Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Guðsþjönustu heldur Páll Jónsson í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 8*/«. Efni: Skírn með heilögum anda og eldi. Sálmar sungir nýþýddir úr ensku. Allir velkomnir. BiblíBfyrirlestur í G'-T. húsinu í dag kl. é1^ siðd. Efni: Framtíðar friðarríkið. Stjórn þess og stofnun. Allir velkomnir. O. J. Olsen Mikið úrval sf blómum tíl að skreyta með giímubúninga, á Grund- arstíg 5. Sími 176. leðurfóðruð og mjög vönduð, eru til sölu. A. v. á. Húseignin Bergstaðastræti II, eign dánaibús Guðm. Kr. ^EyjóIfssonar, er til sölu. Lysthafendur snúi sér til Magnúsar Guðœundssouar skrifstofustjóra, Miðstræti 10 jyrir 25. þ. m. Rósa-stiklar JOHS. HANSEN ENKE. Jflrðin Reykjanns í Grimsnesi og". 2/3. af Minna-Mosfelli fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. Upplýsingar gefur Eggert Jónsson, Bröttugötu 3 B. Sími 602. Hraust stúlka 14—rj ara gömul, sem getur pass- að börn, óskast frá 1. apríl til 1. október — Svör sendist með e.s. •Skjöldur* þ. .22. marz. Reinhardt Christeusen, Borgarnesi. Ræsting óskast á tveim herbergj- um sem reglusamur einhleypur mað- ur hefir í Vestuibænum A. v. á. Brauðgerð Reykjavíkur selur fri og með máoudegi 17. þ. m. tín ágætu Gasstöðvarbrauð Vi Rúgbrauð á kr. 1.70 J/2 Rúg- brauð á kr. 0.85 er alþingi kom samaxi, þóttust ýms- ir sjá þess merki, að Varla mvndi langt að bíða þangað til þáverandi bæjarfógeti, Sigurður Eggerz, einn- ig myndi láta af embættinu og ganga inn í laudstjórnina, sem og varð í byrjun september s. á. E11 hvernig sem það hefir verið, þá fluttu þeir Gísli Sveinsson, þm. V. Skaftf,, Jörundur Brynjólfsson, J>m. Eeykvíkinga, og’ Bjarni Jóus- son frá Vogi, þm. Dalam., í neðri tleild frumvarp til laga um skift- íngu bæjarfógetaembættisins í líeykjavík og um stofnuu sérstakr- tekur. til starfa á ný næstu daga. Afgreiðsla á smjörlikinu verður fyrst um sinn i Lækjargötu ÍO. Sími 650. Kaopmenn og kacpfélög snúi sér til afgreiðslunnar viðvikjandi smjöilíkispöntunum. ^Vóruskifti^igetagkomið^tii greina, Til sýnis á Lindargctu 32, Heima frá n—12. Gunnar Sigurfinnsson. cflíaéur sem er vanur skrifstofustörfum, ósk- ar eftir atvinnu við skriftir heima hjá sér, eða á skriístofu kl. 4—7 Tilboð merkt »10« sendist Morg- unblaðsinu. ar tollgæziu í Iieykjavíkurkaup- stað, og til þess að sýna, livert starfsvið frumvarp þetta ætlaði hvorum embættismanni, birti eg hér 1. grein þess, sem hljóðar svo: „Bæjarfógetaemhættinu í Reykja- vík skal skift í tvent. Sé annað em- bættið dómaraembætti, og heyrir því til meðal annars uppboðs-, skifta- og fógetagerðir, svo og Jög- reglustjórn bæjarins, en liitt sé toll- stjóraembætti, er ráðuneyti ís- lands veitir, og komi undir það öll aðalinnheimta á tekjum land- sjóðs, skipaafgreiðslur 0. fí.“ í ástæðum, þeim, er frumvarpinu fylgja, er þess getið, að bæjarfó- getaembættið sé svo nmfangsmikið, að ofvaxið sé eiuum manni að þjóna því, og að við skiftinguna ynnist það, að hægt yrði að stofna toii- gæzlu í Keykjavíkurkaupstað og leggja hana undir annað embadtið. Og í tramsöguræðu sinni tekur flutningsmaður IQ. Sv.) það fram, að embættið sé orðið svo argsamt og oflilaðið störfum, að eiigin leið sé til annars en skifta því. Telur hann, að með þeirri skiftingu, er frumvarpið fer fram á, sé málefn- um embættisins svo komið, að vel megi við una. Gerir hann ráð fyrir, að dómari fái einn fulltrúa og éinn fastan skrifara sér til aðstoðar, en kveður hins vegar stjórnina geta ráðið því, að rýmka til um manna- haldið, ef þörf krefði. Forsætisráðherra Jón Magnús- son, fyrverancli bæjarfógeti, sagði, eftir að hafa látið í ljós, að með fyrirkomulagi því, sem á þessu frumvarpi væri, inyndi litlu eða engu létt af bæjarfógetanum sjálf- um, að eiginlega væri „bæjarfógeta- embættið (forna) ekki of stórt fyr- ir einn mann, borið saman við sams konar embætti annars staðar en hér og aðra bæi á stærð við mmamw Nýja Bíó «bhh Ást og hleypldómar*. Ljómandi fallegur ástarsjónl. Leikinn af ágætum amerískum leikurum. Myndin sýnir, að hér fer sem oftast, að ástm er hégómadýrð og hleyp dómum yfi.rsterkari, Viair Therry’s Fatty leikur eitt hlutverkið. Ef yður finnst kaffið þunnt eða bragglaust þá reynið Mííll'ers Kalíihætir sem er við> urkendur fyrir gæði. Múllers kaffibætir hefir engin skað« leg sfni í sér, en drýgir og bætir kaffið. Hann er seldur í rúllum í 22 aura og fæst aðeins í UVERPOOL Islenzkt rjómabússmjör og ágætt srr jörliki, er selt á seðla- skrifstofunni í Hegningahúsinu. Mtkill afsláttur ef heil ílát ero keypt. Pels tii sölu ireð tækifærisverði Til sýnis á Ltugavegi 10, hjá Guðm. Sigurðssyní klæðskera Prammi óskast keyptur A. v. á Höiavöllur við Suðurgöfcu» til sölu, ef um semur. Heima k). 2—3. Rej-kjavík“. Og enn fremur segir hann: „Það, sem að mínu áliti ger- ir þetta embætti flóknast, er lög- reglustjórastarfið, og væri því mik- ið til bót'á, ef því væri létt af. Með- an lögreglustjórnin er samfara dómsmálunum, munu flestir bæjar- fógetar vanrækja lögreglustjórn- ina, eftir því sem fólk gerir kröfur til þess starfs.“ Og síðar undir um- ræðunum segir hann: „Aðalatriðið í þessu máli, er, hvort lögreglu- stjórnin væri slcilin frá dómaraem- bættinu. Um það eitt mundi muna.“ Frumvarpinu var svo vísað til allsherjarnefndar, en í henni áttu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.