Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Cadiz-salt Hefi tiiboð um 500 tonn, áætlað hér síðari hluta apríl. — Verðið mjög lágt ef samið er strax. O. BenjamíQsson. Hrogn og Lifur kaupir hæsta verði dlgúst iSuéfónsson, Fisbtorginu. Fasfeignamalið í Heykjavik. Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 3. nóv. 1915, sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 13. gr., auglýsist hérmeð að fasteignamatsnefnd Reykjavíbur heldur fund i lestrarnal alþingishússins máau- daginn 17. þ. in. kl. 9—12 f. h. Verður þar framkvæmt mat i húseignum og lóðum í þessum göt- um: Fischerssundi, Frakkastíg, F/amnesvegi, Fríkirkjuvegi, Garðaholti, Garðastræti, Grettisgötu, Grímsstaðaholti, Grjótagötu, Grundarstíg, Hafnar- stræti, Hellusundi og Holsgötu. Eigendur eða umráðendur téðra fasteigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að teknar verði til greina v:ð matið. í fasteignamatsnefnd Reykjavikur, 12. marz 1919. Eggerf Cíassseti, Sig. Tfjoroddseti. formaður. Sigurjórt Sigurðsson. Silkl, Ullarefni i dragtir og Hárnet nýkomið Johs. Hansens Enke Trésmiðafélag Reykjavíkur heldnr fund í dag kl. 2 síðdegls í Bárunni uppi. Félagar mætið stundvíslega. s T J Ó R NIN. veg út í hött, sést'bezt á því, að litlu síðar talar greinarhöfundur um þanu sæg lögreglumála, sem dómarinn hafi að fást við, og sýnir þar með og sannar, að lögreglau er alt annað en aðgerðalaus, því frá henni koma auðvitað flest mál- in. En um lögregluliðið er það að segja, að með sannsýni virðist ekki liægt að krefjast meira af því, en jgert hefir verið, þar sem sömu mennirnir, auk ]>ess að hafa eftir- grenslun ýmislegra lögreglumála, bannlagabrota, brota á sóttvarnar lögum o. fl. o. fl., eiga einnig að hafa umsjón með allri umferð fólks og framferði á götunnm, og þar sem þeir vinna að jafnaði 12 til 14 tíma á sólarhring, þá sýnist svo sem vart verði krafist meiri vinnu af þeiin. En þar sem til stendur, að gerð verði.ef til vill í nánustu fram- tíð, talsverðar breytingar á lög- regluliðinu, og kjör þeirra, sem nú eru, hafa nýlega verið bætt að miklum mun, þá sé eg ekki ástæðu til að fara frekara út í þetta mál hér. Það, sem gréinarhöfundur segir um, að bæjarfógeti liafi engum lögregluþjónum á að skipa eftir skiftinguna, og að lögreglustjóri geti ekki svo mikið sem kveðið upp úrskurði, sem nauðsynlegir eru við rannsókn mála þeirra, sem liann hefir til meðferðar, þá er það auð- vitað svo og getur ekki verið öðru- vísi, þegar dómsvaldið er skilið frá umboðsvaldinu, en, eins og áður er sagt, er það alls staðar viðurkent, að bezt fari á því, að þau ríkis- völd séu aðskilin. Eg hefi heldur aldrei orðið var við það, síðun eg tók við lögreglustjórastarfinu, að það hafi komið að nokkrum liaga eða skaðað málefnið, að þurft hefir að fá hjá dómaranum húsrarmsókn- arúrskurð, og hefir þó oft þurft að fá þá. Og eg býst við, að flestir verði mér sammála um það, að í rauninni sé þá fyrst nokkur mcin- ing í slíkum útskurðum, þegar ann- ar valdsmaður en sá, sem krefst þeirra, gefur þá út. Og krafan nm slíka úrskurði, er í löggjöfinni cin- mitt bygð á því, að það sé annað vald en lögreglan sjálf, sem gefur úrskurðinn. Er það gert til að tryggja einstaklinginn gegn gjör- ræði eða ekki nægilega yfirveguðu framferði frá lögreglunnar hálfu, sem oft og tíðum má skoða sem annan málspartinn eða ákæranda. TTm ]iað, að bæjarfógeti verði að fá lánaða lögregluþjóna hjá lög- reglustjóra, er hið sama að segja, þar sem engin lögreglustörf fylgja því embættinu, ]>á ]iarf ]iað þar af leiðandi einskis lögregluliðs íneð. Hins vegar verður rannsóknardóm- arinn og lögreglan mjög oft að vinna saman, og hefi eg venjulega látið bæjarfógeta í té þann lög- regluþjóninn, er í hvert skifti hefir mest verið við það mál riðinn, sem til dómsmcðferðar er í það og það skiftið. Auk þess þarf bæjarfógeti ekki aiuiað en að láta vita, að liann æski aðstoðar lögreglunnar í ein- hverju máli, ]iá er honum að sjálf- sögðu látin í té sú a(5stoð, sem fíing eru á. Af því að greinarhöfundur virð- ist leggja áherzlu á það, að dóm- arastörf hér í bænum hafi verið ó- venju mikil árið sem leið, skal eg til upplýsingar ]ieim, er ókunnugir eru um ]æssi mál, geta Jiess, að á árunum 1904—13 komu 43 af hverj- um hundrað dómsmálum. er fyrir dómstólana komu hér á landi á Reykjavík, og til enn frekari skýr- ingar, set eg neðanskráðan útdrátt úr dómsmálaskýrslunum árin 1909 —18: J ögreglu- SAttamál vÍBaö til dómstól- mál ai sk- anna Ar tals tals 1909 71 161 19Í0 55 403 1911 52 195 1912 64 140 1913 79 160 1914 63 .83 1915 192 106 1916 83 100 1917 ^ 95 101 1918 84 65 Auk ]iessa voru 'þessi ár fjöldi gestaréttar-, sjóréttar- og sjódóms- mála. Á skýrslu þessari sézt, * að það er síður en svo, að nokkur sér- leg’ málamergð hafi lilaðist á bæj- arfógetann síðan embættinu var skift, að nálega öll undanfarandi 9 ár hafa árlegá vsriTC tíl samans fleiri má! til meðferðar en síðastlið- ið ár, og flest árin mikið fleiri. Varð þó enginn var við, að dómar- arnir kvörtuðu um annríki, og höfðu þeir þó að auki öllum þeini störfum að gegna, sem nú heyra undir lögreglustjóra. Þvert á móti tók sá af dómendunum, sem lengst gegndi embættinu á þessmn árum, mikinn þátt, í opinberum málum, var þinginaður, bæjarfulltrvii o. s. frv. Á hinu ]>arf engan að furða, þótt embætti þetta sé umfangsjnesta dómaraembætti landsins. Það ligg- ur í hlutarins eðli, að svo lilýtur að vera.alveg einsog lögreglustjóra- embættið er umfangsmesta lög- regluembætti landsins, en þar með er ekki sagt, að ofætlun sé einum nianni að fara með það svo vel fari. Að minsla kosti er engin ástæða til a.ð fetla ]>að nú, er svo miklu .icl'ir verið af embættinu létt. Það liggur því við að ætla megi, að ummæli höfundar í niðurlagi marg umget- innar greinar um, að það gæti tæp- lega talist heimtufrekja, að þingið sæi sóma sinn í því, að ætla ekki dómaranum hér í bænum jjriggja mainia starf, séu frekar sög'ð í skopi en alvöru, ef Iiann á annað borð he|in' nokkuð kynt sér málavexti áður eii bann ritaði oftnefnda grein sína. Um fyrirkomulag' tollgæzluuiiar og ýmislegt t'leira, sem greinarhöf- undur gerir að umtalsefni, skal eg ekki fjölyrða. Að eins geta þess, að með því fyrirkomulagi, seru nú er, þegar dómsvald og umboðsvald er aðskilið, álít eg að hvorutveggja málefnunum sé betur borgrið, og að alt eftirlit með lögunum, og ])á ekki sízt þeim lögunum, setn venjulega er mest talað um, bannlögunum, sé bæði tryggilegra og hagkvæmara. Og það er ekki einungis eg. s'em hefi þá skoðun. ueldur, eins og eg hefi lítils háttar sýnt frnm á liér að framan, ýmsir beztu menn ]>ess- arar Jijóðar,' og fjöldinn allur af erlendum þjóðum. Það væri því hin mesta afturför, ef farið yrði nú að rugla aftur saman stjórn lögregl- unnar og dómarastörfum í :.aka- málum og almennum lögreglumál- um. En reynist svo, þegar fram í sækir, að dómstörfin séu ofvaxin einum manni, þá virðist, auðsætt, að úr því verði að bæta. T. d. með því, eins og greinarhöfundur sting- ur upp á. að dómaranum væri feng- inn til aðstoðar fulltrúi, er á hans ábyrgð gæti farið með og aðstoðað við rekstur dómsmálanna. Jón Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.