Morgunblaðið - 10.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
mmmrn* Stmla Blo •tmmmm
Eifingjarnir að
Uresholm.
Fallegur og vel leikinn sjónl.
í 3 þáttum,
frá Svenska Biografteatern,
leikinn af hinum góðkunnu
sænsku leikurum
Karin Molander,
R cb. Lund, John Eckmann
og Conrad Tallroth.
Danzleikur
Iþróttafélagsins.
Iþróttafélagið hélt afmæli sitt há-
tíðlegt í fyrrakveld, með danzleik í
Iðnó, fjölmennasta og liezta danrleik-
iun, sem haldinu hefir verið í höfuð-
staðnum í vetur eða lengur.
Fólk rak upp stór augu, er það kom
inn í Iðnó og sá liversu umbreytt var
orðið. Salurinn allur skreyttur flöggum
og anddyrið altjaldað dúkum og flögg-
uin, divanar og hægindastólar í hverjn
horni og á borðunum reykjarföng og
sætindi til almenningsafnota. Rafljósa-
teiðsla hafði verið liigð um alt húsið
niðri og marglitir laini>ar köstuðu
undraljðsunl á alt. sem l'rnmkviomda-
nefndin hafði gert. Iðnó var orðin
sevintýraheimur og hvert hjarta, sem
þailgað kom, lioppaði af' kæti, í „takt“
við liljóðfæraflokk, sem í voru meðal
annara Bernburg og Reynir öíslason.
Fjölmenni var afarmikið, líklegu nær
300 manns, og gólfrúmið í Iðnó hefir
víst sjaldan verið eins vel notað og í
í'yrrakvöld. Fólkið var uærri því of
margt,’ en það er ekki gaman að setja
gott fólk hjá, þegar gott er í boði. En
ungir mCnn, sem eru síðla á ferð, æt'tu
að sjá sóma sinn í því, að vera ekki að
jsníkja sig inn á dnnsleiki um miðjar
nætur Það er ókurteisi.
Dansleiknum var slitið stundvíslega
klukkan- 4. I)ugði þar hvorki boð né
hæn þeirra mörgu. sem laugaði til að
danza lengur. I>að var ákveðið að hætta
kl. 4 og það var líka hætt kl. 4. Ehgíft
miskutm hjá Magnúsi. Íþróttameriíi eru
sstefnufastir menn og hugsuðu: „Bezt
<er að hætta hverjum leik þá htbst fram
f‘er.“ KI. 4 var alt í fullu fjöri og
eugir farnir, nema nokkrir „öld boýs“,
sem komnir vorti heirii og farnir að
,.lúlla“.
Það væri órétt að kalla forstöðu-
menn samkomu þessarur snillinga, því
orðið það hefir svo mjög verið mis-
brúkað við ýms tækifæri, að enginn
teluir það í réttri merkingu. Nei, þeir,
sem ummynduðu Iðnó svo mjög og
_geiðu mönnum s.jónhvérfingar sVö
miklar, að sumir fóru að halda, að þeir
Væru komnir í hirðveízlu hjá sjálfum
Tyrkjasoldáni, eru ekki snilliilgar,
heldur g a 1 d r a ai e n n.
Og unga i'ólkið í I lænum rná óskn
þess, að þeir í'rem.ii sem ot'tast tiifra
Jif líku tagi og'í tyrrrikviitd. Við höt'-
farðarfðr móður minnar, Steinunnar Þ. Sivertsen, er ákveðin þriðju-
daginn n. þ. m. og byrjar kl. i siðd. með húskveðju á heimili minu,
Amtmanrrsstig 5.
S. P. Sivertsen.
Ml
Meö mótorskipinu HELGA
kemur ný írosin síld frá Eyjafirði.
Fæst næstu daga lijá
0. 6. Eyjólfsson & Co.
Semjið fljótt.
Góða atvinnu
getur drengur fengið strax A. v. á
TJímanak
handa
ísí&nz/ium 'JTsRimennum 1919
j|\| er komið út og fæst hjá bóksölum. 0 0
SjóYátryggingarfélag íslands h.f.
Austurstrseti i í Reykjavík
Pósthólf jf4. Talsími 542
Símnefni: Insuran«e
ALLSKONAR SJÓ- OG STR í ÐSVÁTRYGGIN QiR.
Skrifstofutími 10—4 síðd.,
laugardögum 10—2 síðd.
Det kgl. oktF. Söassurance -- Kompagni
tekur að sér allskonar sjóvátrygglngar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutnÍDgsmaður.
PAPPIR HÆKKAR!
Erlendis er pappír að hækka i yerði. Hór á staðnnm
er
umbúðapappír
til sölu með gðmlu verði.
Gerið kaup sem fyrst.
r>, >», 'Ch ir ’ 1 n 'm". 7 • •
R. v. á.
í heildsölu:
Enskar húfur
Handklæði
Regnkápur
Flibbar
Manchetskyrtur
o. m. fl.
Jirisíjdn Ó. Skagfjörð.
Sími 647.
Hús óskast
til kaups í Austurbænum, Tilboð
leggist inn á afgreiðsluna, merktf
„HÚS«
fyrir föstudag.
A Spítalastíg 2 er saumaður alls-
konar léreftasaumur; sömuleiðis Upp-
hlutsskyrtur og Morgunkjólar.
um gott af því, að \enjast einliverju
betra en þessu vanalega, því það vana-
lega er svo bágborið, að það er cngiu
eftirsjón í því. Kröfurnar mega.liækka.
Laugardagskveldið var eins og
ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“.
E11 það varaði að eins eina nótt. í gær-
morgun var búið að færa Iðnó úr
skrúðanum. Vonandi verur íþróttafé-
lagið svo gamalt, að það eigi eftir að
gera ævintýri, eins og í fyrrnkvöld,.
þúsund sinnum enn.
Fnglatekja og dóntekja 1917.
Eftifarandi yfirlit sýnir f u g 1 a-
t e k j u n'a árið 1917, samanborið
við árið á undau, samkvæmt hlunn-
indaskýrslum hreppst.jóranna:
Lundi 206,3 þús. 222,4 þús.
Svartfugl 135,6 — 81,8 —
Fýlungur 36,9 — 46,4 _
Súla 0,2 — 0,5 —
Rita 17,7 — , 17,3 —
Samtals 396,7 þús. 368,4 þús.
Svartfuglaveiði hefir verið miklu
meiri árið 1917 heldur en árið á
undan og með langmesta móti í
samanburði við undanfarin ár. Aft-
ur á móti hefir hmda-, fýlungs- og
súluveiði verið minni.
D ú n t e k j a vavð 1917 á öllu
landinu, samkvæmt skýrsiúm
hreppstjóra, 3916 kg., og er það
töluvert minna heldúr en tvö n.vstu
arin a undan (1916: 4355 kg., 1915:.
4290 kg.).
(Hagtfð.)