæn, — ekkert orð heyrist til hans. Sízt af öllu er skiljanlegt hvað höfundurinn vill með því, eftir sjónleik eins alvar- legs efnis eins og þessi er, að láta Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.