Morgunblaðið - 20.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Ócítjr mafur. Nokkar íöt af ágætlega verkuðum pækilsö’tuðum upsa, eru til söla. Eunfremur tvö föt af fóðursild. Selst mjög ódýrt ef alt er keypt í einu. Ritstj. vísar á. Reyktur ágætis Hákar! er til sölu. R. v. á. Tasfeignamafið í Heyhjavik. Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 3. nóv. 1915. sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 13. gr., auglýsist bérmeð að fasteignamatsnefnd Reykjavíkur heldur fund í lestrarsal alþingishássins föstu- daginn 21. þ. m. kl. 9—12 f. h. Verður þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum i þessum göt- um: Suðurgötu, Templarasundi, Thorvaldssensstræti, Tjarnargöta, Trað- kotssuud', Tryggvagötu, Túngöta, Unnarstig, Vallarstræti, Vatnsmýri Vatnsstíg, Vegamótastig, Vegbúsastíg, Veltusund, Vesturgötu, Vitastig’ Vonarstræti, Þingholtsstræti, Ægisgötu. Ennfremar lóðir og útjörð Reykjavikurkaupsstaðar Eigendur eða umráðendur téðra fasleigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að teknar verði til greina v:ð matið. í fasteignamatsnefnd Reykjavíkur, 12. marz 1919. Eqgvrt Cíaesseti, Sig. Tfjoroddsett, formaður. Sigurjón Sigurðsson. Saumastofan Agætt vetrarfrakkaefni -— Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefuum Komið fyrst i V öruhúsið. Trolle & Rothe íi.í Bnmatryggingai’. Slð- og striðsYátrygi®r Talsimi: 235. Sj öíjónsermdrekstar n skipaflutnmgar Talsími 42©. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 9. JOHNSON & KAABER. Consum Chocolade óðýrara en áðnr nýkomið í verzlun O. Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. Leyst úr læðing j-,,; Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 48 Og hann hvesti augun á frænku sína, en hún mælti rólega: — Vertu ekki æstur, drengur minn. Eg hefi ekki verið að ásaka neinn, svo eg viti. Eg hefi ekki verið að bera neinar brigður á það, að ungfrú West- lake sé bæði góð og göfug. Estella brosti framan í Hugh og mælti lágt: — En hvað það er fallegt af yður að taka svari mínu svona-rösklega. — Hefirðu nokkuru sinni lesið sög-' una um Don Quixote og orustu hans við vindmyllumar ? spurði frú Dall- ington frænda sinn. — Don Quixote? Nei. Var harjp ekki Spánverji? mælti Hugh undrandi. — Hann var víst af spönskum ætt- um, mælti gamla konan. — Þér hafið víst ekki mikinn tíma til þess að lesa, Radmore lávarður ? spurði Estella. — Nei, eg hefi ekki mikinn tíma til þess. Með því að líta í blöðin og þess háttarí líður tíminn áður en maður veit hvað af honum verður. — Það er satt, mælti Estella. Þegar þær frænkumar bjuggust til brottferðar tók Radmore lávarður fyrst eftir Penelope. — Eg vona það, að eg megi heim- sækja yður, frú Conyers, mælti hann og roðnaði iit að eymm. Frænka yðar hefir sagt mér frá því, að þið eigið Ijómandi fallegan garð. Og eg hefi ekki meira yndi af öðra en því að sjá fall- ega garða. Og mig langar til þess að kynnast manninum yðar. Ungfrú Westlake segir að okkur muni koma mjög vel saman og við séum líkir í raörgu. — Já, gerið svo vel að heimsækja okkur þegar þér hafið tíma til þess, mælti Penelope dauflega, því að henni gramdist það, að hann skyldi hafa gengið fram hjá sér allan tímann. — En það eru engir ákveðnir heim- sóknardagar hjá okkur ....... — Þá kem eg bara þegar mér sýn- ist, mælti hann með ákefð. Eg kem oft til Chelsea. Mér hefir alt af þótt skemtilegt þar. Og þar hefir alt af dvalið bezta fólk, Carlyle og skáldin og þess háttar menn, eins og þér vitið. Mér þykir ákaflega vænt um það aS hafa kynzt 'ykkur frænknnnm. Og þakka yður fyrir það að þér gefið mér leyfi til þess að heimsækja yður .... — Og garðinn yðar, bætti frænka hans við. Jæja, verið þér nú sælar, góða mín, mælti hún enn fremur og klappaði Penelope á öxlina. Verið þér sælar, ungfrú Westlake (og tok kulda- lega í hönd bennar). Eg vona það, að við fáum oft að sjást- Þeðar þau voru öll farin — því að Hugh mundi alt í einu eftir því, að hann hafði lofað að fara annað — sett- ist gamla konan fvrir framan eldinn 0g neri hendur sínar ánægjulega. — J>essum degi hefir verið vel var- ið, mælti hún við sjálfa sig. Guð bléssi hana Penelope. Hún og þessi asni, sem hún á fyrir mann, geta enn orðið lán- söm — eða þá að eg er Eskimói- 23. kapítuH Það var sex vikum síðar. Estella var inni í svefnherbergi sínu í Garden House og gekk eirðarlaust fram og aftur um gólfið með hendur á baki sér. Það mátti sjá það á henni, að hún var í æstu skapi og hún var náföl í framan. Allsk. ttranatrýgfliln ^ðalumböústciabar CaFl FliœawnKtí SkólavðrBustig 25 Skrifsiofut. j1/*—Tg.h. r. é&urmar CgiUon, skipamiftiari, Hsfnarstraeti 1 ^ (upin'i Skrifstofan opin kl. 10—4. Slses SJá-, StriSs-, Brunatr¥8ff»y»’" Tdsimt heiftu Kaupmannahöfíj vit37gg.tr: hás, htbgðgn, ail"--- koisar t’ÍSmforða o.íítv eldsvoða fyrir lasgsta iðgjak Heim*. kl. 8—12 f. h. ag 2—? s a., 1 Ausmrstr. 1 [Báft L. Niélfvwi. N. B. NielsWft »SUN INSUiANCE ÖFFICE* Hcimsins elzta og staersta vicr/t » mgarfékg. Tekur *ð sér all*kn»»r »t unatryggingar. Áðluaiboftsœaftur hér í la< ci Matthir.s? Mat'íhia »!#*>**, Holú. Talsísn 4JT Ærunatryggsngar, sjó- og striðsváTrýKg:rtpai. 0, Jobman & Kaaber Á þorðinu lá opið bréf. Það var langt og undir því stóð „Radmore' ‘. Estella tók það hvað eftir annað og las það að nýju. Með miklu málskrúði en fullri alvöru lagði hann framtíð sína og allan auð sinn fyrir fætur hennar. Það var gott boð fyrir bláfát.æka stúlku. En þó var Estella á báðuro áttum. Hún elskaði hann ekki — Pa® rissi !hún vel. Og satt að segja leiddist henni hann fremur. Þuu þurftu ekki að hafa mikið saman að sælda, þótt þau giftnst, nema þá allra fyrst. Hann sá ekki sólina fyrir henni og hún gat Því vafið lionum um fingur sér og lifað við auð og allsnægtir. Það var ekki óálitlegt. En — það var hætt við því, að R.011- ald yrði reiður. Hvað — var það nú alveg Víst? Hún hafði alveg nýlegaþózt finna það, að hann væri að sigrast á ást sinni. Og stundum fanst henni sem ást hans væri horfin út í veður og vind. Og það sárnaði heiiiii mjög og henni fanst þá sem hún hefði aldrei elskað hann jafn heitt. Hvað átti hún að gera? Hún var stödd í sárastæ vanda,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.