Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 3
2= MORGUNBLAÐIÐ ■BB> 6«n!« BlÓ <HHB Hvíta þrælasalan Nýr afarspehnandi sjónleikur í 3 þ;\ttum, um hvíta þræhverzlun meðal Kínveqabúa í New York. Kampavínsbifreiðin skemtileg aukamynd — Börn fá ekki aðeang. Nýkomið: Kaffi selst seðlalaust á kr. r.40 V2 kg. Kaffiktx, Bleisódi, Sápuspænir Sólskinssápa. — Alt afaródýrt í verzlun Kristínar J. Hagbarð, Slmi 697. Laugavegi 26. VANILLEDROPAR CITRONDROPAR KANELDROPAR KARDEMOMMEDROPAR PIPARMUNTUDROPAR ÁVAXTALITUR Brm fremur: MULDAR kardemommur hvergi ódf rari. Eggjapulver. Gerpulver, Soron fXampmann STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögTnaður, Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4%—6. ð~6 fíerBorpfa ifíúé óskast leigð frá 14. maí. Há leiga boðin fyrir gott husnæði. R. v. á. Lítið nýtt vandað hús nálægt haf- skipabryggjunni. Lægra verð, en venð hefir á likum húsum. Spyrjist iyiir i dag og á morgun j sjma 5. 1—2 herbergi með húsgögnum og helzt ljósi, hita og ræstingn, óskast leigð nú þegar. Fyrirfram borgun til 14. naai ef óskað er. Til- hoð merkt »Herbergi« sendist Morg- unblaðinu. Bifreiðin R» E. 48. fæst ávalt ieigð i lengri og skemmri ferðir. Afgreiðtla: Laugaveg 20 B. öðru lofti. Bifreiðarstjóri Bjðrgvin Jóhannsson, Sími 322. Tíminn. Enginn getur t'yigst með um það sem gerist í lands- málunnm án þess að lesa Tímann. Tíminn flytur mikinn fróðleik og staðgóðan um það sem gerist í nmheiminnm. Af Tímanum koma 80 blðð á ári, 6—T blðð á mán- uði, og kostar árgangurinn þó ekki nema 5 kr. Af þessum 80 blððum verða 15 eingðngu helgnð and- legum málum, uppeldismálum og bókmentum. Um Tímann stendur mest veður allra íslenzkra blaða. Beykvíkingar panti blaðið á afgreiðslu þess Lauga- vegi 18, sími 286. Nokkar hundruð porskanet þarf eg að láta hnýta, sem fyrst. Menn gefi sig fram á skrifstofu mitm1 Hafnarstræti 15. Reykjavík 16. febrúar 1919. Loftur Loftsson. 4-6 menn óskast nú þegár til að raða spjaldskrá. Upplýsingar á skrifstofu I safoldar. Nokkrar duglegar stúlkur óskast að Alafossi nú þegsr. Upplýsingar hjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 18. Sími 137. vel verkaður, glser og hvítur, til sölu. Ritstjóri vísar á. LeikfélaQ neukjavikur. Skuggar leikrit i 4 þittum, eftir P (1 Steingrímsson, verður leikið miðvikudaginn 19. februar kl. 8 í Iðnó. Aðgöagutniðar seldir I Iðnó í dag frá kl. 4—7 síðd. með hækk- aðu verði og i miðvikudag frá kl. 10 með venjut. verði. H ákarl Kaffið ágæta er komið aítur í verzl. Ó. Amundasonar, Sími 149. Laugavegi 22 a Þakklæti. Ö lum fjær og nær er á ýmsan hátt glöddu móður mina sál., Þór- önnu Þórðardóttur, er dó hinn 25. ágúst síðastl. í Geirmundarbæ á Akra* nesi hjá hinu góðkunna fólki Þor- steini Dacíelssyni og Sigiíði bústýru hans, Erlendi Tómassyni og síðast en ekki sizt valkvecdmu Kristino. Sigurðardóttur, konu Erlendar. sem hjúkraði henni sem góð dóttir væri, til síðussu stundrr, þar til hinn ör- lagaþrungni æfiferíll var á enda, eítir 87 ár. Eg þakka yður bræður og systur innilega og treysti þvi að þið síðan fáið að heyra hin unaðsriku orð frelsara vors: Það sem þér gerið einum af minum minstu bræðrum það gerið þér mér. Hann veit nöfn yðar allra. Brekkubæ io. febr. 1919. Þórðar fónsson. Hertir þorskhausar, vel verkaðir, til sölu. R. v. á Kaffí góð tegund er komið í verzl. cflsBt/rgi Grettisg, 38. Simi iéi. Humar Grsenar Baunir, Capers, Tomatsósa, Pikcles, Sardínur 4 tegimdir fæst í verzlwn eJlmundason ar Munið eftir uppboðinu 19. þessa mánaðar í Hafnarfiiði, á mótorbátnum Elliða. £ Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.