Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 1
IMiðv.dag marz 1919 6. arff»s{tv 112. tðlublaö Ritstjórnarsími or. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finstn fsafoldarprcntamlSja Aígr«i8siiuímt ar 606 Ný mentastofnun. Morgunblaðið hefír margsinnis bent á, hve vöntunin á sérstakri stærðfræða- og náttúrufræðadeild við Mentaskólann hérna væri orðin tilfinnanleg. Þeim fjölgar með ári hverju st&lentunum, sem að loknu prófi við Mentaskólann stunda nám við fjöllistaskólann í Kaupmanna- höfn, en allir verða þeir, er þangað kemur, að verja heilu ári til undir- búnings undir sjálfan skólann, því mentunin, sem Mentas'kólinn veitir nemendum sínum í stærðfræði, eðl- is- og efnafræði, er af svo skorn- um skamti, að hún nægir ekki til Jnntöku á fjöllistaskólann. Tapa verkfræðingaefnin okkar og aðrir þeir, sem leggja stiuid á stærð- fræðileg og náttúrufræðileg vís- •indi, heilu ári æfi sinnar fyrir það, að Ment'askólinn er ekki fullnægj- andi mentastofnun og samsvarandi kröfum tímans, og undirbúnings- veturinn verður þeim dýrastur (hátt kenslugjald o. fl). Vita það allir, sem kunnugir eru, að taþið af þessu eina ári skiftir þúsund- um króna fyrir hvern\ einstakan mann, þegar tillit er tekið til tekna þeirra, sem útlærður mentiimaður gæti haft fyrir árið, í stað kostnað- ar við lærdóm. Þegar^sókn óx^ mjö ^ Mentaskólanum, að skifta varð lær dómsderidinni, mátti búast við ,, ' að komið yrði á sérdeild ^ , stærðfræði og náttúrufræði því að sennilega hefði þá ekki þ'urft að Jolga deildum og kenslustunda- fjoldi því eigi vaxið neitt og kostn- aður lítið. En dgi vpr um ^^ ISt af ^lfu þingS eða stjórnar o</ enn srtur vio sama. ^' °g Nú er að komast w„ «• ,. hreyfmg á mál- ið, sem vonandi verður til be- K íslenzkir stúdentar geti framvenis fengið heima fyrir fullnaðarment- nn undir háskólanáfh Í4iverri vís- indagrein sem er. Tveir íslenzkir vísindamenn,"sem báðir eru viðurkendir afburðamenn ^vor á sínu sviði, þeir dr. Ólafur ^ • Daníelsson og Þorkell Þorkels- st"ó forst,iori ha£a snúið sér til ! -^^arinnar með beiðni um i'jár- íramlag +íl . ' í fc U "Pnvatskóla", er veiti erW- ' m mer,tun þá em eriendir ment i »i Stærðfræða- I °lar V6Íta UndÍr ^dentspróf. E°%.na«ú™fræð.vstú- veitir nauðsynlegr^TfrVaIdÍð mmt!ie, „ gt fe td slíkrar mentastofnunar, er um ieið létt rf Jaupirðu góSan hlut, ¦* nmndu nvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. Leihféíaa Rpukfavfhur. Skuggar leikrit i 4 þáttum, eftir Pál Steingrímsson, verður leikið Fimtudaginn G. marz kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir 1 Iðnó i dag kl. 4—7 með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10 með venjulegu verði. Mentaskólanum þeirri skyldu, sem ella var óhjákvæmileg, að stofna stærðfræða- og náttúrufræðadeild. Og þessi lausn mun að mörgu leyti verða heppriegri. Fyrst og fremst er það gott, að mentastofnanirnar séu tvær, svo að eitthvað sé um að velja. Það er ávalt síður hætt við „úrkynjun'' „ ef svo mætti að orði kveða, þegar svo er. Þá er einkaskóli eigi eins bundinn í báða skó með tilhögun alla á kenslu og kensluaðferðir eins og opinberir skólar eru. Harui gæti t. d. veitt fleirum fræðslu en þeim, sem búa* sig undir stú- dentspróf, svo sem þeim, er ganga vilja á tekniska háskóla, og nú hafa engin úrræði til þess að afla sér mentunar í náttúrufræðum um fram það, sem gagnfræðaskólarn- ir veita. Meun verða að hafa það hugfast að tímarnir eru að breytast og að þörfin fyrir menn með verk- fræðisþekkingu vex með hverju missiri, enda er þegar orðin ekla á þeim í landinu, og^á þó líklega eftir að verða meiri. Þess vegna má eiaskis láta ófreistað til þess að gera iþeim, er stunda vilja þau fræði, sem allra léttast fyrir. Ef það er vanrækt, munu menn naga sig í handarbökin síðarmeir, þegar margt verður að gera og sækja verður útlendinga til alls. Og þeim, sem hornauga líta til fjárfram^aga til mentunarsjr;ofnana> má segja til hughreystingar, að mentún í .,tek- niskum" fræðum er öllu bókviti rygn í öskunum, og er auðvelt að ±æra rök' að því Hvað einkaskólanum nýja við- vikur þa er f jarupphæðin) ^ ^ ið er fram a til hanS; ^ ^. en svo, að kostnaður 3^.5 stúdenta við undirbúningsmentun vegur fvlli lega upp á móti henni. Hreinn pen- ingagróði landsmanna af stofnun- inni verður því eigi með tölum tal- inn. Lapdið rækir með þessu sjálf- sagða skyldu sína til þess að sjá stúdentunum fyrir undirbúnings- mentun, skyldu, sem þingið^ meira segja hefir viðurkent margsinnis, Eaupirðu göðan hlut, þá mundu hvar þú- fékst hann. Sigurjem Pétursson. með því að yeita stúdentum við fjöllistaskólann í Khöfn námsstyrk. Og þessi mentastofnun mundi opna sund, sem ella væru lokuð mörgum, og útvega landinu einmitt þá menn, sem þörfin er mest á í svipinn. Æskilegast væri náttúrlega, að hér kæmi upp „tekniskur" háskóli sem allra fyrst. En þess verður lík- lega að bíða nokkur ár, því að verk- legar framkvæmdir eru eigi enn komnar á það stig, að unt sé að veita nemendum þá æfingu, sem nauðsynleg er. Og enn þá lengra verður þangað til vér fáum skóla, sem getur útskrifaðT verkfræðinga og véla-„konstruktöra". En hitt er hægt, að koma upp skóla, sem veit- ir stúdentaefnum fullkomna undir- búningsmentun undir f jöllistaskóla og öðíum fræðilega þekkingu, sem „tekniskir" háskólar krefjast til inngöngu eða jafnvel meira. Og nú er tækifæri til þess. TilraunaStofu í eðlisfræðp þarf landið að eignast, eigí að eins þ'ó að þessi stofnun komist á fót, held- ur einnig vegna skóla þeirra, sem fyrir eru, og kostar hún auðvitað nokkuð fé. Og við efnarannsókna- stofuna er þegar tilraunastofa, sem nota mættf við „tekniskan'' skóla með dálitlum .breytingum. Og happ má það teljast, og ríð- ur eflaust baggamuninn hjá þeim, sem eru í vafa um hvort stofna skuli skólann, að mennirnir, sem beita sér fyrir málið, efu þáðir hin- ir allra hæfustu, sem þjóðin hefir á að skipa, og standa í engu að baki mentamönnum annara þjóða. Smásö'nverð i Heykjavik, í janúar 1919. Samkvæmt Hagtíðindunum hef- ir lítil verðhækkun orðið hér í Reykjavík síðan í októbermánuði, samanborið við þá verðhækkun, sem orðið hefir á öðrum undanförn- um ársf jórðungum. KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvár þú fékst hann, Sigurjón Pétursson. Á 53 vörutegundum, sem Hag» ,stofan fiytur skýrslu um og fáan- legar voru í janúar, hefir hækkunin orðið að meðaltali 253% síðan ó- friðuririn hófst, en 26% síðan í fyrravetur, en hafa lækkað um 1% síðan í október. Þar við er gætandi, að lækkunin síðasta ársfjorðung skapast aðallega af kolaverðlækk- uninni. Matvörur haf a staðið í stað síðasta ársfjórðung. Er það nú vonandi, að fram úr þessu fáum vér að sjá vöruverðið lækka stöðugt. AGBOK Föstuguðsþjónusta í Dómkirkjunni í kvöld kl. 6. 'Síra Bjarni Jónsson pré- dikar. Mannslát. Nýlátinn er hér í bænum gamall merkisbóndi, Oddur Ögmunda- son frá Oddgeirshólum. B30 hann þair lengst af, eða nær 30 ár, en síðan 5 á* & Árbas í Ölfusi. Þaðan fluttist hann hingað til bæjarins og dvaldi 13 síð- ustu árin, sem hann lifoi, hjá Jóh. Ögmundi kaupmanni, syni sínum. Var hann nær 73 ára, er hann lézt. — Odd- ur víir biíhöldur góður og jafnan tal- inn meS gildustu bændum sveitar sinn- ar, rausnarmaður og sómi stéttar sinn- ar. — JarSarför hans fer fram í dag. ^ísinn á höfninni. í gærdag lagði lög- reglustjóri bann við uttiferð um ísinn á höfninni. Þrátt fyrir það voru hinir og aðrir úti á ísnum eftir það. Meðal annars sáum vér þar ljósmyndara með vél, og hafði drengjahópur flykzt ut- an um hann og tvístraðist svo út um alla höfn. Geta hæglega hlotist slys af slíku, einkum þar semvStórstrCymt er þessa dagana, og ísinn getur liðást sundur þegar minst vonum varír, þótt hann sé sterkur. — Menn, sem eiga erindi út á höfn einhverra orsaka vegna, verSa aS fá til þess leyfi lög- reglunnar og varast aS gefa óvarkárn- um unglingum þaS fordæmi, aS iirjóta í bág við nauðsynlegar fyrirskipanir. "Vatnslaust hefir verið í mörgum hús- um hér í bænum undanfarna daga vegna frostanna — jafnvel í öðrum eins stórhýsum og Hótel ísland. Hlýt- ur öllum að vera ljóst, hver voði get- ur stafað af þessu^ veg'na brunahættu, og veitti ekki af, að eitthvert eftirlit væri haft með því, hvernig vatnsæðaj eru lagðar^innan húsa, því að þannig EaupirSu góSan hlut, þá mundu hvar þú fékst bann* Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.