Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 2
2 morgunblaðið Síðan hefir stjórnin mannað sig upp og reynt að ganga milli bols og höfuðs á „rússnesku sýkinni". Bn efamál er, hvort það tekst. Hungursneyð er mikil í landinu, at- yinnuvegir í kalda koli, og hvergi et' jarðvegurinn .jafn góður fyrir „bolschewismann' ‘ eins og hjá hungruðum iðjuleysingjum. ^DAGBOK _ j§ Kuldaveðrátta er nú mikil um alt land. Minstur kuldinn í Vestmanna- eyjum, 9 stig, en mestur á Grímsstöð- nm, 12,5 st., í gærmorgun. Hér í bæn- um 10,1 st. Vatnspípur sprunga víða hér í bæn- um í gær. Menn hafa átt svo mildri veðráttu að venjast það sem af er vetr- inum, að þeir hafa ekki varað sig. Nýr xnálfræðingur. Meðal farþeg- amia á „Sterling1 ‘ í gær var Einar Jónsson, sem nýlega hefir lokið kenn- araprófi í málfræði við Khafnarhá- skóla. Aðalnámsgrein hans var þýzka. Badíumsjóðnum hefir nýlega hlotn- ast ein stórgjöfin enn — 5000 krónur frá Hinu íslenzka gteinolíufélagi. Gestir í bænum. Ágúst Helgason frá Birtingaholti og Einar Arnason í Mið- ey dvelja hér þessa dagana. * Taugaveikin er sÖgð mjög í rénun hér í bænum. Mjög fá tilfelli SÍðustu viku. Fiskreki mikill varð fyrir nokkrum dögum í Þorlákshöfn, mest þorslrur. Bilun varð á vélinni í „Steriing' ’ á leiðinni hingað og tafði skipið um nærri heilt dægur. H. Debell, forstjóri Steinolíufélags- ins, lætur af starfa sínum í vor, en í hans stað kernur hingað maður, sem Martin Efkelsen heitir. Nýtt Seikrit. Annað kveld ællar Leikfélagið að sýna nýtt íslenzkt leikrit, og mun það vera ka'rkominu gestur öllurn þeim, tcm leik unna og mörgum þykja mál til komið, að félagið sýni eitthvað nýtt. Því það hefir verið óvenju athafna- iítið í vétur, að eiris sýnt eitt einasta leikrit. og það ekki nýtt. Má um það kenna veikindunum fyrir jólin og þeim trfiðu kjörum, sem félagið á við að búa hvað húsnæði snertir. ðíýi Ieifcurinn heitir „Skuggar“ og KaupirSu góðan hlut, Jiá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursaon. I dag kl. 1 (þriðjud ipý 18. þ. m. verður opinbert uppboð ha'd ð á Sliður-KIöpp við ÓðinNgötu oa þa- selt: maigskinar búfkiutir. sængiíifitna^ur. kvenfatmiðíir og margt fleira. Samsöng fjeldur „karíakór Ti. T U 7Tl.“ miðvikudagitm 19. þ m. kí 9 siðcftgis i Bárubúð. Söngsljóri Jón Ualídórsson íantísféb. Að&öngutniðar verða seldir í Bókaveizlun I aío dar o Siglúsar Ey- mundssoaar í dag og Miðvkudag, á kr. 1.50 Og 125. er eftir Pál SteingTÍmssön. Og af því að það ruega héita tíðindi að nýtt, inn- lent leikrit komi fram í dagsbirtuna, í fámenninu norður hér, skal sagt frá efni þess í aðalatriðum, til þess að gefn þeim mörgu, sem eflaust sjá leik- inn áður en lýlúir, ofurlítið nesti íil bráðabirgða. Leikurinn fer fram í SVéit, upp til fjalla norðanlands. Þar býr Dagiu' (Jóu Vigfússon) bændaburgeis á Hoí'i, harðlyndur afturhaldsseggur og ráð- ríkur hrotti, með ráðskonu sinni Svan- iaugu (frú Stefanía Guðtnundsdóttir). Somir Dags er Steinþór (J. B. Waage) eu dóttir Svanlaugar Úlfhildur (frú Guðrún Indriðadóttir), bæði ung og mannvænleg. Fella þau hugi saman. En Úlfhildur er laundðttir Dags, og vefða þau Svaulaug því r.íS afstýra ráðaha'gnum, með einhverju móti. Hún vill hverfa á burfc með dóttur sinui, en Dagur vill ekki missa hana fyrir nolck- urn muu. Vill jafnvel heldur að syst- kiuin verði dulin alls og giftisf. Sjáífs- elskan er hjá honuni sterkari en alt annað, en fómfýsin hjá henni. Lýsir 1. þáttur leiksins lyndiseinkunnum þeirra og ást Steiudórs og Úlfhildar. — L 2. þætti fer Svanlaug alfarin frá Hofi, ásamt dóttur sinni. Þar er lýst við- skilnaði heimilisfólksins við þær mæðg- nrnar, Ðags við Svanlaugu og Stein- dórs við Úifhildi. Nfi líða þrjú ár. Úlfhildur hefir gifst inanni, sem huti élskar ekki, vinnur baki brotnu og er óhamingjusöm í alla staði. Svanlaug er orðin blind. 3. þátt- ur fer fram úti á engjum hjá Úlfhildi. Þar hittast þau á ný Dagur og Svan- laug. Hann er líka öllum heillum horf- inn, yfirgefinn og orðinn hjáleigu- bóndi. Fólkið befir hænst að Stein- dón — gamla stefnan beðið ósigur. Þan hittast þar elskhugarnir Steindór og Úlfhildur, og ást þeirra hefir eigi fyrnst. En þá kemur Þorbiörn (Ók Ottesen) — maðurinn hennar — þeim í opna skjöldu, fullur hefftar og ai'- brýðisemi, og ætíar að vega að Stein- dóri. Tryllast þeir báðir af of'sa og í viðureig'iiinni hlýtur Þorbjörn bann íyrir skoti frá Steindóri. 4. þáttur lýsir útlegð Steindór.s, þangað til hann kemst undir marina hendur. Faðir hans reynir til að fá harin til að bera glæpinn af sér, en hinn. tekur því fjarri. Maður sér síð- ustu samfundi Úlfhildar og Steindórs, sem slitna við að þjónnr féttvísinnar koma til að taka hann fastan. Hún segist vera sek um morðið, en Stein- dór lileypur úr greipum þeirra og' drekkir sér. Þar lýkur leiknum. Kfniö (■ r nfn rinikíiN og rannalegt. P6 liefir höfundurinn gíétt þess að hafa nauðsynlegar tilbreytingar í leiknum. Þar bregður víða fyrir gamni, og per- sónurnar, sem bera það á vörunum, eru sumar einkar skemtilegar, t. d. Ólína (frk. Ragnheiður Oddsdóttir) og Sem- ingur (Friðfinnur Guðjónsson), sem þeir þekkja að góðu, sem sáu „Bónorð Semings'( í haust — kaupahjú og allra sveita kvikindi. Þá eru vinnuhjúin, Þorbjörg (frk. Kristín Norðmann) og Sveinn (Eyjólfur Jónsson), sem lifa tilhugalífi, eigi síður skemtileg. Hún brengla og hann ertinn kæruleysingi, sem þykir gott í staupinu. Gamli Bárð- ur er eitt hjúið á Hofi, gamall spek- ingur, sem segir margt vel og vitur- lega (Raguar Kvaran). „Skuggar" verða að líkindum merk- asti viðburðurinn í leiksögu vetrarins og leikur sem allir verða að sjá. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst bann Sigurjón Pétursson. í fóíspor föður sfns. L ómai d failegur sjónleikur í f órum þáttum, L iWir»n af hiau heimsf æya T< ÍHiijrle-félagi. Þessi mvnd hefir öll skilyrði til a’i telj st með allra beztu ástais ónleikum sem hér hafa sés . Mynd n sti 'dnr yfir á aðn kl st. Dömur og herrar! Ef þér hafið hárrot? þt fáið yður höfuðbiðs-kúr. Það stoppir hárro'.ið og flýtir fyrir nýj- um hárvexti. Andlitsböð mýkja hörundiÖ og hremsa í burtu filapensla. Manecuré þurfa allir að fá sérr það ptýðir hveiji manne kju að hafs hreinar og filleg.ir neglúr. ' Húrgreiðsla fæst alla daga og á surinuífosmm eftir samkomolagi. Petta alt getið þér fengið * á NjáJsgotu 26. Áslaug K.ii*»tiia,s(I(>tttr. Rafmagnsmáiið Morgiuihlaíiið flutti greinarstúf h. 16. þ. m. um rafmagusstöð bæj- arins, tilvonandi, og .segir, íið einn þeirra banka, er hafi Jofað lánveit- ingu til stöðvarinnar, iiafi kipt að sér hendinni aftur, einhverra or- saltá vegna, og syo muui fleiri á cftir fara- Það kemur monnuin ekki á óvart, þótt einhyer afturkiþþur komi í frarnk Víéiudir þessa fyrirhugaðá mannvirkis; ekki er svo glæislegs af stað farið. Eða getur nokkrum manni komið til liugar, að nokkr- um bankaráðsmönnum litist svc> giftusamlega á hafnargerðina £ Roykjavík, að þeir telji fært að fá meira af sams konar framkvæmd-' um. Nei, þar mun vei’a alt öðrra máli að gegna, það sjá allir, sem hafa séð hafnir í öðrum löndunv og jafn vel þeir, er aldrei hafa höfn fyr á æfi sinni, að höf»in hér er illa gerð, það er knnö^c of mik- ið sagt, að hún só handarskömm^ en ólán er Jtúu, og víða má sjá, að kastað er til verksins höndunum. Væri ckki hyggilegast að þíðá 1—2 ár með byggingu rafmagns- stöðvarinnar þar til byggingarefn- in eru lækkuð í verði; það getur niunað bæinn mörgum himdraðum þúsunda króna, og á þeim tímá mætti undirbúa verkið, svo að á því mætti hyrja óhikandi. Bærinn hcfir beðið lengur cftir stöðinni, en nú er versti tími til áð byggja, og skil eg ekkert í slíkri ráðsmensku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.