Morgunblaðið - 10.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ lijá Lausitz-búum, og þótt í smáu bat'i verið, liafa þeir haft nokkurs- kouar sjálfstjóru. (AS mestu þýtt úr „Dagens Nyheder“.) Siglingasamningar Norðmanna og Breta. Einn af stjórnmábimönnum Breta lét það um mælt í fyrra, að banda- menh mundu okki bafa staðist kaf- bátaberuaðinn, ef þeir hefði ekki notið styrks Norðmanna. Það var j>á líka á allra vitorði, að Norð- menn og Bretar höfðu gert með sér siglingásámning skömmu eftir að hinn ótakmarkaði kafbátahernað- ur hófst, en alt var það á laun, og vissi enginn, hvernig jjeim samn- ingi var farið. Nú hefir „Tiden.s Tegn“ J)ó feng- ið nokkrar upplýsingar um j)að hjá skipeigenda félaginu norska. Af npplýsingum jiessum verður það Ijóst, að aðalatriði samningsins voru þáu, að Norðménn fengu tryggingu fyrir að fá eins mikil kol og þörf var á meðan stríðið stæði, flutt heim til sín í vopnuðum brezk- nm kaupförum, gegn því, að gefa Bretúm leyfi til þess að taka í sína þjónu.stu'norsk skiþ, eftir því sem nártar var ákveðið í saniningnum. Um aðflutninga á matvælum stóð J>ar ekkert, en ástæðan til jiess var sú, að Norðmeun fengu j)á eins mik- il matvæli í Ameríku og þeir þurftu með. Um skipatökurétt jrnnn, er Bret- um var veittur, er þess getið, að J>eir hafi eigi neytt hans í svo stór- um stíl, eins og búist var við. Þeir tóku elcki af Norðmönnum nema U!0 skip. Aftur á móti er ])ess getið um kolainnflutninginn, að j>ar hafi Norðmenn grætt 20—30 miljónir króna á farmgjaldsmismun, því að farmgjöldin voru jregar í upphafi ákveðin. € DAQBOK Físksalan. Bofiivö'rpúngárhir, sem hú hafa selt í Englandi, hafa fengið dá- gott Verð fyrir afla sinn. Ymir seldi fyrir 3300 pund sterling, en Snorri Sturlusorí fyrir 2700. Eru þeir nú háð- ir á heimleið. Víðir er og nýkoiúinn heim; hafði hann orðið að leita smá- viðgerðar í Englandi og fá ketilinn iiroinsaðan. Samskotin til einhentu konunnar, seni liandleggshrotnáði, gánga vél. En innaii skáms mtimtni' vér skila henni fénu og hættum þá mn leið að taka á móti gjöfum, svo að ef einhver ætl- »ði séi' ftð • víkja heuni' einhverja, en Frá Frakklandi. Frakkar eru þegar byrjaðir á j>ví, að bæta þau hin miklu spjöll, sem ófriðurinn hefir valdið þar í landi. Meðal annars hefir ötullega verið starfað að því, að leita uppi listaverk og þess háttar, sem Þjóð- verjar höfðú grafið og falið hingað og þangað. Hér á myndinni sjást nokkrir franskir hermenn, sem hafa fundið „Evu“,liið fagra listaverk Rodins, sem jörðin hafði geymt; óskemt, jirátt fyrir skothríðina. Nýlendur Þjððverja. Á friðarþinginu í París hefir mjög verið um það rætt, hvernig ráð- stafa skuli nýlendum Þjóðverja. AVilson hefir krafist j>ess, að þær ný- lendurnar, sem álítist færar um að ráða högum sínum sjálfar, fái fult sjálfstæði, en hinar verði undir forræði alþjóðabandalagsins. En ekki er þeirri kröfu tekið fagnandi. Kínverjar, Japanar og Ástralir gera tilkalt til eigna Þjóðverja í Kyrrahaf'i. Frakkar vilja fá Kamerun og Togoland og Suður-Afríkuríkið aðrar nýlendur Fjúðverja í Afríku. Enn j)ó er ekki fuílráðið um örlög nýlendnanna. En ]>að virðist mjög líklegt, að bandamaitnaj)ióðirnai', sem gert hafa kröfur j)esSar, fái j>eim fullnægt að einhverju leyti. Á myndlimi hér að ofan eru ])ýzku nýlenduriiar með svörtum lit. Eius og sjá má. er j>að ekkert smáræðis land, sem Þjóðverjar miwsa. hef'ir eigi gert það, þá skyldi þaö gert hið hráðasta. Af „Botaíu' ‘ hafa engar fregnir koinið svb að vér vitum. Mun hún þó komin vera til Færeyja. Eyþór Kjaran, stýrimaður á „Vín- landinu“, veiktist' áf ÍÚhgnabólgU í Englandi og var fluttur þar á sjúkra- liús. Hugði enginn hoinun líf um tíma, en nú er liann, sem hetnr fer, úr allri luettu. Sögur ganga um það, að miklar skemdir hafi orðið í Vestmonnaeyjum í tfyrradag vegna ofveðursiiis. Ver hiif- um eigi náð tali af Eyjumun eim þa, Nýja Bíó Endurgjaldið Sjónleikur í 3 þáttum eftir George Bodmer. Leikinn af Svenska Biografteatern í síðasta sinn. Y. D, Hvítabandsins hefir ákveðið að halda bazar laugar- daginn 15.' þ. m. í húsi K. F. Ufr M., til ágóða fyrir líknarsjóðinn. Félagskonur sem enn eiga eftir að koma með böggla og aðrar gjafir til bazarsins, eru beðnar að koma þeim til Gunnfríðar Rögnvaldsdóttur Grettisgötu 19 og Kristinar Símonar- son Vallarstræti 4, helzt eigiJ síðar en á fimtudag n. k. Ef einhverjar utanfélagskonur vilda styrkja fyrirtækio með munum tiF bazatsins, verður þeim þakklátlega' veitt móttaka. Fundur deildarinnar fellur burC þennan mánuð. Straujarn, sérstök og í settum, Straupönnur, Strauöoltar með tangum. €&auvinóur €%aurullur Pvoitaðreifi úr tré, járni, gleri og emaileruð. cKaufilemmur, bezt og ódýrast í Jes Zimsen járnvörudeild. en vonandi er að sögur þessar séu vktar. ,,Vínland“ hefir legið í Englandi uns hríð, en nú er það væntanlegt um miö.j- an mánuðinn. Símslit urðu nokkur ' rokinu í fvrra- dag. Ættarnafnið Arnar hafa bræðurnir Snorri og Bernharð B.jörnssynir tekið og fengið staðfestingu á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.