Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Saumasíoran Ágæt vetrarfrakkaeÍQÍ. — Söinuleiðis ,stóit úrval af allskonar * Fataefnum. Komið fyist í Vöruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útveg* aðallega Botnvörpuuga, Mótorskip ®g vélar í mótorskip. — Umboð*- aienn fyrir hina frægu „Beadmore“ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið bvo vel að senda oss fyrirspumir um alt viðvíkjandi skipum. , Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenc: 0, J0HNS0N & KMBEB, frolle k Rothe M BnmatryggÍBgar. Sjó- og striðsYátrygglngií Talsími: 235. Sjótjðns-erinörekstnr ojf skipaflntmagar Talsíml 42©. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. t ---- 22 Penelope hló. Hlátur hennar var yndislegur, þótt hann hefði nú sjaldan heyrzt að undanförnu. — Ætlar maðurinn ySar aö koma hingað um helgina? spurði Kathleen þegarPenelope hafði orðið að svara ótal öðrum spurningum. Er hann ungúr? — góður? — pg laglegur? — Það er bezt fyrir yður að bíða þangað til þér sjáið hann sjálf, mælti Penelope. — En frænka yðar — er hún líka gift? — Nei, svaraði Penelope stuttlega. — Hún er Ijómandi falleg, mælti Kathleen, en lagði þó þá áherzlu á orðin, eins og, hún vildi segja eitthvað meira um hana. En mér gezt betur að yður. Eg veit að eg á ekki að tala svona meðan við erum ókunnugar. En eg fylgi ekki neinum siðvenjum og Jónatan segir að eg skuli ekkert kæra SjóYátryggingaFfélag íslands h.f. ..........IIFBIIMII l IIJHHJJll 111 Austnrstræti 16 Pósthólf 574. Reykjavík Talsimi 542 Símnefni: Insurance ALLSKONAR SJÓ- OG STRÍÐS VÁTR YGGIN6AE. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. á. ógreiddam ábiiðar og lansfjárskatti, hósaskatti, tekjnskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldam föllimm í gjald- daga k manntalsþingi Rey-jav knr á fram að tara, og veidar lögtakið framkvæmt að 8 dögam liðnum frá birtingíi þessarar anglýsingar. 0st, Fæjírfögetlnn í Roykjavik 14. fobr. 19Í9. Jóh. Jóhannesson. V©1 hreinar. Léreftstuskur 'km pír Isafoidarpreutsm ðj a. ggingar Alisk. bnmatryggiiigftr. ASaiumboðsmaður Skökvör iaitíg 25. Sfaifstofuí. sVm—6il&d. Tals. jji mnnar skipatöíðkfi, Hsfnarsfiræti x 5 (oppi| Skrifstofan opi.vt ki. 10—4. Sítt? éoS Sjé-, Strifis-, Branftk'yiibfiF^ Tsbími heima M 1$, octr. Bnui' Kaupm vvrísV'vöfa víföyggir: hús. aQ»- komir vðrakiráa o.s.firv geg®, ekisvoða íyrí: !*>;». iðgjald. Hcima k3. S—12 f, h, og st-—f ctv { Aostexstr. 1 (BA8 L,; MkísmfA K. B. IN$tiRA*CE HFFICE* ekta og suersta yrAtrffS» iagai-fékg. Tekar ' sð sér'a!!as«» hnsapx^mgar.. Aðlaœbo&maSur hér á Lrndi ■, Matthías Mattniasson, Bc'iti, T*lsi»s 49f sjó- og Striðsvátryggmgsr. 0, lo&mm< & Kaaðtr, mig um það. Jónatan er ekki vitund líkur mér. Hann er alvarlegur og þög- nll — og feiminn. Yiljið þér ekki gera mér þá ánægju, að heimsækja okkur bráðum og drekka hjá okkur te? Eg er viss um að þér hafið aldrei séð eins lítið og skrítið hús og okkar. Við erum hér alt af á sama stað — hafði eg sagt yður það áður? — vegna þess að við viljum helzt hvergi vera annars stað- ar. Og við Jóntatan höfum sjálf smíð- að hér um bil öll húsgögnin •— ef hægt er að kalla það húsgögn. Við höfum 4kaflega lítið til þess að lifa af. Engir aðrir gætu lifað á jafn llitlu. Jónatan vinnur sér dálítið inn aukreitis með því að draga upp myndir fyrir blöðin í Lundúnum. Og stundum förum við til borgarinnar og dveljum nokkra daga í Bloomsbury. Þar er ágætis kona, sem var ráðskona hjá pabba, og hún hefir þar greiðasölu. — Eigið þér marga vini í Lundún- um? spurði Penelope þegar hún komst að. — Nei, svaraði Kathleen. Við eig- um hvergi marga vini. Satt að segja sækjumst við ekki eftir því að kynn- ast fólki. Og svo eg segi alveg eius og er, þá kæra fáir sig um það að kynn- ast okkur. Eg veit ekki hvernig á því stendur, að við höfum orðið svona hrif- in af yður. Eg segi yður satt, að það er ólíkt okkur. Hér þagnaði hún um stnnd til þess að ná andanum. — Eruð þið hérna allan veturinn? spnrði Penelope. Hún kinkaði kolli. — Við megum til, svaraði hún Jauf- lega. Stundum eru hérna æðisgeugnir stormar. Eina nótt gekk sjór á land og alla leið upp í húsið okkar. Og öðru sinni braut vindurinn gluggann á svefn- herberginu mínu og þeytti glerbrotun- um yfir míg. En í rauninni er ákaf- lega gaman að öllu þessu. — Dæmalaust barn eruð þér! mælti Penelope hlæjandi. — Við erum ekki svo mikil börn við Jónatan. Við erum komin á 25. árið. — Hvað er þetta — þér eruð þá jafn gömul mér? mælti Penelope hissa.. Eg hélt að þér munduð vera 18 ára. — Já, eg veit, það að eg er ákaf- lega ungleg. En .Jónatan sýnist miklu eldri. Það er indælis maður. Eg veít að yður muni þykja vænt um hann, þegar þér kynnist honum. Jœja, hve- nær ætlið þér að heimsækja okkur? Komið á morgun — miðvikudag. Vilj- ið þér gera það? Já, og frænka yðar líka, auðvitað, ef hún kærir sig um það. Komið um þetta leyti — klukkan fjögur. ó, parna heyri eg í Hjóöpíp- unni hans Jónatans. Þá verð eg að flýta mér. Hvort okkar sem kemur fyr heim hlæs í liljóðpípuna. Það heyrist langar leiðir. Pípan er úr silfri og er eíni verð- mæti hluturinn, sem við eigum. ViS sjáumst þá aftur á morgun. Og svo rauk hún á stað. 13. kapítuli. — Nei, mér dettur auðvitað ekki í hug að fara, mælti Estella með áherzlu þegar Penelope sagði lienni frá heim- boðinu. Hver eru þau þessi Hamiyrt systkin ? Ekki neitt. Og eg er v>öS ,lm það, Penelope mín, að RonaM mun eigi líka það v'el að þú leg,ag þitt viS slíkt fólk. Þau iuif-i ekkert þjónustu- fólk. Stúlkan gerir öll heimaverkin sjálf, og eg hefi með mínum eigin a.ug- um séð hróður hennar standa og höggva við. Eg er viss um það, að þau era eíns og annað alþýðufólk. — Nei, það held eg ekki, mælti Pene- lope og brosti. Þau eru víst ekki efn- uð. En þau eru ekki verri fyrir það. Og mér finst það fallega gert af Ham- lyn að höggva í eldinn svo að systir hans þurfi ekki að gera það. Og eg ætla að heimsækja þau. Auðvitað get-* urðu skemt þér ein á meðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.