Morgunblaðið - 02.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Ht Það tilkynnist vitium og vandatnönoum að faðir minn, Benjamín Jónsson, andaðist að heinuli sinu, Lækjarkoti i Borgarhreppi, þann 20- janúar f>. á. Jarðarförin er ákveðin.næstkomaudi mánudag 3. þ. m. kl. 12T/g stundvíslega, frá Laugavegi 12. Rvík 1. janúar 1919. Guðm. Beojamínsson. Tóbaksbaunir í 've.vzlun \ Sören Kampmann. u *-« * -S cð s bJD 5-4 8 cö £ íS *“* e_i 5-* c3 PS s o 2<S >>> JS * 'Í 8 s •4 o o Ph si ta 0 ÍT a> c2 SX, Ö c3 24 K> cá 8 24 ■“ « <3 *"3 5-4 ss vS & .0 ja> *o 5h C3 'O <D > C/2 cö £ M >■& 5h c ÍO P5 Sh CC I Í3 I 1» « O £ P :o > Sh CC b£> o -*H> <D £5 <U cö w tí cS £ -*-» o o3 >< rC Ph co ðíJ c 5h & pQ Usí «0 'O rH V>> r—( W % <4-1 'rH s 24 :0 Ö H o •ö £ á 'O zn * O . M 5h cð w ÖD O c3 5h C 'O 5h 'Cð M cS £ s CQ cé 1 m & ÖD <D ■a 5h c Veíðarfæri Sjóhatta. Ermar. Olíupyls. Alt óclýrast og bezt í V eiðarfæraverzl. LIVERPOOL. Danir í Rússlandi. „Nafionaltiddúde' ‘ segja frá því nýlega, að allir danskir menn í Rússlandi hafi verið hneptir í varð- hald, og er því um kent, að danska stjórnin hafi sýnt klækisemi í við- skiftum við rússnesku stjórnina- J>ar af leiðandi vildi rússneska stjórnin eltki viðnrkenna erind- reka Dana, en á hinn bóginn vildi liún ekki heldnr móðga j>á opinber- lega, enda þótt hún vissi að Sea- veníus, konsúll Dana í Petrograd. mundi segja bandamönnum sitt af hverju af verir sinni í Rússlandi þegar hann kæmi heim. H DAGBOK ^*fr——TM—m———i—— m „Botnía“ komst á stað kl. liðlega 1 í gær, en 4 klukkustundum áður voru Nýkomið: Svart, slétt A L P A C C A. H. P. Duus. A-deild. farþegarnir komnir á skip. Kunningj- arnir, sem komu þangað að kveðja, biðu og biðu og mörgum var crðið kalt á fótunum. En enginn veit livað tafið hefir svo lengi. Rannsóknin bafði verið um garð gengin kl. 11. „Willemoes“ fór frá Kaupmanna- höfn í fyrradag áeiðis hingað. Nýr botnvörpungur. Með „Botníu“ í gær fóru þeir Magnús Magnússon út- gerðarmaður og Jóel JónsSön skipstjóri áleiðis til Gestemúnde til ]>ess að fá lausan botnvörpunginn „Gylfa“, er Defensor-félagið átti þar í smíðum er stríðið hófst. Þýzka stjórnin hefir haft hann á leigu síðastliðin þrjú ár, en nú er von um að hann verði gefinil laus. Bætist þar við fiskiflotann einn stærsti bótnvörpungurinn, sem Istendingar hafa eignast, og verður Jóel skipstjóri á honum. Nýkomið: BEÓNEL. H. P. Duus. A-deild Nýtt skyr (fiá Arnarbæli) geta rnenn fengið d a g 1 e g a bæði með rjótna og Dý- mjólk — á kaffihúí.inu í Vallarstræti 4. í brauðabúðinni á sama stað verður einnig selt skyr. K. B. Símonarson. Kaupið Morgunbl. í Nýja Bió Systursynir hans Sériega semlileg mynd. Aðal- hlut/erkin leika: Hele.i Baðgiey og Tom Harris. Þossi mynd var sýnd í Pal- 3d..kikhúsinu og var vei tekið, e nkum þótti leikur litlu drengj- anna skemtilegur. Knobekaise. Hæzti fjallatindar í Svíþjóð. Ljómandi fögur mynd. Agætar danskar karöflur nýkomnar í heildsölu og sraásölu Jofys. JJansens Enke. Danzskemtun ætla Vestfirðingar að halda í Bárunni suntiudag 2. febr. kl. 10 e. h. Þeir Vestfirðingar, sem vilja taka þátt í móti þessu vitji aögöngu- miða í Báruna í dag frá k). 2—4. Virðingaifylst SKEMTINEFNDIN. Ofnar og efdivélar mikið úrval, nýkomið. Johs. Hansens Enke. ----(-----------. Söngskemtun Bnnedikfs Árnasonar er endurtekin í kvöld ki. 8 í Bárunni. Aðgöngumiðar seldir við iunganginn. ,,Lagarfoss“ fór héðan i gærkveldi áleiðis tilAmeríku. Engnr vörur né far- þegar fóru með skipinu vestur. „Borg“ fiór frá Seyðisfirði á fimtu- daginn var áleiðis til Kristjaníu. Var gert við stýrið til bráðabirgða á Seyðis- firði. Sorglegur stórþjófnaður. í einni af yngri verzlunum bæjarins hefir 14 ára gamall drengur, sem gegndi þar búðar- störfum, orðið uppvís að því að hafa stolið alt að 8000 króna virði í vörum og peniuguin. Kom þetta ' l.í°s við vörubirgðatalningu verzlunareigand- Nýkomið: LAKALÉREFT. H. P. Duus. A-deild. Gðð stúlka óskast í vist. A. v. á. Tóbaksfjalir úr eik fást á Óðins- götu x. Paningar fundust i gær á götunni að Fim bogahúsi. Vitjist þangað. ans nú eftir nýárið, Drenguriun hefiif játað á sig að hafa byrjað á þessu at- hæfi fyrir 4 mánuðum. Það virðist næstum því óskiljanlegt, að eigi séu einhverjir óknyttastrákar í vitorði með aumihgja barninu. Nýkomið: HÖFUÐSJÖL. H. P. Duus. A-deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.