Morgunblaðið - 02.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Ein eða tvær góðar ungar kyr óskast keyptar. Tilboð tneð öllam upplýsingum um verð, aldur go ásigkomulag gripanna sendist aígreiðslu blaðsins fyrir 5 febr. merkt: „Kýr 1919“ Aðalfundur ísfélagsins við Fdxaflóa verðnr haldinn þriðjudaginn 4. februar ki. 5 s;ðdegis í Iðnó. S T } Ó R NI N. Byggingafuiltrúastarfinu gegnir í fjarveru minni berra múrari Krigtinn Sigarðsson, er verður að hitta daglega kl. ri — i, á Óðinsgötu 13. Byggingafulltrúinn í Reykjavík, 31. jan. 1919. Einar Erlendsson, Nýkomið með Botniu 3 teg. af Eplum i Heildsölu Aínljótsson i Jónsson. Sími 384. $|| Váfrfggiogsr 0 TroaÉjeis Yátrygis^él&í h l Alisk. brunatryggingar, Aðalc mboðsmaður Catiffll Flamcn, Skóltvðrðustíg 25. Skrifscofut. j!/»—sd. Ta!s. 33 &unnar Cgiísot^ skipamiðkii, Hafnarstræti 15 þppí) Skrifstofan opin k!. 10—4. Simi éru 814-, StríÖS', BrunatrygiÍB^t' Talsirai heima 479. Ðet t%i octr. Branðassnnurei Kaupmannahöfn vátrypgir: h.ú», hásgðgis, filU konar vðruiorða o.s.fiv g«f.s elásvoða jfyrir lægsta iðgjald. Heims kl, 8—12 f. h. og 2—8 «.& i Aasturstr, 1 (Búð L, NícIssr}. N. B. Ni©iít®». »SUN INSURANCE OFHCE* Heim '.ins elzta og strrsta vátrygg' ingarf élag. Teknr að sér aiisk&as brunaíryggicgar. Aðíumboðsmaðnr hér á landi Matthias Matihlass-OB. Holti Talsimi 49 > &runatryggingars sjó- og stdðsvátryggingar. O. ?o(nasoa & Tiaabir. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 8 •— Frænku minnar, mælti hún gremjulega. Hvers vegna ættum við að taka tillit til hennar? Tók hún nokk- nð tillit til okkar? Ó, Ronald, þér eruð bæði kurteis og góður við konuna yðar. En þér þekkið Penelope ekki. Síð- an faðir minn dó og Jakoh frændi tók mig að sér, hefir hún sífelt öfundað mig. Hún öfundaði mig af því hvað eg er.sögð fríð, hún öfundaði mig af því, að yður og öðrum mönnum leizt vel á mig og jafnvel öfundaði hún mig áf því, að eg er árinu yngri. Ronald brá. Það var satt, hann þekti konu sína að eins lítið. Hann hafði ialdrei reynt að kynnast henni. Gat það .▼erið, að hún hefði tælt hann af ásettu ráði? Nei, hann var viss um það, að það þafði hún ekki gert. Innri maður hans eagði honum að það mundi hún aldrei geta gert. Hann elskaði Estellu. Hann hafði elskað hana síðan hann sá hana fyrst fyrir rúmu ári. En hann vissi það, að ást hans hafði breyzt. Og einhver óljós meðvitund sagði honum, að Penelope væri miklu betri stúlka, hreinlyndari og trvggari heldur en frænka hennar. Samt sem áður — návist Esteliu hafði alveg sérstök áhrif á hann. Andardráttur hennar lék brennheitur um andlit hans og gerði hann ruglað- an. Þarna var Estella — sem hann hafði dreymt um allar nætur meðan hann svaf hjá Penelope — stúlkan, sem hann þráði sífelt út af lífinu. Þetta var Estella, og nú hafði hann heyrt það af hennar eigin vörum, að hún elskaði hann. En hvernig stóð á því, að hugur hans hvarflaði sífelt til hinnar fölu konu, sem hann hafði haldið að bann gæti aldrei elskað? Hann stóð þarna þögull og fölur og horfði út í bláinn. Estella fann það, að eitthvað hafði breyzt. á milli þeirra. En hún hafði í sór ótrúlegt seiðmagn, og eftir því sem hinir grönnu fingur hennar tóku fastar um handlegg hans, því ruglaðri varð hann og fanst sem töframagn læstist um sig allan. Hún mændi á hann viðkvæmum, blá- um augum. Ósjálfrátt laut hann höfði og varir þeirra höfðu nær mæzt. En í sömu svifum rauk Larry, hundurinn hennar Penelope, npp með gelti og gauragangi. Robert hrökk við og hristi Estellu hranalega af sér. Dvrabjöllunni var hringt og gesti var vísað inn. Rétt á eftir kom Penelope, föl en brosandi. Ronald gat eigi annao en dáðst að henni. Og honum fanst sem hann hefði aldrei séð hana almenni- lega fyr. Gesturinn var ung og móðursjúk frú. Hún var gift gömlum manni, sem hafði verið gerður að aðalsmanni, án nokk- urrar sérstakrar ástæðu — að því er vinir hans gátu framast séð — nema þá ef það hafði verið fyrir það, að hann hafði fundið upp sérstaka glugga- hespu. Frúin nefndi hann aldrei aDnað en „Sir Charles". Hún var klædd í fjólubláau kjól og skór hennar og hanzkar voru einu númeri of litlir fyr- ir . 1. Samt sem áður var hún lield- ur geðug og Penelope var fremur vel til hennar. Estella bjóst til brottferðar. Pene- lope bauð henni að bíða eftir te. — Nei, þakka þér fyrir, mælti hún. Jakob frændi kemur snemma heim í dag. Hann hefir ekki verið vel frísk- ur meðan eg var að heiman. Vertu sæl, Efíirsföðvar af íaushóm vsrða ssídir með niðurseííu verði Vöruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore" olíuvél fyrir fiskiskip. Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHSSON & KAABER. Trolle & Rothe hi. Brnnatryggingar. Sjc- og striösTátryggiugar Talsimi: 235. Sjótjóns-ermdrekstnr og skipaflutningar. Talsím! 429. Penelope og blessuð heimsæktu mig þegar þú hefir tíma til þess. Verið þér sælar, frú Bounderling, og skilið kveðju frá mér til mannsins yðar. Þér skuluð ekki ómaka yður með því að fylgja mér til dyra, Ronald. Jú, þakka yður fyrir, ef þér viljið það endilega. Vel á minst, eg hefi ekki séð garðinn ykkar og mig langar mikið til þess að skoða hann. Þau gengu þvert yfir grasflötína framan við húsið og staðnæmdust í stíg, sem lá í gegnum runnana. Pene- lope sá þau út um gluggann og sá u's þau voru sokkin ofan í alvarfegar samræður. Að lokum sýndis* Estella tala ein, en Ronald hlusta- — Þér eruð ekki frískleg, kæra frú Conyers, mælti frá Bounderling blíð- lega. Eg þykist vita, að yður hafi leiðst ferðalagpð erleudis. Eg þori að ábyrgj- ast það. Þrátt fyrir það þótt Sir Char- les ferðist alt af eins og prins, þá sakna eg alstaðar margs að hciman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.